Vísir - 22.03.1962, Page 14

Vísir - 22.03.1962, Page 14
14 VISIR Fimmtudagurinn 22. marz 1962. GAMLA m Sími 1-14-75 Sýnd kl. 4 og 8. — Hækkað yerð — Bönnuð börnum innan 12 ára. Myndin er sýnd með fjögurra- rása stereófóniskum segultón. Sala hefst kl. 1. 4 Hrífandi amerísk stórmynd i litum. Rock Hudson Comell Borchers Endursýnd kl. 7 og 9. Hetjur á hestbaki Spennandi ný litmynd. Sýnd kl. 5. Bifreiðastjórar MUNIÐ! - Opið frá kl. 8-23 alla daga. Hjólbarðaverkstæðið HRAUNHOLT (Við hliðina á Nýju Sendibíla- stöðinni, Miklatorgi). ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Sími 37280. KéPAVOGS BÍÓ Sími 1-91-85 Engin bíósýning í kvöld. GILDRAN 24. sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í dag. Næst síðasta sinn. Einnig verður tekið á móti pöntunum á Rauðhettu. Heilbrigðir fætur eru undir- staða vellíðunar. Látið þýzku Berkanstork skóinnleggin lækna fætur yðar Skóinnleggstofan Vífilsgötu 2 Opið kl. 2-4,30. SfúSkcs, sem lýkur gagnfræðaprófi i vor óskar eftir atvinnu frá maí- byrjun og fram miðjan septem- ber. Vön afgreiðslustörfum. — Upplýsingar í síma 33416 eftir hádegi. > Prjönogam Hið margeftirspurða prjónagarn, Grillon-Merino, og sprengt Galfgarn er komið í miklu litaúrvali. Verzlunsn Efsfasundi 11 Sími 36695. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjuvík Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í Fríkirkjunni , sunnudaginn 25. marz n.k. og hefst kl. 3 e. h. (eftir messu). Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Safnaðarstjórnin. SÉRSTAKLEGA BYGGÐUR FYRIR MALARVEGI AF SÆNSKU FLUGVÉLAVERKSMIÐJUNUM RYDVARINN - SPARNEYTINN RÚMGÓDUR - KRAFTMIKILL Sveinn Björnsson & Co. Hafnarsfræti 22 ReykiaVik Sími 24204 Heim fyrir myrkur (Home Before Dark) Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, amerísk stórmynd. Jean Simmons, Dan O’Herlihy. Sýnd kl. 7 og 9. Tígris flugsveitin Sýnd kl. 5. db ÞJÓÐI.EIKHÚS1D SKUGGA-SVEINN - Sýning föstudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgcngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. ileikféíagI ©fREYKJAyÍKOjp 30. sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 i dag. Sími 13191 A //4N0HR£1NSAÐIR efnalaugin björg Sólvallagöf-u 74 Simi 13237 Barmahlið 6. Simi 23337 Björn Björgvinsson löggiltur endurskoðandi Skrifstofa Bræðraborgarstíg 7. Sími 18516. AÍ^ST mtttAjf 5 o ILetCín. dfcjflujci ti&r (idLi, .llubJc (xrtJf tf&T Sími 2-21-40 í kvennabúrinu (The Ladies Man). Skemmtileg ný, amerísk gam- anmynd i iitum. Aðalhlutverk: Jerry Lewis Helen Traubel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónleikar kl. 9. STJÖRNUBÍÓ Leikið tveim sSqöidum Geysispennandi og viðburðarík ný amerísk mynd byggð - á sögu eftir Boris Morros, sem samin er eftir sönnum atburð- um um þennan fræga gagn- njósnara. Bókin hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Mynd- in er tekin f New York, Aust- ur- og Vestur-Berlín, Moskva og víðar. Ernest Borgnine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnun innan 12 ára. NYJA BIO n Sími 1-15-44 Á fjölium þúsundanna (These Thousand Hills) Mjög spennandi amerísk mynd, byggð á víðfrægri Pulitzer verðlauna- og metsölubók eftr- ir A. B. Guthrie. Don Murray Patricia Owen Richard Egan. Bönnuð börnum yngri en 16. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 3-20-75 Skuggi hins liðna (The Law and Juke Wade) Hörkuspennandi og atburðarík ný amerísk kvikmynd í litum og Cinemascops. Robert Taylor Richard Wildmarck og Patricia Owens. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SMYRILL LAUGAVEGI 170 . SÍMI 12260 :-/ . v' ( Ríkisjarðirnar Þjótandi, Villingaholtshreppi, Árnessýslu, Miðdalskot, Laugardalshreppi, Árnessýslu, Þjótandi, Villingaholtshreppi, Árnessýslu, Hátún, Skriðdalshreppi, S.-Múlasýslu, Svínafell, Hjaltastaðahreppi, N.-Múlasýslu, Hjaltastaðir I, Hjaltastaðahreppi, N:-Múlasýslu, Torfastaðir 1 og Torfastaðir II, Fljótshlíðarhreppi, Rangárvallasýslu, Hofakur, Hvammshreppi, Dalasýslu, Nýrækt, Holtshreppi, Skagafjarðarsýslu, og Selárdalur, Ketildalahreppi, Barðastrandasýslu, eru m. a. lausar til ábúðar í næstu fardögum. Upplýsingar gefa hreppstjórar i viðkomandi hreppum og Jarðeignadeild ríkisins, Ingólfsstræti 5. r I I I I Tilboð óskast um lögn á vatnsæð meðfram Miklu- | braut (1. áfanga), vegna Vatnsveitu Reykjavíkur. i Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja i skrifstofu vora, Tjarnargötu 12, III. hæð, gegn 1000 króna skila- tryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. SJTBd®

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.