Tölvumál - 01.05.1986, Blaðsíða 20

Tölvumál - 01.05.1986, Blaðsíða 20
RITSKYGGNING Meó tilkomu hinar svonefnau ritskyggningar er þetta að mati IBM orðið að veruleika. Tölvan "skyggnir" textann I leit að torkennilegum orðmyndum og auðkennir slxk orð sérstaklega S skjanum þar til þau hafa verið leiðrétt. Sé notandinn I vafa um rétta ritmynd er hægt að biðja tölvuna um hugsanlegar ritmyndir. Fyrir kemur að tölvan rekst á torkennileg orð, sem í rauninni eru rétt en hun kannast þð ekki við. Slíkum orðum er einfaldlega bætt við orðaforða tölvunnar. Eftir það tekur hún þau góð og gild. Tölvan geymir einnig fyrirmæli um það hvernig hægt er að skipta orðum milli lína og framkvæmir orðskiptingu umsvifalaus sé hön beðin um það. Stofninn í villuleitaforriti er orðasafn, sem tölvan geymir I minni sínu. Þegar textinn er athugaður er hver einstök orðmynd borin að orðasafninu. Þær orð- myndir, sem koma fyrir 1 orðasafni tölvunnar teljast réttar, en allar aðrar orðmyndir eru auðkenndar sérstaklega S skjánum. Þessi lýsing S við villuleitarforrit í sinni einföldustu mynd. Forrit sem ætlað er að glíma við Islensku verður að fela I sér flðknari ötbönað. TÖLVUORÐASAFN OG ORÐABÓK í venjulegri orðabðk birtist lýsing einstakra orða undir Skveðinni orðmynd. Fyrir kemur að aðrar mikilvægar orðmyndir eru nefndar, en beygingareinkennum orðanna eru að öðru leiti gerð skil með þvl að tilgreina mikilvægustu beygingarendingar. Hvað þessa uppsetningu varðar ma benda a orðabðk Menningarsjððs, sem til er á flestum vinnustöðum og mörgum heimilum. Sllk lýsing dugar oftast til að lesandinn Stti sig S beygingu orða. Þegar um er að ræða orðasafn villu- leitarforrits er þessi aðferð alls ekki fullnægjandi. Þar verður að böa svo um hnutana að allar beygingarmyndir séu tiltækar. I þvl sambandi eru tveir kostir fyrir hendi. Annar er sS að tilfæra hverja einustu beygingarmynd, sem sjSfstæða orðmynd I safninu. Hinn möguleikinn er sS að utböa sérstaka 20

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.