Vísir - 22.03.1962, Blaðsíða 12
VISIR
Fimmtudagurinn 22. marz 1962.
12
MÁLNINGARVINNA og hreingern
ingar. Sigurjón Guðjónsson, mál-
arameistari. Sími 33808.
RAFLAGNA- og raftækjaviðgerð-
ir. — Húsbyggjendur. Legg raf-
lagnir í hús. Efni til á lager. —
Sími 14792. (138
INNRÖMMUM málverk, ljósmynd- j
ir og saumaðar myndir. Ásbrú,
Grettisgötu 54. Sími 19108. — j
Ásbrú, Klapparstíg 40. (393
MÁLARAVINNA. Utan- og innan-
hússmálun. Sími 19384. (752
AFGREIÐSLUSTÚLKUR óskast. -
Önnur á vaktavinnu, hin á auka-
vaktir. Annaðhvort kvöld. Tilvalin
aukavinna. Mokkakaffi, Skóla-
vörðustíg 3 A. Sími 23760. (767
TIL SÖLU vegna brottfarar: Borð-
stofuborð og 6 stólar á kr. 2000,
ísskápur kr. 2000, drengjareiðhjól,
skíði o. fl. Hlunnarvog 5, uppi. —
(750
GETUM bætt við okkur einangrun,
uppslátt á milliveggjum. — Sími
24108. (560
HREINGERNING - gluggahreins-
un, fagmaður í hverju starfi. —
Sími 17897. Þórður og Geir. (738
EGGJAHREINSUNIN
Fljót og þægileg vélhreingerning.
Sími 19715.
HREINGERNINGAR. Vanir menn.
Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni.
(453
HREINGERNINGAR. - Vanir og
vandvirkir menn. Sími 14727.
HÚSAVIÐGERÐIR. Setjum í tvö-
falt gler. Gerum við þök og niður-
föli. Setjum upp loftnet o. fl. —
Sími 14727. (652
Vélahreingerning.
Fijótleg, þægileg.
Vönduð vinna.
Vanir menn.
ÞRIF H.F.
Sími 35357.
GÓLFTEPPA-
HREINSUN.
Vönduð vinna.
Vanir menn.
ÞRIF H.F.
Sími 35357.
SM’JRSTÖÐIN Sætúni 4. - Selj
um allar fáanlegar tegundir af
smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla.
Sími 16227. (476
HREINGERNINGAR - húsavið-
gerðir. Vanir menn. Sími 19407.
Reynir.
HREINGERNINGAR. - Vönduð
vinna. Sími 22841. (39
STÚLKA óskast á veitingahús við
afgreiðslu og afleysingu. Uppl. í
síma 37940 og 36066. Ö760
BARNAGÆZLA. Kona óskast til
að taka a ðsér barn á daginn. —
Uppl. I síma 35153 eftir kl. 6. (758
KÍSILHREINSA miðstöðvarofna
og kerfi með fljótvirku tæki. Einn-
ig viðgerðir, breytingar og nýlagn-
ir. Sfmi 17041. (40
USAVIÐ
GERDIR
Sírrn
mo7
Alshenar '//(Ifrrth r
■ L/?ilr>hi/SS oa tnndn.
Hcfum aí?? ?, 2
HRElNGíRNINQh
Eincjcncju vanir
menn með m>Kla
K'tnslu. vinnum
í m vc.2
\zesl?r)^as,löém
SMIÐIR
Skóvinnustofa .
Guðmundar Hróbjartsson'ar,
Vestmannaeyjum. .
Skó- og gúmmíviðgerðir.
Skóvinnustofa
Viðars Arthúrssonar,
Grensásvegi 26. Sími 37550.
Aimennar skóviðgerðir.
Skóvinnustofa Páls Jörundssonar,
Amtmannsstíg 2.
Annast allar almennar
skóviðgerðir.
TAPAZT hefur ljósbrún skjala-
taska í miðbænum. Finnandi vin-
samlega hafi samband við Sigurð
Steinþórsson. Sími 17400 eða
37725. 753
$AMK0MUR
ÞYKKBÆINGAR vestan heiða
halda skemmtun í Edduhúsinu við
Lindargötu, laugardaginn 24. þ.m.
kl. 8,30 e.h. Mætið vel.
