Tölvumál - 01.02.1988, Page 21
SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS
OG REYKJAVfKURBORGAR
Auglýsing i Tölvumál
í febrúar 1988
10.1.1988
Verknr.
Þarftu að skiptast á upplýsingum við gagnasöfn hjá SKÝRR ??
Þá geturðu tengst SKÝRR með:
- Upphringisambandi um talsimanetið
- Leigulinu um talsimanetið
- Gagnaneti P & S skv. stöðlunum X.28 og X.25.
Þú getur notað margar gerðir af tölvum:
IBM 43XX
IBM PC, XT, AT
og samhæfðar tölvur
IBM S/36, S/38
VAX
O.fl.
HP 3000
IBM PS
IBM 9370
Machintosh
o.fl.
Hraði á sendingum getur verið allt frá 1200 bps til
56.000 bps.
SKÝRR selja samskiptaforritið MAKKA-STÆLI fyrir allar
Machintosh-vélar og STÆLI fyrir IBM samhæfðar vélar. Þessi
forrit gera þér kleift að láta tölvuna þina likja eftir skjá
tengdum tölvusamstæðu SKÝRR.
Með Tenctilvklinum. litlu tæki sem likist vasareiknivél að
útliti, geturðu siðan tengst SKÝRR úr hvaða síma sem er. Þú
þarft ekki lengur að sitja við skrifborðið þitt á vinnustað
til að geta tengst.
Hafirðu áhuga á að fræðast meira um tengingarmöguleika við
gagnasöfn SKÝRR, færðu allar nánari upplýsingar hjá starfs-
fólki notendaráðgjafarsviðs SKÝRR, s: 6 95 100.
- 21