Vísir - 16.07.1962, Blaðsíða 11
Mánudagur 16. júlí 1962.
VISIR
11
190. dagur ársins.
Næturlæknii er I slysavarðsto'
unni. Sími 15030
Neyðarvakt Læknafélags Reykja
víkur og Sjúkrasamlags Reykjavík
ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu
degi til föstudags Simi 11510
Kópavogsapótek ei opið illa
virka daga daga kl d,15 —8, laugar
daga frá kl. 9,15 — 4. -helgid frá
1-4 e.h. Stmi 23100
Næturvörður þessa viku er
Laugavegs apóteki, en næstu viku
í Vesturbæjar apóteki.
Útvarpið
Kl. 20,00 Helgi Hjörvar talar 'um
daginn og veginn. 20,20 Margo
Guillaume syngur lög eftir Moz-
art. 20,40 Árni G. Eylands flytur
erindi: Strákurinn frá Stokkseyri,
sem varð biskup í Björgvin cg
Barón í Rósendal. 21.00 Holly-
wood Bowl hljómsveitin leikur. 21,
30 Útvarpssagan Skarfaklettur, 6.
lestur.
SAMBANDSPING norrænna mái-
arameistara var sett í Iðnskólan-
um í Reykjavík í morgun.
Þing sambandsins er haldið anfí'
að hvert ár í löndum aðildarfélag
anna til skiptis. Á þinginu verða
fluttar skýrslur aðildarfélaganna
og rædd ýmis hagsmunamál mái-
arastéttarinnar. Erlendu fulltrúa'-n
ir fjölmenna mjög til þessa bings,
en þeir eru væntanlegir á föstu-
dag og laugardag og munu dvelja
hér á landi 5 daga. Vafalaust verð
ur þetta eitf fjölmennasta þing
sambandsins til þessa. Málarameist
arar fagna komu hinna erlendu
stéttarbreeðra og munu gera allt
sem unnt er, til þess að gera dvöl
gestanna sem ánægjulegasta á
meðan þeir dvelja á íslandi.
R
I
§>
K
I
R
B
Y
1) Ö Rip, hálsinn á mér er orðinn
skraufþurr.
i Kappreiöar eru með skemmtileg-
' ustu og æsilegustu íþróttum,
i bæði fyrir áhorfendur og knapa
1 og hesta. Ekki dugar annað en
j að hesturinn sé vel járnaður áð- }
i ur en lagt er af stað. Pessi mynd j
j var tekin á Þingvöllum, þegar
, hestamenn úr Eyjafirði voru að
• járna gæðing sinn, sem kallast
! Funi.
35 málverkum var stolið úr
einkalistasarfni í London í gær og
eru flest eftir heimsfræga málara.
— Einnig var reynt að stela Rem-
brandtmálverki úr safni
Ameriska aokasatnið ökað
vegna flutmnga Þeii sem enr,
eiga eftir að skila bókum eða öðru
lánsefni skili því á skrifstofu Upp
lýsingaþjónustu Bandaríkjanna. —
Eúnaðarfélagsbyggingunni
Gengið —
27 júni 1962.
1 Sterl.puna 120,62
1 Bandaríkjad 42,95
1 Kanadad ... 39,65
100 Danskar kr. 622,37
100 Norskar kr. 601,73
100 Sænskar ki 835,05
100 Finnsk mörk 13,37
100 Franskii fi 376,4C
100 Belgiskn fr 86,28
100 Svissn fr 994,67
100 Gyllini 1195,13
100 V-þýzk mörk 1076,90
100 Fékkn kr 596,40
1000 Lírut . 69,20
100 Austun sch 166.45
100 Pesetai 71 60
120,92
43,06
39,77
523,97
603,27
337,20
13,40
378,64
86,50
997,22
1198,19
1079,66
598,00
69,38
166,88
71.80
Scfnin
Þjóðminjasafnið er opið alla daga
frá kl. 1,30 til 4 e.h.