ÆSKULÉÐSVIKA • ,KFUM og K
Laugarneskirkju. — Samkoma í
kvöld kl. 8.30. Guðni Gunnarsson,
prentari, og Frank M. Halldórsson,
kennari, tala. Kórsöngur. - Allir
velkomnir!
A.D. - KFUM. - Fundur fell-
ur niður í kvöld vegna æskulýðs-
viku í Laugarneskirkju. Aðalfund-
tír verður haldinn fimmtud. 29.
marz.
SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grett-
isgötu. Kaupum Húsgögn, vel með
farin karlmannaföt og útvarps-
tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl.
Forverziunin, Grettisgötu 31. (135
BARNAVAGNAR, kerrur og burð-
arrúm, tökum einnig í sölu. Send-
um í póstkröfu. Barnavagnasalan,
Baldursgötu 39. Sími 24626. (695
GAMALDAGS svefnherbergis-
kommóða óskast. — Uppl. í síma
22662. (744
PASSAP-PRJÓNAVÉL og barna-
kerra til sölu. Uppiýsingar í síma
37094. (745
HÚSGAGNAÁKLÆÐI í ýmsum
litum fyrirliggjandi, verð kr. 87.50
per meter. Kristján Siggeirsson h.f.
Laugavegi 13. (729
ELDAVÉL (Philco) til sölu. Verð
kr. 500.00. - Sími 16828. Skála-
gerði 11. (741
RAUÐMAGANET. Nokkur nýupp-
sett rauðmaganet til sölu. Sími
13014 og 13468. (736
TIL SÖLU blár Tan Sad barna-
vagn. Verð kr. 2000. Uppl. í síma
35145. (762
TIL SÖLU 2 miðstöðvarkatlar 3'/2
og 4 y2 f. m. ásamt dunki og öllu
tilheyrandi. Nýegt. Upþl. ’ í sfma
34241. (763
KLÆÐASKÁPUR til sölu. -
Sími 15112.
2ja HERB. ÍBÚÐ óskast til leigu
fyrir ung, barnlaus hjón, helzt í
Voga- eða Bústaðahverfi. Uppl. í
síma 34333 eftir kl. 7. (743
HERBERGI. Kennari óskar eftir
herbergi í dálitinn tíma. Helzt með
húsgögnum. Tilboð sendist afgr.
blaðsins fyrir laugardag merkt:
„Herbergi 211“. (746
KONU \antar 1 herbergi og eld-
unarpláss. Strax eða 1. apríl. Sfmi
12005 frá 12-1 og 6-7. (747
HÚSRÁÐENDUR. - Látið okkur
leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga-
vegi 33 B. (Bakhúsið). Sfmi 10059.
(1053
ÍBÚÐ óskast til kaups. 50 — 90
ferm. f kjallara eða portbyggð ris-
hæð. Má vera í gömlu húsi. Lýsing
og verðtilboð á íbúðinni merkt
„íbúð“ ásamt símanúmeri leggist
inn á afgr. Vísis fyrir apríl n.k.
(722
HERBERGI óskast, má vera í
kjallara. Upplýsingar í síma 34830
eftir kl. 7.
ÍBÚÐ. Stúlka með 5 ára barn ósk-
ar eftir 1 til 2 herbergjum og eld-
húsi. Húshjálp ef óskað er. Ráðs-
konustaða kemur líka til greina.
Tilboð sendist blaðinu fyrir laug-
ardag merkt: Góð umgengni 229.
EITT HERBERGI og eldhús óskast.
Tvennt fulloorðið í heimili. Uppl.
í Síma 10383. (765
NÝLEGUR barnavagn til sölu. —
Mávahlíð 10, kjallara. (759
PEDIGREE barnavagn, notaður
til sölu. Ódýrt. Uppl. á Bakkastíg
10. (748
GUGGAR í sumarbústað óskast.
Uppl. í síma 33343. (749
BARNAKERRA, Pedigree, til sölu.
