Vísir - 22.03.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 22.03.1962, Blaðsíða 13
i Fimöitudagurinn 22. marz 1962. V SIR 13 IIII 81. dagur ársins. Næturlæknir er í slysavarðstof- unni, sími 15030. Næturvörður er í Reykjavíkur- Apóteki, vikuna 18.—25. marz. Holts- og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9 — 7 síðd. og á laugardögum kl. 9 — 4 síðd. og á sunnudögum kl. l'— 4 síðd. Útvarpið Kl. 18.00 Fyrir yngstu hlustend- urna (Guðrún Steingrímsdóttir). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfr. Tónleikar. 19.00 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Um tölvísi, III. þáttúr: Meira um talnaritun, — algorismus (3jörn Bjarnasorf' menntaskólakennari). 20.15 Is- lenzkir organleikarar kynna verk eftir Johann Sebastian Bach. — I í þessum flugvélarhreyfli er hægt að framkalía allt að 2500 hestafla orku. Þetta er einn af fjóruni sams konar hreyflum Cloudmaster-flugvélarinnar Snorri Þorfinnsson, sem Loft- leiðir fengu til landsins á sunnu daginn var. — Þegar þessar 20.40 Kvöldvaka bændavikunnar a) Karlakórinn Heimir í Skagafirði syngur. b) Farið á bæi og rætt við húsfreyjur af þýzkum upp- runa. c) Frá þorrablóti í Biskups- tungum. d) Veiðimannaspjall: Rætt við Lárus Björnsso^i bónda í Grímstungu o.fl. e) Lokaorð: Þor- stóru flugvélar hefja sig til flugs hér af Reykjavíkurflug- velli, fullhlaðna'r, fara í flugtak- ið við að komast á loft 10.000 hestöfl. — Myndin er tekin á Reykjavíkurflugvelli og stór- hýsið í baksýn er Landsspítal- inn. Höfum ó boðstólum yfir 25C vörutegundir frú 8 íslenzkum verksmiðfum Bræðraborgarstíg 7 — Reykjavík SAVA — Reykjavík Sími 22160 (5 Hnur) Sfmnefni: SAVA. RIP KIRBY steinn Sigurðsson bóndi á Vatns- leysu, formaður Búnaðarfélags ís- iands. — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Passíusálmur (27). 22.20 „Ævintýrið í gróðurhúsinu,“ smásaga eftir Guy de Maupassant, þýðingu Baldurs Pálmasonar (Brynjólfur Jóhannesson leikari). 22.40 Djassþáttur (Jón Múli Árna- son). 23.10 Dagskrárlok. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnu daga frá kl. 1,30 — 4 e.h. Sendiherra kveöur Skipti standa fyrir dyrum á sendiherrum Frakklands hér á landi. M. Brionval, sem dvalizt hefir hér á landi um nær þriggja ára skeið er á förum, en jafn- skjótt mun nýr maður taka við, sem skipaðúr hefir verið í stöð- una. Nokkrir íslendingar, sem í París hafa dvalizt, hafa kynnzt hinum væntanlega sendiherra, og eftir þeim kynnum að dæma má alls góðs af honum vænta um sambúð Frakka og íslend- inga. Sá sendiherra, sem nú er á förum, dvaldist áður í löndum vio Kyrrahaf, og voru því, svo sem að líkum lætur, viðbrigði fyrir hann að koma hingað til lands, og flestir þeir, sem náin kynni hafa haft af hinum frá- farandi sendiherra, munu sam- — Þetta var vond hugmyndi Ihjá þér að ég gerði fjárhags-> ráætlun. Nú er ég líka áhyggju-j IfuII áður en ég greiði pening-J . ana. einast um þá ósk, að hann verði næst útnefndur til lands, sem hefir hlýrra og þurrara loftslag en okkar norræna föðurland. Frakklandsvinur. Nokkrir góðir vinir mfnir eru búsettir vestur á Seltjarnarnesi. Þar er nú allt tíðindalaust síð- an hundamálið var úr sögunni. Um daginn barst í tal nauðsyn þess að auka og endurskipu- leggja samgöngurnar í hreppn- um með tilliti til ferða strætis- vagnanna. , Pbf Það er hinn ört vaxandi byggð þar á nesinu sem kallar á aukna þjónustu í þessu efni. Einkum er byggðin fyrir vestan og sunnan við Mýrarhúsaskóla, sem vaxið hefur mjög á síðustu árum. Að sama skapi hefur ekki verið hægt að auka þjón- ustu SVR við íbúana. Hreppn- um sjálfum er það gjörsamlega ofviða að taka nokkurn þátt í slíkum fólksflutningum, enda ■maoMnanaai Eftir JOHN PRENTIOE og FRED DICKENSON 1) Mumu hefur sinn bardaga. — Ég hef heyrt, að Rip fari oft í útreiðartúra í Central Park snemma á morgnana. Nú geri 3) — Halló, en skemmtileg ég það einnig framvegis. tilviljun. 2) Þarna er hann. (Hugsar). Noh ... þá byrjar ballið á ný. enginn áhugi fyrir slíku, heldur því að hafa sem bezt samstarf við SVR. Leiðin Seltjarnames er ein allra elzta strætisvagna- leiðin, og á þeim áratugum sem liðnir eru frá þvl SVR hóf ferð- ir sínar þangað, hefur Seltjarn- ames breytt mikið um svip. Jfe? Þessir vinir mínir töldu sig hafa heyrt þess getið að fyrir alllöngu hafi farið fram all ýt- arlegar umræður milli ráða- mánna/hreppsins og SVR, og óskum hreppsins um úrbætur verið tekið mjög vel. En enn sem komið er hafa þessar um- ræður ekki borið neinn sjáan- legan árangur. Jfe* Það var í sambandi við blaða fregnir um að SVR fái nú það marga vagna að möguleikar til aukinnar þjónustu muni skap- ast, að vagnar verði aflögu til þess að opna nýjar leiðir eða endurbæta gamlar, að þetta bar á góma um daginn. Þið ættuð að minna á okkur hér á Nesinu, einkum þá sem heimili eiga fyr- ir vestan Mýrarhúsaskóla. Fólk- ið þar yrði SVR þakklátt, ef nú yrði hægt að gera verulegar umbætur 1 skipulagi strætis- vagnaferðanna og jafnvel ef hægt yrði að auka þær að ein- hverju leyti, sagði einn við borðið þar sem við sátum og röbbuðum saman. Jú, ég skal muna eftir þessu, sagði ég, og hér með hreyfi ég málinu við SVR og sveitar- stjórn Seltjarnarneshrepps í von um að þeir taki málið-aftur til frekari yfirvegunar og at- hugunar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.