Tölvumál - 01.05.1986, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.05.1986, Blaðsíða 1
Maí 1986 5. tbl. -11. árg. Meðal efnis: TÖLVUTAXTAR LÆKKA UM 20% Á ÁRI Vinnslutaxtar opinberra aðila hafa lækkað að sannvirði um 20% á ári síðasta áratug. Sjá bls. 7. TÖLVUNÁM Skýrslutæknifélagið gengst fyrir kynningu á tölvunámi 1. júní n.k. Hér er um nýbreytni að ræða. Sjá bls. 5. ER HANDBÓKAGERÐ ÁBÓTAVANT? ¦:';¦¦¦¦;'; Sigrún Fenger ritar um gerð handbóka fyrir tölvunotendur. Hún bendir á ýmislegt sem betur má fara. Sjábls.11. SKYRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS Pósthölf 681 121 Reykjavík

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.