Vísir - 16.07.1962, Blaðsíða 6
/
VISIR
Mánudagur 16. júlí 1962.
Jackie hefur nú verið
tvö ár í „embætti“.
Jackie er forsetafrú
Bandaríkjanna, Jacque-
line Kennedy. Hún er
yngsta og fegursta kon-
an sem verið hefur„First
Lady“ Bandaríkjanna.
Hún hefur verið tign-
uð og dýrkuð um öll
Bandaríkin. Hvílík breyt
ing í Hvíta húsinu, síðan
hún tók við húslyklun-
um.
UNG KONA TEKUR VIÐ
AF ÖMMUNUM
Nær allar forsetafrúr Banda-
ríkjanna hafa verið virðulegar
eldri konur, táknmyndir ömm-
unnar. Og forsetafjölskyldan hef
ur oftast lifað hæglátu lífi, reynt
að fela sig í skugganum bak
við heimilisföðurinn hinn fræga
og valdamikla stjórnmálamann.
En allt I einu tekur við hús-
ráðunum ung, glæsileg, lífsglöð
kona, sem kærir sig ekkert um
/
ur f sögunni, sem maðurinn
hennar Jackie.
Þó hefur Jackie átt sínar á-
hyggjustundir yfir útliti sínu.
Þegar hún var ung stúlka kom
hún til saumakonu sinnar og
sagði frá vandamálum sínum. —
Ég er svo ólagleg og ólöguleg,
sagði hún. Fæturnir eru alltof
stórir á mér, alltof sver um
mittið, brjóstin of lítil og svo
er ég meira að segja hjólbein-
ótt. Verst af öllu er þó að and-
litið á mér er ferkantað í stað-
inn fyrir að vera sporöskjulaga.
Og þrátt fyrir það, þótt lfk-
amsvöxturinn sé ekki alfullkom-
inn hefur nú geisað í tvö ár slfkt
Jackie-æði, að annað e'ins er ó-
þekkt, jafnvel í þessu landi.
JACKIE-ÆÐIÐ
Auðvitað hafa fegrunarsér-
'fræðingar og dömuklæðskerar
gert sitt til að draga úr þeim
líkamslýtum, sem Jackie kvart-
aði yfir í gamla daga. En hér
ræður þó fyrst og fremst hin
djarfmannlega og glæsilega
framkoma hennar, og svo sfðast
en ekki sízt brosið, sem getur
verið mjög innilegt og töfrandi.
Á fyrstu sextán mánuðum
valdatíma Kennedys birtu tvö
dagblöð í Chicago 300 greinar
Jackie unir sér bezt heima að leika sér með Karolínu dóttur sinni
Jackie er eyðslusöm. Hún er t.d.
stöðugt að skipta um föt. Hún
fer á vatnaskíði og jafnskjótt
lackie-æðii Bandankjunum
og bros forsetafrúarinnar
að fela sig, heldur gengur djörf
fram eins og stjarna sem lýsir
af.
Það er sagt að Jackie hafi átt
drjúgan þátt f því að Kennedy
-maður hennar náði kosningu.
Bros hennar sem birtist á ljós-
myndum f öllum blöðum laðaði
kjósendur að og þegar vitað var
að hún átti von á barni, fundu
um Jackie. Jackie aldan gekk
eins og flóðbylgja yfir Banda-
rfkin milli Atlantshafs og Kyrra-
hafs.
Sálfræðingar og sálkönnuðir
fundu fyrir þessu. Stofur þeirra
fylltust af ungum stúlkum sem
þjáðust af þeirri sáru sálarkvöl,
að þær væru þannig í útliti að
þær gætu ekki gert sig lfka
Hin ungu forsetahjón Bandaríkjanna. Sumir segja að Kennedy
verði frægur í sögunni sem maðurinn hennar Jackie.
fjölskyldurnar um öll Bandarík-
in til samkenndar með henni,
ekki sízt konurnar. Hamingja
hinnar ungu móður varð ham-
ingja allrar þjóðarinnar
SIGRAÐI PARÍS
Þegar Jackie kom til Parísar
á sínum tíma snerist allt í kring-
um þessa glæsilegu konu. Aldrei
hafði Parfs fengið slíka heim-
sókn. Það var sagt, — hún kom,
sá og sigraði. Og þá var jafnvel
farið að tala um það, að Kenne-
dy yrði fyrst og fremst þekkkt-
Jacqueline Kennedy Og sálkönn
uðurnir horfðu með eftirsjá til
þeirra tíma, þegar stúlkuvnar
vildu aðeins líkjast „kyn-bomb-
unum“.
