Tölvumál - 01.02.1988, Síða 14

Tölvumál - 01.02.1988, Síða 14
Það er augljóst að hér á íslandi eru mörg verkefni sem áhugasamir aðilar sem vilja vinna að framgangi þessara mála gætu tekið sér fyrir hendur. Ef áhugi er fyrir hendi er undirrituð tilbúin til að taka þátt í slíku samstarfi sem gæti t.d. verið samstarfshópur úr röðum tölvunarfræðinga, Skýrslutæknifélagsins og KERFÍS. Helga Sigurjónsdóttir er kerfisfrœðingur hjá Verk- og kerfisfrœðistofunni h.f. * AUGLÝSING * frá Fjárlaga- og hagsýslustofnun TIL SELJENDA TÖLVUBÚNAÐAR Fjárlaga- og hagsýslustofnun, ráðgjaf'anefnd um upplýsinga- og tölvumál, býður fyrirtækjum er selja hvers konar tölvubúnað, að gera nefndinni grein fyrir hugsanlegum sérkjara- og magnkaupasamningum, sem þau gœtu boðið ríkinu. Vinsamlegast hafið samband við formann nefndarinnar, hjá Fjárlaga- og hagsýslustofnun, í síma 25000 eða sendið nefndinni tilboð með sem ítarlegustum upplýsingum um úrval búnaðar og fyrirtœkið sjálft. 14 -

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.