Listasatn Eiiiars jónssonai er
opið daglega kl 13.30—15.30
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74
ei opið sunrudaga þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.00
Árbæjarsafn opið alla daga frá
kl. 2-6 nema mánudaga. Sunnu-
daga frá kl. 2-7.
Mir.jasafr Reykjavikurbæjat,
Skúlatútii 2 cmið daglega frá kl
> til 4 e h nema cnánudaga
ræknibókasatn INSI Iðnskólan-
um: Opið alia virka daga frá kl.
13-19 nema laugardaga
Hérna stendur, að kvikmyndin sé
heilsteypt meistaraverk, llstræn
túlkun á hæsta stigi, myndatakan
frábær. — Ætli það sé nokkuð
gaman að þessari mynd.
Haug á mettíma
Blaðamaður og ljósmyndari
Vísis flugu til Siglufjarðar í
fyrradag, með Sveini Eiriks-
syni, sem hefur þangað flug-
ferðir að staðaldri. Skömmu
eftir að vélin var komin á loft,
tók ljósmyndari Vísis, Ingi-
mundur Magnússon, við stjórn
á vélinni og flaug henni þangað
til komið var að lendingu á
Siglufirði. Vél þessi er af gerð-
inni Cessna 180 og er meðal-
tími hennar til Siglufjarðar 80
mínútur. Ferðin tók að þessu
sinni 65 mín., sem er nýtt met
á þessari flugleið í eins hreyf-
ils vél. Ingimundur hefur aldrei
flogið flugvél áður. Segir
Sveinn Eiríksson að það sé
mjög óvenjulegt að flug gangi
hratt hjá Jjyrjendum, þar sem
þeir hafa tilhneigingu til að
fara ekki fyllilega beint.
Eins og getið er meðal bæjar-
frétta er Skátablaðið nýkomið út
og er það helgað 50 ára afmæli
skátastarfs á íslandi, en í tilefni
þess afmælis verður 13. landsmót
skáta haldið að Þingyöllum og mik
Hertu upp hugann, Mumu.
2) Ef það rignir, þá kemur væta
hingað niður með rótunum
3) Ifeð er kaldhæðnislegt að eiga . Ég get ekki sagt þeim að regntím
að deyja úr þorsta í regnskógi. jnn er liðinn hjá.
ið annað um að vera.
1 ávarpi skátahöfðingjans, er
hann nefnir ,,Á tímamótum", seg-
ir hann:
„Á tfmamótum eins og okkar
er öllum hollt að skygnast aftur
í tímann, læra af þeim, sem á und-
an hafa farið og brautirnar rutt.
En jafnframt þurfum við að horfa
fram, fylgjast með þróun tímans
— gæta þess vel að við stöðnum
ekki. Við skulum kappkosta að
nýta tækiteri líðandi stundar,
jafnframt því sem við búum okk-
ur undir morgundaginn. Þá verð-
um við jafnan viðbúin".
Dr. Helgi Tómasson segir frá
því í grein sinni hvernig orðið
skáti varð til og endurtek ég það
hér til skemmtunar og fróðleiks:
„Árið 1911 var orðið skáti ekki
til í íslenzku máli. Það varð það
einhverntíma eftir nýár 1912, ei
Pálmi heitinn Pálsson yfirkennari
við Menntaskólann, stakk upp á
því við mig. En mér hafði verið
falið að bera undir hann fyrstu
íslenzku þýðinguna á skátalögun-
um. „Scout" þýddi á íslenzku
njósnari eða spæjari, en hvorugt
þeirra orða var nothæft yfir hug-
tak Baden-Poells um „scouts".
Þess vegna lagði Pálmi til, að
þetta nýyrði yrði tekið upp. Orðið
hefur festst í málinu, svo að nú
mun vart nokkur íslendingur, sem
ekki veit, hvað við er átt með orð-
inu skáti. Orðið hefur fengjð góða
merkingu, enn víðari en t.d. dreng-
skaparmaður, og þó er það venju-
iega notað um unglinga. Að ein-
hverju leyti hljóta skátarnir þvi að
hafa staðið undir nafninu.