Tölvumál - 01.05.1986, Blaðsíða 11

Tölvumál - 01.05.1986, Blaðsíða 11
tapað £é. önnur hafa verið keypt af stærri fyrirtækjum. Af þessum sökum er sífellt erfiðara fyrir ný fyrirtæki að ná fötfestu á markaðinum. Fyrirtæki, sem selja sérhæfð ödýr kerfi standa sig þð sæmilega. Hættan á markaðinum virðist felast I því að með aukinni stærð hafi fyrirtækin orðið svifasein. Þau hafi ekki náð að skipta I tíma um framleiðslu. Tímaritið Business Week telur að erfiðleikar af þessu tagi fari oft að gera vart við sig hjá fyrirtækjum þegar velta þeirra fer yfir 100 miljðn dollara á ári. Þau fyrirtæki hér á landi sem hyggjast leita fyrir sér á alþjððamarkaði með hugbönað ættu að veita þvl athygli að hann virðist ætla að verða sveiflukenndur ekki síður en hinn almenni tölvumarkaður. Hugbúnað- arþörfin með tilheyrandi markaði fylgir nokkuð á eftir sölu tækjanna sjálfra svo að sveiflur haldast ekki endilega I hendur.. Þegar þrengist um sölu taka stðru fyrirtækin að undirbjðða hvert annað. Það er einmitt að gerast nö. Þegar þannig stendur á eru þau fyrirtæki best sett, sem hafa haslað sér völl við lausn sérhæfra verkefna, sem fáir sinna. Reynslan hefur sýnt að stóru fyrirtækin telji það ekki ðmaksins vert að elta þessi verkefni uppi. -si. 11

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.