Tölvumál - 01.03.1989, Blaðsíða 12

Tölvumál - 01.03.1989, Blaðsíða 12
Tölvumál Mars1989 "FIBO" < aðal { aðal -> stef(;) staðvær n stofn n: = lesa (;), skrifa(;fibo(;n)), stofnlok ) ;; innflutningur er tviundaraðgerð á einingar sem ;; táknuð er með aðgerðarstafnum '*' * ;; itrun er einundaraðgerð á einingar sem ;; táknuð er með aðgerðarstafnum '!' i { fibo -> stef (;n) stofn ef n<=2 þá skila 1, annars skila fibo(;n-l)+fibo(;n-2), eflok, stofnlok ) * "GRUNNUR" innan samnefnds stefs sé kall á sama stef, heldur þarf að beita einingaraðgerðinni ítrun á eininguna til að tengja þessa endurkvæmni. í myndinni hér á eftir er þessari tengingu lýst. í þessari mynd og öðrum einingamyndum er eining sýnd sem kassi þar sem innflutt stef (stef sem kallað er á úr einingunni) eru táknuð sem örvar neðan úr kassanum, en útflutt stef (stef sem einingin inniheldur) eru sýnd sem örvar sem liggja ofan í kassann. Takið eftir því að aðgerðimar <=, + og - eru í Fjölni ósköp venjuleg stef. ítrun Myndin hér á eftir sýnir heildaryfir- lit yfir allar þær tengingar milli eininga sem gerðar eru þegar for- ritið er þýtt. Flest Fjölnisforrit nota eininguna GRUNNUR, enda inni- heldur hún grunnaðgerðir forrit- unarmálsins, svo sem reikniaðgerðir og listavinnsluaðgerðir. Foirit til að reikna út Fibonacci-rununa Forritið að ofan reiknar út tölur í Fibonacci-rununni. Fibonacci runan er 1,1,2,3,5,... Hún er skilgreind þannig að fyrstu tvær tölumar em 1 og seinni tölur em ávalt summa talnanna tveggja á undan. í forritinu er endurkvæmt stef notað til að reikna n-tu Fibonacci-tölu. í forritinu eru nokkrar einingar tengdar saman. Tværþessara eininga eru skrifaðar beint í forritstextann, innan slaufusviga. Einingin GRUNNUR er fengin úr skrá á diski. í Fjölni er ekki sjálfgefið að köllin á stefið fibo a9al lesa skrifa fibo lesa skrifa <= - + * f 1 < GRUNNUR 12

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.