Vísir - 16.07.1962, Blaðsíða 13
Mánudagur 16. júlí 1962.
V'SIR
13
Dokfot hafsins
Framh. af 6. síðu.
Aðdáunarvert.
Prófessor Niels Nielsen var
annar andmælandi, og hann
taldi ánægjulegt fyrir Kaup-
mannahafnarháskóla að hafa
gest frá háskólanum í Reykja-
vík. Ritgerðin, er hann legði á
borð með sér, væri athyglivert
og á köflum aðdáunarvert verk.
Frá árinu 1947 og til þessa dags
hafi ísland lagt fram drjúgan
skerf 1 hafrannsóknum, safnað
efni frá hafsvæðum, er væru
ekki mjög aðgengileg. Doktors-
ritgerðin um niðurstöður þeirra
rannsókna væri fróðleiksnáma
um þetta efni og það hefði á-
reiðanlega ekki verið neitt á-
hlaupaverk, að vinna úr þessu
efni og setja það skilmerkilega
fram. Prófessor Nielsen var yfir
Ieitt ánægður með niðurstöður
í doktorsritgerðinni. Þó fann
hann að því, að kort eitt í
bókinni, sem trúlega ætti eftir
að fara um allan hnöttinn f
handbókum og námsbókum,
væri ekki með nægilegum skýr-
ingum.
Landvinningar.
Loks drap prófessor Nielsen á
hina haglandafræðilegu hlið
málsins.
Doktorsefnið hafi fundið upp
nýtt landafræðilegt heiti, „ís-
landshaf", er ætti við hafið milli
Austur-Grænlands, Jan Mayen
og norðurstrandar íslands. Pró-
fessornum fannst fullmikils
krafizt með því að kalla þetta
haf íslenzkt. Og hann spáði því,
að Alþjóðarannsóknaráðið
myndi ekki sætta sig við þessa
nýju íslenzku landvinninga á
landabréfinu.
Dr. phil. Unnsteinn Stefáns-
son brautskráðist stúdent frá
Menntaskólanum í Reykjavík og
hélt þá til Bandaríkjanna, þar
sem hann lærði efnafræði og
tók meistarapróf . þeirri grein.
Hann hefur starfað um fjölda
ára í Fiskideild Atvinnudeildar
háskólans, og hefur stjórnað
rannsóknaferðum Hafrannsókna
ráðsins. Hann hefur og haldið
áfram námi 1 Danmörku og Nor-
egi og að lokinni doktorsvörn-
inni lagði hann af stað f kynn-
isferð til Bandaríkjanna.
Kraftblökk fyrir minni fiskiskip
)
Hér er kraftblökkin, sem
hentar minni fiskibátum, 20
—50 tonna. — Kraftblökkin
gerir kleift að fiska með
hringnót hvers konar rúnfisk
í grunnum sjó. Blökkin er op-
in og gott að hagræða nót-
inni í henni. — Allar nánari
upplýsingar.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f.
Reykjavík.
SUF efnir til 15 daga Noregsferöar 24. þ. m. Flogið verður til og frá Osló, en ferðazt
um Noreg í langferðabifreið alla íeið til Þrándheims og farið um mörg fegurstu héruð
Noregs. — Öllum er heimil þátttaka.
Síðustu 3 dagana verður dvalið í Osló og gefst þátttakendum þá kostur á aukaferð
til Gautaborgai, sem kostai 1000,00 kr. aukalega Fararstjóri verður Örlygur Hálfán-
arson. Af sérstökum ástæðum er verðið mjög lágt, eða aðeins 6.900,i/v kr., seir inni-
felur flugfar i:' og frá Osló, ferðir, gistingar og máltíðir í Noregi.
Þátttakí. tilkynnist skrifst. Framsóknarflokksins fyrir 19. þ. m. Símar 1-6066 og 1-2942.
Samband ungra Frainsóknarmanna.
- *, .... - , ~ \ I
2 m j ! í'
15 daga Noregsferð
fyrir aðeins 6.900 kr.
Iðnnám
Getur tekið nokkra nem.. í vélvirkju:
Vélsmiðjan
DYNJANDI
Sími 36270.
„Gumout'-
hreinsiefni fyrir bíla-blöndunga.
Hreinsar blöndunginn og allt benzínkerfið. Samlagar
sig vatni og botnfalli í benzíngeyminum og hjálpar
til að brenna það út Bætir ræsingu og gang vélar-
innar.
SMYRILL Laugavegi 170 — Sími 1 22 60.
Monta
Rafsuðutækin
200 amp.
fyrirliggjandi.
Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar.
Þessi tæki
hafa verið I notkun
hér á landi I
20 ár og reynzt
afbragðs vel.
Raftækjaverzlun Islands hf.
Skólavörðustlg 3 Sími 1795/76
PARNALL
*
Sjálfvirki þurrkarinn þurrk-
ar heimilisþvottinn hvemig
sem viðrar.
Aðalumboð:
Raftækjaverzlun
íslands h.f.
Útsala i Reykjavík:
Smyrill
Laugavegi 170. Sími 1-22-60
Höfum fengið aftur hinar margeftirspurðu
LAWN BOY
mótorgarðssláttuvéiar.
Verð: Model 3051 kr. 3.450,00
do. 5251 - 4.893,00
do. 7251 - 5.068,00
Helgi Magnússon & co.