Tölvumál - 01.05.1986, Blaðsíða 8

Tölvumál - 01.05.1986, Blaðsíða 8
ÞRÖUN TÖLVUKOSTNAÐAR Söluverð tölva og tölvubunaðar fer stöðugt lækkandi að raunvirði. 1 nýlegu tölublaði SKÝRR-frétta er ágætt dæmi um hvernig þrounin hefur verið undanfarin Sr. Þar gefur að líta yfirlit um vinnslutaxta fyrirtækisins og þroun þeirra undanfarin sjö ár. Stefán Kærnested skrifstofustjðri SKÝRR lýsir þrðuninni £ llnuriti, sem sýnir vinnslutaxtana S föstu verðlagi miðað við vísitölu vöru og þjðnustu. SKÝRR er ekki ætlað að skila rekstrarhagnaði. Þess vegna er líklegt að þrðun taxtanna lýsi þeim breytingum, sem orðió hafa S kostnaðarverði verkefna, sem unnin eru lltið breytt frS Sri til Srs. Raunvirði taxtanna lækkaði mjög jafnt allt þetta tlmabil, til jafnaðar um 23,2% S Sri. Það jafngildir þvl að unnt hefði verið að halda verðlagningu óbreyttri I krðnum talið I 30% verðbðlgu. í minni verðbðlgu hefði verið unnt að lækka taxtana. SKÝRR: 8

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.