Tölvumál - 01.02.1988, Qupperneq 15

Tölvumál - 01.02.1988, Qupperneq 15
P SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS ]0 Pósthólf 681 121 REYKJAVIK MMMMMMÍMMMM I Félagsfundur SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS HELDUR FÉLAGSFUND í NORRÆNA HÚSINU fimmtudaginn. 25. febrúar kl. 16.00. ERINDI: DR. ODDUR BENEDIKTSSON, PRÓFESSOR Efni: HUGBÚNAÐARGERÐ OG ÁÆTLANIR í erindi sínu fjallar dr. Oddur m.a. um þessar spurningar: Er hægt að gera raunhæfar áætlanir um heildarvinnumagn í hugbúnaðargerð? Hvaða þættir hafa áhrif á framleiðni við hugbúnaðargerð? Gilda sömu lögmál íslandi og annars staðar við gerð hugbúnaðar? Hvert er hlutverk stjórnenda við hugbúnaðargerð? Kaffi kl. 16.00 á undan erindinu, sem hefst kl. 16.20. Að því loknu gefst fundarmönnum tækifæri til fyrirspurna og umræðna um efnið. SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS g ÍMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM^

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.