Vísir - 16.07.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 16.07.1962, Blaðsíða 15
Mánudagur 16. júlí 1962. VISIR n SAKAMALASAGA 4 'þ EFTIR CHARLES WILLIAMS FJÁRSJÓÐURÍNN 4. — Það efast ég um, sagði ég. Er ég fór hringdi ég dyra- bjöllunni hjá Winlock, en það bar engan árangur. Enginn anz- aði. Klukkan var orðinn fimm, þeg ar ég lagði af stað heimleiðis og mér fannst allt síðdegið hafa farið til ónýtis. Þegar heim kom tók ég póstinn úr hólfinu í for- stofunni og fór upp og inn í íbúð mína. Hún var óþarflega stór og leigan of há fyrir efnahag minn og ég hafði áhyggjur af því, hvort ég mundi geta haldið henni meðan ég þurfti á henni að halda. Ég fékk tækifæri til þess að ná mér í hana þegar ég starfaði hjá Wagner fasteigna- sala, og ætlunin var að vinna mér inn 1000 dollara á m'nuði á húsasölu. Það var í maí og í ágúst varð Wagner að drhga saman séglin og ég var ekki búinn að fá fyrstu 1000 dollar- ana greidda. Eftirspurnin eftir 10.000 dollara smáhúsum var minnkandi og ég var víst lélegur sölumaður. Ég settist niður og fór"-að athuga póstinn. Eitt bréfið vár frá stúlku, sem ég gat ekki mun- að hvernig leit út og svo voru nokkrir reikningar. Þarna var reikningur frá klæðskeranum mínum, sem minnti mig á það með hógværð, að ég skuldaði honum 250 dollara, sem ég vafa- laust hafði aldrei munað eftir seinustu mánuðina, afborgunin af bílnum var fallin í gjalddaga, þá voru ógreidd iðgjöld og hundagæzlumaðurinn, sem geymdi Moxie, hundinn rninn þurfti að fá peninga. Og ég átti 170 dollara í bankanum. Ég fór fram í eldhúsið. Mér fannst ég verða að fá mér sjúss til þess að styrkja taugarnar, en áður en ég færi að blanda hann hvarf löngúnin mér og ég setti hann aftur inn í skápinn. Ég fór að hugleiða, að það mundi verða fjári heitt í Arabíu, og kannske mundi ég alls ekki þola hitana. En ég varð einhvern veginn að halda í mér líftórunni. Ég hafði hætt á talsvert er ég gerðist atvinnuknattspyrnu- maður fyrir 70 dollara á viku. Og sterkríkir karlskrattar klöpp uðu á herðar mér og voru eink- ar vinsamlegir og virtust vilja allt fyrir mig gera, en tveimur árum síðar mundi enginn eftir mér. Ég kveikti mér í sígarettu, en það slokknaði í henni lafandi út úr öðru munnvikinu. Helrp- ingurinn af 120 þúsund dollut- um ... Ég yppti öxlum. Líklega var það mesta heimska af mér að vera að hugleiða þessar uppá- stungur Diönu James og að ég mundi fá hálfan fjársjóðinn. — j Líklega færi svo, að ég tryði á jólakarlinn, eins og krakkarnir. Vitanlega var þetta allt byggt á óskhyggju hjá Diönu. En á hinn bóginn fannst mér, því lengur sem ég hugsaði um hana, að hún væri langt í frá neinn asni. Ég skildi bara ekki í, hvað' ég gat verið viss. Sumt af þvf, sem hún hélt fram, gat alls ekki staðizt að mér fannst. Og hvernig stóð á því, að lög- reglan gat ekki fundið Butler. i Það var engu líkara en að jörð-1 in hefði gleypt hann. Það var eitthvað meira en lítið dularfullt við þetta allt. Það mundi vera erfitt fyrir mann eins og hann að vera lengi í felum, satt var það, og lögreglan hafði myndir af honum. Hann hafði skilið eft- ir bílinn sinn í 400 þúsunda bæ og svo var eins og hann hefði gufað upp. Hið ótrúlegasta gat verið satt, að vísu, en flest var þetta með ólíkindum. Ég varð argur í skapi og fór bölvandi ýt að bílnum. Ég ók að bókasafninu og er inn í les- stofuna kom bað ég um seinustu möppur af Sanport citizon og svo fletti ég blöðunum aftur að 27. júlí. Þar rakst ég á eftir- farandi: Eruð þér nú