Tölvumál - 01.02.1989, Side 12

Tölvumál - 01.02.1989, Side 12
SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS Pósthólf 681 121 HF.YKJAVÍK v RÁÐSTEFNA RAÐSTEFNA UM HAGNÝT TÖLYUSAMSKIPTI - ERINDI ÓSKAST - Ágæti félagsmaður, Vegna ráðstefnu sem fyrirhugað er að halda á vegum Skýrslutæknifélags íslands um hagnýt tölvusamskipti óskar félagið eftir erindum á ráðstefnuna. Sérstaklega er sóst eftir fyrirlestrum um EFT/POS, EDI, gagnabanka, tölvupóst og samtengingu tölva. Ráðstefnan verður haldin eftir hádegi um miðjan apríl og lengd fyrirlestra verður u.þ.b. 30 mínútur. Gert er ráð fyrir 6 fyrirlestrum. Væntanlegir fyrirlesarar eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við formann Skýrslutæknifélagsins, Halldór Kristjánsson í síma 688090 sem allra fyrst en eigi síðar en 10. mars. Stjórnin

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.