Uppl. í síma 36846. (751
TIL SÖLU vegna flutnings af
landi brott: Sem ný Passap-
prjónavél og breiður, góður dívan.
Uppl. í síma 37041.
KAUPUM og tökum í umboðssölu
allskonar notaða muni. Vörusalan,
Óðinsgötu 3. (754
LJÓSMYNDASTÆKKARI til sölu.
Sími 37314. (756)
RIFFILL óskast til kaups. Kaliber
222. Upplýsingar í síma 12488.
(757)
MARGFÖLDUNARVÉL óskast -
má vera notuð. Sími 18055. (755)
PÍANÓ, notað, danskt (hnota) til
sölu, verð kr. 9 þúsund. Tilboð
merkt „píanó“ sendist Vísi. Skipti
á rafmagnsgítar koma til greina.
(769
OLÍUKYNDING til sölu, amerfsk
2j4 ferm., spíralketill, olíubrenn-
ari og tiiheyrandi stillitæki. Upp-
lýsingar í síma 32099. (768
SILVER CROSS barnavagn til
sölu. Verð kr. 1300. Uppl. í síma
24854. (766
ÞVOTTAVÉL. Vil kaupa notaða
þvottavél. Sími 14714 og 16814.
(764
TVÖ barnarúm til sölu. Uppl. 1
síma 22436. (742
:gö^r sic^osT
fc* .vvSELUR BÍl^OA,
Höfuð ýmsar stærðir af bát-
um til sölu.
Verð frá kr. 5 þús., allt að
5.5 milljónir. Samkomulag
um greiðslu og skilmála.
SELJUM í DAG:
Ford Zodiac 1960, kr. 160
þús., samkomulag um
greiðslur.
Studebaker vörubifreið ’47
með tvískiptú drifi. Vill
skipta á 4 —5 manna yngri
bíl, — verðmismunurinn
greiðist út strax.
Bílleyfi óskast.
Gjörið svo vel. Komið og
skoðið bílana.
Volvo 444 fólksbíll 1955,
fallegur bíll, verðsam-
komulag.
BOJIGARTÚNI 1.
Sími 18085-19615.
Heimasími 36548.
Sími 11025.
SELJUM í DAG:
Ford Concul 1962.
Ford Bodiac 1957, lítið ek-
inn. Skipti óskast á Mer-
cedes Benz ’59 — 61 model.
Staðgreiðsla á milligjöf.
Landrover 1958, lengri gerð-
in, ekinn aðeips 27.000 míl-
ur.
Chevrolet sendibifreið, lengri
gerðin ’53. Með sætum fyr-
ir 14 manns. Stöðvarpláss
getur fylgt.
Opel Capitan ’60, lítið ekinn.
Taunus Station ’59, ’60, ’61.
Gíóðir bílar.
Pobeda ’54 í mjög góðu
standi. Gott verð.
Chevrolet ’55 í góðu standi,
fæst á góðu verði.
Ford Pick-Up ’52. Góður bíll.
Volvo vörubifreið ’57. Mjög
góður. Skipti koma til
greina á eldri bifreið.
Mercedes Benz vöruvifreið
’61, 6 tonna, lítið ekin.
Mercedes Benz vörubifreið
’55 í góðu standi.
Volvo Station ’55, góðir
greiðsluskilmálar.
Höfum kaupendur að eftir-
töldum bifreiðum:
Volkswagen, flestar árgerðir.
Skoda Station ’58-’61. StaS-
greiðsla.
Ford vörubifreið ’57. Stað-
greiðsla.
Mercedes Benz vörubifreið
’60-’61, með vökvastýri.
Svo til staðgreiðsla.
Laugavegi 146, á horni
t
Mjölnisholts.
Sími 11025.
LAUGAVE6I 90-92
Ödýrir bílar.
Við seljum í dag nokkra 4ra
manna bíla ,árgerð 1947
Austin, Ford Junior, Vaux-
hall, Morris).
Gerið tilboð í bílana. Þeir eru
til sýnis á staðnum.
Tilhoð
óskast
í Dodge-sendiferðabifreið mód-
el ’54, i góðu lagi. Upplýsingar
í sima 10120 eftir kl. 4.