Vísir - 21.06.1962, Side 2
MISSKIININCUR BAKVARDAR
KOSTAR FRAM HREINA FORYSTU
„Línuvörð vantar“.
Vallargestir máttu blða í 7-—8
mínUtur í úðaregninu, sem var
meðan á leik stóð. 1 hátalara-
kerfinu hljómaði rödd vallarvarð-
ar, sem óskaði eftir línuverði; sá
sem átti að taka að sér starfið
hafði sem sé ekki mætt og eng-
inn af þeim tugum manna, sem
VALUR-FRAM
LEIKA AFTUR
Nú hefur verið ákveðið að
lcikur Fram og Vals frá Reykja
víkurmótinu verði leikinn aftur.
Eins og menn muna, stöðv-
aðist leikurinn eftir klukkutíma,
þar sem annan línuvörðinn vant
aði i seinni hálfleik. Hatði Fram
þá yfir 4 —, eftir að hafa skor-
að þrjú mörk á þeim 15 mín.
sem búnar voru af seinni hálf-
Ieiknum.
Knattspyrnurúð Reykjavíkur
kærði leikinn á þeirri forsendu
að leiktíminn hefði verið of
stuttur, og sérráðsdómstóll
Knattspyrnuráðs Reykjavíkur
hefur nú kveðið upp úrskurð
sinn. Lelkurinn verður að leik-
ast aftur.
Ekki er hins vegar víst hve-
nær þaði getur orðið. Leiktíma-
bilið er svo þétt skipulagt, að
illmögulegt er að koma leikn-
um á.
Leikur þessi sker úr um það
hvort KR eða Fram verða
Reykjavíkurmeistari 1962.
rétt hafa (og þekkingu) til að inna
slfkt starf af hendi hafði fengizt
til starfsins, en loksins á síðustu
stundu fékkst einn og leikur gat
hafizt.
Fram átti mun meira í fyrri hálf-
ieik og hefði átt skilið að skora
a'm.k. 2—3 sinnum. Fyrsta færið
átti Hallgrímur Scheving á 4. mín-
útu, en fór illa með það. Guð-
mundur Óskarsson átti hættulegt
færi á 18. mínútu og gott skot
hans var varið yfir. Og aðeins
mínútu síðar hafði Guðmundur
rennt boltanum inn til Grétars á
miðjunni, en hann notaði tækifær-
ið illa, var allt of seinn á sér og
er hann skaut var Björgvin þegar
búinn að loka öllum smugum.
Víti? — Rangstaða?
Á 24. mínútu kom boiti nokkuð
hár svífandi inn i vítateig Fram
og virtist engin veruleg hætta af
honum stafa, enda ekki nógu þung
sókn af Vals hendi. Skúli v. út-
herji stóð mjög innarlega á vell-
inum og eitthvað í áttina til hans
stefndi knötturinn. En þá var það
að Guðjón bakvörður rétti upp
hendina og grípur knöttinn. Dón>
arinn, Haukur Óskarsson gerði
ekki svo mikið sem að sinna línu-
verðinum, sem hafði dæmt rang-
stöðu, en dæmdi þess í stað um-
yrðalaust vítaspyrnu. Or þeirri
spyrnu skoraði Bergsteinn Magn-
ússon örugglega.
Ekki fór hálfleikurinn svo að
Framararnir skoruðu ekki, enda
SLÁST í HAUST
Fram og Valur Iéku seinni leik sinn í Islandsmótinu á rennvotu og illa stæðum Laugardalsvell-
inum í gærkvöldi. Að þessu sinni fóru leikar svo að jafntefli varð 1:1 og er ekki hægt annað
að segja en að það séu sanngjöm málalok. Mark Valsmanna úr vítaspymu var þó nokkuð súrt
í broti eins og sjá mí hér á eftir. Markið stundarfjórðungi síðar var mun „þokkalegra" þó ekki
væri þar um mikið skot að ræða. Eftir jafnteflið er Fram í efsta sæti á mótinu með 6 stig
eftir 5 leiki, en Valur er með sömu útkomu en verra markahlutfall.
hafði markið svo að segja legið
í loftinu allan hálfieikinn. Það var
Baldur Scheving, sem skoraði
þetta dýrmæta mark á 39. mín-
útu leiksins. Hann fékk boltann
frá Grétari og skoraði með skoti
á réttu augnabliki, ekki föstu en
fallegu, aðeins á réttum tíma, en
einmitt á það skortir oft að skotið
sé þegar markið er enn opið. Björg
m, sem kom út á móti gat ekki
að gert gegn þessu skoti Baldurs,
sem var úr mjög þröngri aðstöðu.
Þcir rauðu hættulegri
síðari 45 mínútumar.
Valsmenn komu út aftur mun
frískari og hættulegri en áður og
á 3. mín. var Bergsteinn búinn að
gera aðdáendur Fram dauðsmeyka,
en þá skaut hann öllum á óvænt
af löngu færi og varði Geir mjög'
naumlega. Mínútu seinna áttu
Framarar skot af styttra færi frá
Hallgrími Scheving rétt yfir, og
þremur mínútum síðar var Björg-
Framh. á bls. 5
ettilraunirnar kryddaðar
og náttfataboðsundi
Þessir kappar keppa í haust vestanhafs um heimsmeistaratignina í hnefaleik en þeir eru Floyd!
Patterson og hinn alræmdi Sonny Liston. Myndin er tekin er þeir skrifuðu undir samningana 1
-im hvemig tekjunum af keppninni skal skipt. i
Það er nýstárleg keppni, sem
fram fer í hinni giæsilegu Sund-
laug Vesturbæjar á Iaugardag-
inn kl. 3 síðdegis.
Þá fer fram sundmót með að-
gangi fyrir almenning í fyrsta
skipti, cn einu sinni hefur verið
haldið þar innanfélagsmót í
sundi, eins og sagt hefur verið
frá.
Þarna kcppa beztu sundmenn
iandsins í óvanalegum sund-
greinum eins og Náttfataboð-
sundi, en auðvitað eru þau
atriði aðallega tii skemmtunar
svo að þarna verði eitthvað fyr-
ir alla.
Guðmundur Gíslason, Hörður
B. Finnsson og Hrafnhiidur
Guðmundsdóttir munu öll keppa
þarna og reyna að hrinda met-
um sínum, en allar uppáhalds-
greinarnar þeirra verða á dag-
skrá, þ. e. Guðmundur í 400 m.
fjórsundi og 100 m. skriðsundi,
Hörður i 200 m. bringusundi og
Hrafnhiidur i 100 m. skriðsundi
og 100 m. bfingusundi.
Allur ágóði af þessari skemmti
legu og nýstárlegu keppni renn-
ur til styrktar þessum þremenn-
ingum, sem fara í sumar utan
til Leipzig þar sem þau keppa
á EM í sundi í Leipzig, Þýzka-
landi.
Staðan í
Staðan í I. deild er nú þannig:
Fram
Vaiur
Akranes
KR
Akureyri
Isafjörður
M.
10:1
5:3
12:5
3:3
5:7
0:14
Á morgun leika ísfirðingar í
fyrsta skipti í Reykjavík síðan þeir
unnu sig í 1. deild. Er sá leikur við
KR kl. 8.30 annað kvöld á Laug-
ardalsvelli.
Fram er efst í ískntdsmótinu
ósamt Val