ekki of fljótur á yötir, pér hafið ekki einu sinni spurt mig, hvort ég hafi fjarvistar sönnun. ©PIB COPEHtiflGEH Butler ófundinn. Lögreglan, sem nú hefur leitað að Butler bankastjóra næstum tvo mánuði, kveðst ekki hafa komizt að neinu, sem henni sé stoð í til þess að ráða morðgátuna. Frá þvi að bill Butlers fannst yfir- gefinn 11. júní nálægt strönd inni... ....izzqE* Það var þá ekkert nýtt í þessu nema að þeir höfðu ekki fundið Butler, — en svo kipptist ég allt í einu við, og fór að hugleiða aftur þessi orð: Frá því að bíll Butlers fannst ýfirgefinn 11. júní nálægt ströndinni... þarna var eitthvað athyglisvert. í úr- klippur.ni, sem Diana hafði sýnt mér, var líka nefnt nafn hliðar- götu þar og svo leitaði ég frek- ara.. Þetta var sannarlega at- hyglisvert, því utanáskriftin, sem ég hafði fengið hjá Win- lock, var einmitt Douval Boule- vard nr. 200! Mig fór að gruna hvers vegna Diana gat verið svo viss í sinni sök, að Butler væri dauður. .v.v.v T R 2 A H pIílr'.‘’h^Uni7‘d~T:r,úr. S%"51rf uri".! WHILE THE AF’E-WAN WAITE7 FOZ THE GIANT'S ATTACK— 2ATAK AAMISEP SOKZO. ‘WOULFN'T IT 5E A SHAIAE— IF THIS WAKKIOK. 7\7 NOT QUALIFY TO FISHT AE?" UWrJ CíiMb NOW, Wl, SURtP'KISINto SFEE7t THE MAF''' LAUSHINS SIA..T LIFTEF TARZAIsl IN A CKUSHINS, 5EAK HUS! Meðan Tarzan beið reiðubúinn árás risans. „En hvað það yrði leiðinlegt, ef þessi oardagamaður fær ekki tæki- færi til að berjast við mig,“ sagði Zatar við Sorro og ljómaði allur'' af ánægju. Allt f einu, með furðulegum hraða lyfti risinn Tarzan upp í járngreipum sínum. •vv. 1 • ■ ■ I l l W.V, Sarnasagan KulBi 09 eldurÉip- Loforð Ruffianos greifa gerði gesti hans rólega. En Kalli hvíslaði að Tomma, að nann skildi ekki hvers vegna þrjóturinn ætlaði nú að hætta að reyna að slökkva eldinn. Og þegar Kalli fór að spyrja hirð- meistarann Ratsov að þessu svaraði meistarinn: — Já, ókunnugum finnst Rúdanía einkennilegt land, það er ríkt af gömlum erfðarvenj- um og rómantík. Ja, ég hef ekki mikla trú á þessum erfðavenjum og og ég er viss um að Ruffiano greifi reynir áfra að slökkva eldinn. Ruffiano var einmitt að ræða um sama efnið við ráðgjafa sinn. Auð vitað held ég loforð mitt. sagði hanr og gerb enga tilraun til að slökkva eldinn, en kannski get ég fengið Slapsky sjálfan til að slökkva hann. 3. kapítuli. Hún hleypti mér inn, þegar ég hafði hringt bjöllunni. Hvorugt okkar sagði neitt fyrr en við vorum komin inn í stofuna. Hún settist og horfði á mig og brosti — fremur kuldalega fannst mér. — Ég hafði verið að hugleiða hve lengi það mundi dragast að þér kæmuð aftur, sagði hún. — Af hverju sögðuð þér mér ekki allt. — Eigum við ekki að orða þetta svona: Ef þér væruð ekki nógu slægvitur til þess að geta í ýmsar eyður mundi ég ekki geta notað yður. Þetta er eng- inn barnaleikur — og gæti ver- ið mjög' hættulegt. — En segið mér bara, hvern- ig getið þér verið svo handviss, að það var hún, sem drap hann, og skildi bílinn eftir hér? Vissu engir aðrir, að hann ætlaði sér burt? — Það er ekki líklegt. — Af hverju segjð þér mér ekki allt af létta? — Eitt verð ég að fá að vita fyrst. Verðið þér með eða ekki? — Hvað haldið þér sjálf? Kom ég ekki aftu,r? — Og þér eruð ekki smeykur við að brjóta lögin, ein eða tvenn lög? — Ég vil svara því þannig: Þeir, sem hafa peningana, þafa brotijð lögin, og þeir — eða hanr — eða hún — geta því ekki far- ið tíl lögreglunnar. Þegar um samvizkuna er að ræða er það

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.