Vísir - 16.07.1962, Blaðsíða 1
I
Framh. á bls. 5.
þá, sem hún handtók, til Reykja
Glanni, hesturinn se.m sigraði í 800 metra hiaupinu, kemur að marki.
200þús kr verðlaun
VISIR
52. árg. — Mánudagur 16. júlí 1962. — 160. tbl.
EUsvoSi og mikiS
tjón í morgun
í morgun varð allmikiil elds-
voði hjá Uilarverksmiðjunni Fram-
tíðinni að Frakkastíg 8 og talið að
um mikið brunatjón hafi verið að
ræða.
Eldurinn kviknaði rétt eftir kl.
8 í morgun og kom upp í viðbygg-
ingu, sem áföst er við aðalhúsið.
I þessari viðbyggingu er spunavél
verksmiðjunnar, og var verið að
smyrja hana þegar eldurinn kom
upp.
Eftir því sem Vísir hefur fregnað
Framh. á 5. síðu.
/ járnum til Reykjavíkur
Skógarhólar loguðaíölæði
Fádæma ölæði og skrílsiæti áttu sér stað á Þingvöllum í
fyrrinótt ,aðfaramótt sunnudags. Að þeim stóðu gestir, sem komu
í Skógarhóla, þar sem hestamannamótið var haldið. Þar gerðist
m. a. þetta:
★ Um 100 menn voru fluttir öióðir til Reykjavíkur í fangabíl-
um lijgreglunnar.
Um 50 þeirra vora svo illir viðskiptis, að flytja varð þá í
járaum til fangelsisins.
★ Um 70 manns leituðu læknishjálpar í hjálparstöð skáta í
Skógarhólum, margir blóðugir og bláir eftir áflog.
★ Skógarhólar loguðu í slagsmálum um nóttina, eins og sjá
má af þessu og var m. a. konu einni greitt rothögg. Komst
hún ekki til meðvitundar fyrr en eftir hálfa klukkustund.
Fólk það, sem að óspektunum
og ölæðinu stóð, var að mestu
leyti aðkomufólk, er heimsótti
hestamannamótið á laugardag-
inn, en ekki hestamann. Dans-
Miss Universe-keppnin á Miami Beach:
Anna nr. 2, h/aut um
Anna Geirsdóttir, feg-
urðardrottning Reykjavík-
ur 1962, varð númer tvö í
fegurðarsamkeppninni um
titilinn Miss Universe á
Miami Beach í Florida. —
Anna hlaut 200 þúsun^d
króna virði í peningum og
Hún er 18 ára
gömul, dóttir hjónanna frú
Birnu Hjaltested og Geirs i
Stefánssonar lögfræðings
SIRRY HRINGDI
Það var Sirry Geirs sem hringdi
heim til foreldra sinna kl. sjö á
sunnudagsmorgun og sagði þeim
úrslitin, sem þá yoru að berast
Framh. á bls. 5
leikur var auglýstur á mótinu
á laugardagskvöldið og komu
hundruð manna frá Reykjavík
á hann. Flest fólkið hafði eng-
an samastað í Skógarhólum,
og ráfaði því um mótssvæðið
um nóttina í rigningunni.
Löggæzla var mikil og góð á
mótssvæðinu, sem liggur utan
UíAXnni>Xf<Snn T71 iittí lönrronrlon
eðvítundar-
aus í 5 sólar-
hringo
Helgi Magnússon, pilturinn,
i sem slasaðist á bifhjóli á Suð-
. „ I urlandsbraut s.I. miðvikudag,
Anna og Sirry Geirs, feg- hefur enn ekki komizt til með.
urðardrottning íslands! vitundar.
Hann var strax eftir slysið |
fluttur í Landakotsspítala, þar I
varð númer þrjú í keppn-;Sem mikil aðgerð var fram-.j
inni um titilinn Miss Inter- | kvæmd á honum, enda stórslas-'
national árið 1960.
víkur í fangabílum sínum, bíl
flugbjörgunarsveitarinnar og
langferðabíl, en hann var not-
aður sem bráðabirgðafangelsi
Framh. á 5. síðu.
Lange til
Uveragerðis
HARVARD LANGE, utanríkisráð-
herra Noregs, fór í morgun flug-
leiðis frá Akureyri til Reykjavíkur
eftir 2ja daga dvöl og ferðir um
Norðurland. Var flogið yfir landið
austur eftir og reynt að sýna hon-
um eins mikið yfir óbyggðina og
skyggni leyfði. v
Lange fór á laugardaginn til Ak
ureyrar. Strax þá um daginn var
haldið í Laxá í Þingeyjarsýslu og
dvalizt þar eitthvað við laxveiðar.
Um nóttina var síðan gist að
aður, bæði höfuðkúpubrotinn og' Lögreglan varð að handjárna margan slagsmálamanninn á Þing-
Framh. á bls. 5. : ' völluin og aka þeim til Reykjavíkur. ^