Tölvumál - 01.03.1986, Blaðsíða 10

Tölvumál - 01.03.1986, Blaðsíða 10
tæknilegra vandamala. Á ráðstefnunum sýnir Digital nýjustu framleiðslu sína. Tæknimenn kynna tækin og utskýra kerfi. Otgáfustarfsemi DECUS er mjög fjölbreytt. Á vegum SIG hðpanna koma mánaðarlega út fréttabréf. Þá gefur hver deild ut fréttabréf. Er þá enn margt ðtalið, hvað útgáfumálin snertir. DECUS nýtur dyggilegs stuðnings "mððurfyrirtækisins" Digital Equipment. DEC fyrirtækið hefur frá upphafi lagt mikla áherslu á að efla og styðja starf DECUS klúbbanna. Fyrir utan aðstoð við ráðstefnur lætur fyrirtækið DECUS £ té stjðrnunaraðstoð. Ritari DECUS er oftast launaður af Digital. Fulltrúi frá Digital á einnig sæti í stjðrnum deildanna. Þrátt fyrir náið samstarf er þess gætt af báðum aðilum að Digital hafi ekki meiri áhrif á DECUS en eðli samtakanna, sem notenda DEC tölva, býður. Stjðrn DECUS Island skipa nö Finnbogi Höskuldsson, Verkfr.st. Sig. Thoroddsens, meðstj.: Helgi Jðnsson, Reiknistofnun Háskðlans, varaformaður: Jón Ragnar Höskuldsson, Sparisj. Keflavík, gjaldkeri: Kristinn Einarsson, Orkustofnun, ritari: Stefán Ingðlfsson, Fasteignamati ríkisins, formaður. DECUS ritari er Guðríður Jðhannesdðttir. Heimilisfang: DECUS Island Kristján ó. Skagfjörð h.f. Hólmaslðð 4 101 Reykjavík, slmi 24120. LEIÐRÉTTING 1 síðasta tölublaði TÖLVUMÁLA voru fréttir frá aðalfundi Skýrslutæknifélagsins, sem haldinn var 29. janúar s.l. Þar sem skýrt var frá hverjir skipuðu núverandi stjðrn félagsins vildi svo illa til að nafn Bergs Jðnssonar, deildarstjðra hjá Landsvirkjun féll niður. Bergur Jðnsson er ritari 1 stjórn Skýrslu- tæknifélagsins. Er hann beðinn velvirðingar á þessum mistökum. -kþ. - 10 -

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.