Tölvumál - 01.05.1986, Page 8

Tölvumál - 01.05.1986, Page 8
ÞRÖUN TÖLVUKOSTNAÐAR Söluverð tölva og tölvubunaðar fer stöðugt lækkandi að raunvirði. 1 nýlegu tölublaði SKÝRR-frétta er ágætt dæmi um hvernig þrounin hefur verið undanfarin Sr. Þar gefur að líta yfirlit um vinnslutaxta fyrirtækisins og þroun þeirra undanfarin sjö ár. Stefán Kærnested skrifstofustjðri SKÝRR lýsir þrðuninni £ llnuriti, sem sýnir vinnslutaxtana S föstu verðlagi miðað við vísitölu vöru og þjðnustu. SKÝRR er ekki ætlað að skila rekstrarhagnaði. Þess vegna er líklegt að þrðun taxtanna lýsi þeim breytingum, sem orðió hafa S kostnaðarverði verkefna, sem unnin eru lltið breytt frS Sri til Srs. Raunvirði taxtanna lækkaði mjög jafnt allt þetta tlmabil, til jafnaðar um 23,2% S Sri. Það jafngildir þvl að unnt hefði verið að halda verðlagningu óbreyttri I krðnum talið I 30% verðbðlgu. í minni verðbðlgu hefði verið unnt að lækka taxtana. SKÝRR: 8

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.