Vísir - 22.03.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 22.03.1962, Blaðsíða 11
Fimmtudagurinn 22. marz 1962. VÍSIR 11 VÖRBUR HVÖT S P I L A Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 22. marz kl. 20,30. Sætamiðar afhentir í dag kl. 5—6 í Sjálfstæðis- húsinu. Húsið opnað kl. 20.00. — Lokað kl. 20.30. Verðlækkm á skáfatnaði! Vegna fyrirhugaðra breytinga á húsnæði venlimar- innar verður henni lokað um nokkurt tímabii. Vegno þessarru breyfinga verða allar vörur verzl- unurinnor seldar næstu daga ú heildsöluverðL Notið þetta einstœða tœkifœri tii kaupa á GÓÐUMog ÓDÝRUM skófatnaði Skjbúð Reykiavíkur * Aðnlstræti 8 HEIMDALLUR ÓDINGI 1. Spiluð félagsvist 2. Ávarp: Þór Vilhjálmsson, form. S.U.S. 3. Afh. spilaverðlaun 4. Dregið í happdrættinu 5. Kvikmyndasýning. NEFNDIN. FÉLAGSLÍF ÁRSHÁTÍÐ Knattspyrnufélagsins Þróttar verð-’r haldiu í Klúbbnum (Italska salnum) 22. þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Miðapant- anir í simum 22866 og 23131. — Skemmtiatriði. Dans. Nefndin. Vélstjóri og háseti óskast á handfæri og loðnu- veiðar. — Sími 3-62-52. TiS sölu mikið úrval af íbúðum í smfðum og tilbúnum. - Sölutími alla daga nema sunnudaga kl. 9-12 og 1-4 e.h. Fasteigna- og skipasalan Hamarshúsinu . Sími 24034 Byggingarvinna t Verkamenn óskast. Upplýsingar hjá Verk h.f., Lauga- vegi 105. Símar 11380 og 22624. \ á góðum stað við miðbæinn 200 m3 hæð fyrir skrif- stofur eða léttan íðnao. — Tilboð sendist Vísi merkt: „Hæð 802“. Atvinnurekendur Gift kona með icvennaskólapróí, staðgóða þekkingu 1 ensku og Norðurlandamálunum og vön öllum skrif- stofustörfum, óskar eftir vinnu allan daginn. Tilboð ásamt upplýsingum um kaup sendist Vísi merkt „Sjálfstætt starf“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.