ÞYKIR EYÐSLUSÖM
Þvf að nú vildu þær ekki að-
eins líkjast Jackie í útliti, svo
sem að hárgreiðslu, held-
ur einnig að ýmsu að lifnaðar-
háttum.
En þa<? er erfiðara að líkja
eftir lifnaðarháttum forsetafrúar
og milljónaprinsessu, en kvik-
myndastjörnu. Það versta var að
hófi gegnir og þannig skín í
fréttamyndunum á læri „First
lady“ Bandaríkjanna.
BROSIÐ - OG SÁLIN
Þá er það ein alvarlegasta
gagnrýnin á Jackie, að ekkert sé
á baki við fallega, innilega bros-
ið hennar. Brosið sé aðeins leik-
bragð til að tæla kjósendur, bak
við það sé köld konusál, áhuga-
laus og kaldrifjuð. Það eru ekki
sízt blaðaljósmyndarar sem
fylgt hafa Jackie á ferðum henn
ar, sem kvarta yfir þessu. Þeir
segja að hún setji brosið upp
strax og myndavélunum er beint
að henni. Hún verði skyndilega
inniieg á svipinn og maður
kynni að ætla að þetta væri
vegna áhuga eða vináttu. En
jafnvel þó brosið sé eins og
gríma á vörum hennar er hún
Framh. á 10. síðu.
eykst salan á vatnaskíðum, —
en þó hafa allar stúlkur ekki
efni á því að kaupa sér vatna-
skíði.
Fyrir nokkru birtust í blöðun-
um myndir af Jackie þar sem
hún var að kenna Karolinu dótt-
ur sinni að rfða smáhesti, sem
kallast Macaroni. Það leið ekki
langur tfmi, þar til allt efna-
fólk var búið að fá sér smáhesta.
Smáhestatízkan hefur ætt yfir
Bandaríkin síðustu vikurnar.
24 FERÐATÖSKUR
Fyrir þetta hefur Jackie sætt
æ harðari gagnrýni, að hún hafi
fyrir fólki óhóf og eyðslusemi.
Það var t.d. altalað, og harðlega
gagnrýnt, að hún hefði haft 24
stórar ferðatöskur með sér þeg-
ar hún fór f heimsóknina til
Indlands og Pakistan.
Þá hefur því verið haldið
fram, að hún eyði V/2 milljón
króna á ári f ný föt. Einu sinni
var hún spurð um það, en hún
neitaði og sagði: Ef ég ætti að
geta eytt svo miklu f föt, yrði
ég að ganga f undirkjól úr safala
skinni.
EKKI NÓGUR VIRÐULEIKI
Jackie-æðið heldur enn áfram
í Bandaríkjunum, en það er þó
farið að taka á sig aðra mynd.
Það virðist nú meir en áður tak-
marka sig við rfkar konur, sem
geta leyft sér líkan munað og
forsetafrúin. Stúlkur af alþýðu-
stétt fara nú smámsaman að
leita fyrirmyndanna annars stað
ar.
Jafnframt þessu verða gagn-
rýnisraddirnar hærri. Það er
ýmislegt sem er gagnrýnt, ekki
sízt það að virðuleiki embætt-
isins bíði tjón af hinni einkar
frjálsmannlegu framkomu
Jackie. Það er gagnrýnt að for-
setafrúin skuli ganga í stuttu
pilsi og að þegar hún stígur út
úr bifreið vill það oft koma fyrir
að pilsið dregst hærra en góðu
Hér koma hin ýmsu svipbrigði forsetafrúarinnar. Hér er hún
innileg og blíð.
I.J
. . . . og hér hofmóðug og frá
hrindandi.
.. . hér vandræðaleg