Tölvumál - 01.02.1988, Blaðsíða 15

Tölvumál - 01.02.1988, Blaðsíða 15
P SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS ]0 Pósthólf 681 121 REYKJAVIK MMMMMMÍMMMM I Félagsfundur SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS HELDUR FÉLAGSFUND í NORRÆNA HÚSINU fimmtudaginn. 25. febrúar kl. 16.00. ERINDI: DR. ODDUR BENEDIKTSSON, PRÓFESSOR Efni: HUGBÚNAÐARGERÐ OG ÁÆTLANIR í erindi sínu fjallar dr. Oddur m.a. um þessar spurningar: Er hægt að gera raunhæfar áætlanir um heildarvinnumagn í hugbúnaðargerð? Hvaða þættir hafa áhrif á framleiðni við hugbúnaðargerð? Gilda sömu lögmál íslandi og annars staðar við gerð hugbúnaðar? Hvert er hlutverk stjórnenda við hugbúnaðargerð? Kaffi kl. 16.00 á undan erindinu, sem hefst kl. 16.20. Að því loknu gefst fundarmönnum tækifæri til fyrirspurna og umræðna um efnið. SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS g ÍMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM^

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.