Tölvumál - 01.02.1988, Blaðsíða 14

Tölvumál - 01.02.1988, Blaðsíða 14
Það er augljóst að hér á íslandi eru mörg verkefni sem áhugasamir aðilar sem vilja vinna að framgangi þessara mála gætu tekið sér fyrir hendur. Ef áhugi er fyrir hendi er undirrituð tilbúin til að taka þátt í slíku samstarfi sem gæti t.d. verið samstarfshópur úr röðum tölvunarfræðinga, Skýrslutæknifélagsins og KERFÍS. Helga Sigurjónsdóttir er kerfisfrœðingur hjá Verk- og kerfisfrœðistofunni h.f. * AUGLÝSING * frá Fjárlaga- og hagsýslustofnun TIL SELJENDA TÖLVUBÚNAÐAR Fjárlaga- og hagsýslustofnun, ráðgjaf'anefnd um upplýsinga- og tölvumál, býður fyrirtækjum er selja hvers konar tölvubúnað, að gera nefndinni grein fyrir hugsanlegum sérkjara- og magnkaupasamningum, sem þau gœtu boðið ríkinu. Vinsamlegast hafið samband við formann nefndarinnar, hjá Fjárlaga- og hagsýslustofnun, í síma 25000 eða sendið nefndinni tilboð með sem ítarlegustum upplýsingum um úrval búnaðar og fyrirtœkið sjálft. 14 -

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.