Vísir - 13.08.1962, Síða 2

Vísir - 13.08.1962, Síða 2
.íí- ■Á Í : : llílll : ■ ■ . '■ . v-iV:- . lli VISIR Mánudagur 13. ágúgt 1962. Handknattleiksmaðurinn fékk spjót og gaddaskó lánaða og varðmeistari 7,0f nægði ekki fi8 verðlauna i langstökkinu — Valbjörn flékk 6 meisfarasfig og 9 verðlaunapeninga — Huseby metra á undan næsfa manni — Vilhjölmur vann bezfu ufrek mötsins 15,31 í þrísfökki Margar greinar á Meist- iramóti íslands um helg- ina voru hinar skemmti- legustu, ekki sízt fyrri dag keppninnar á laugardag. Stærsta nafn keppninnar var að sjálfsögðu Valbjörn Þorláksson, sem hirti ekki færri en 10 verðlaunapen- inga, þar af 6 fyrstu verð- laun, en mest kom á óvart sigur handknattleikskapp- ans frá Hafnarfirði, Krist- jáns Stefánssonar í spjót- kasti, en hann fékk bæði gaddaskó og spjót lánað til að geta verið með í keppn- inni. Harðasta keppnin var í InMn^fXlrlrmn Knm rnm stökk upp á 7.09 nægði ekki til að komast á verð- launapallinn. UNGIR OG LOFANDI MENN í 800 metra hlaupinu voru að- eins ungir keppendur og lofandi. Kristján Mikaelsson úr iR kom fyrstur í mark á 2.01,3 mín., sem er ágætur tími hjá svo ungum pilti. 5000 metrarnir voru upp- gjör milli Kristleifs og Agnars Levf en Kristleifur vann eins og búast mátti við, en tíminn var ekki sér- stakur, enda hefur Kristleifur aldr- ei samkeppni á mótum hérlendis. 400 metra grindahlaupið vann Val- björn óvænt á 58.6 sek., en Björg- vin Hóim varð annar, og 200 metr- arnir voru auðunnir fyrir Val- björn. Spjótkastskeppnin var geysihörð og það var ekki fyrr en í næst- síðustu umferð að Kristján Stef- ánsson handknattleiksmaður úr FH skar sig úr með einu góðu kasti vel yfir 60 metra strikið. Valbjörn var lítils háttar meiddur ;jöm sigraði í 10 greinum. spjótkastinu og eins daginn eftir f stönginni. Ekki var langstökkið sfður spennandi. Vilhjálmur átti gott stökk, 7.27, en hinn efnilegi KR- ingur, Þorvaldur Jónasson, átti líka gott stökk, 7.16, sem er nýtt ung- lingamet. Einar Frímannsson lenti í 3. sæti með 7.12, en Úlfar Teits- son, KR, með 7.09 /komst ekki á verðlaunapall, en víðast myndi það afrek nægja til verðlauna á meistaramóti. Kúluvarpið vann gamla kemp- an Huseby rétt einu sinni og hafði nú gömlu yfirburðina, varpaði kúl- unni rúmum metra lengra en næsti maður. Hástökkið vann Jón Ólafs- son með yfirburðum. DUUIC .llilil .Oi. J. VALBJÖRN SLAPPUR SÍÐARI DAGINN Síðari daginn vann Einar Frí- mannsson 100 metrana á sama tíma og Valbjörn, 10.9, en stangar- stökkið misheppnaðist og Valbjörn varð að láta sér nægja 3.70 til sig- urs. Kringlukastið var geysijafnt og sentimetrastríð þriggia fyrstu m^anna, en Haligrímur vann í þeirri viðureign. 1 1500 metra hlaupi vann Kristleifur örugglega, en tíminn var slæmur. Björgvin Hólm vann í 110 metra grindinni á 15.5 og Grétar Þorsteinsson úr Ármanni vann 400 metra hlaupið. Þrfstökkið vann Vilhjálmur, greinilega allt of þungur, stökk 15.31, sem eklci þykir gott afrek af honum, en hann hefur enn ekki stokkið yfir 15.50, sem er lág- markið fyrir EM f Belgrad í sept- ember n.k. Afrek Vilhjálms er samt sem áður bezta afrek móts- ins, gefur 1041 stig eftir stigatöfl- unni, en næstbezt er afrek Huse- bys í kúluvarpi, og síðan tugþraut Vaibjarnar, sem er eitt bezta af- rekið, enda þótt það sé ekki sett á sama mælistokk og hin afrekin. ÚRSLIT FYRRI DAGS: 200 m hiaup: Valbjörn Þorláksson, ÍR, 22.7 Skafti Þorgrímsson, ÍR, 23,0 Þórhallur Sigtryggsson, KR, 23,2 Kúluvarp: Gunnar Huseby, KR, 15,75 Jón Pétursson, KR, 14.73 Guðmundur Hermannss., KR, 14.71 Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR,1 1.96 Ingólfur Bárðarson, UMFS 1.80 Valbiörn Þorláksson, ÍR. 1.80 800 m hlaup: | Kristján Mikaelsson, ÍR, 2.01,3 ; Halldór Jóhannesson, HSÞ. 2.03,6 ,rn!ur Guðmundsson, KR, 2.05,7 Spjótkast: KriStján Stefánsson, FH, 62.22 Kjartan Guðjónsson, KR, 57,70 Björgvin Hóim, ÍR, 57.42 Kristinn Stefánsson sigraði óvænt í spjótkastinu. Langstökk: Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 7.27 Þorvaldur Jónasson, KR, 7.16 Einar Frímannsson, KR, 7.12 5000 m hlaup: Kristieifur Guðbjörnss., KR, 15.24 Kristleifur Guðbj.s., KR, 15.24.2 Agnar Leví, KR, 15.43,2 400 m grindahlaup: Valbjörn Þorláksson, ÍR, 58.6 Björgvin Hólm, ÍR, 59.6 Hjörleifur Bergsteinss., Á, 61.9 ÚRSLIT SÍÐARI DAGS: 100 m hlaup: Einar Frímannsson, KR, 10.9 Valbjörn Þorláksson, ÍR, 10.9 Skafti Þorgrímsson, ÍR, 11.3 Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR, 3.70 Valgarður Sigurðsson, ÍR, 3.60 Páll Eiríksson, FH, 3.60 Kringlukast: Flallgrfmur Jónsson, Á, 45.61 Jón Pétursson, KR, 45.34 Gunnar Huseby, KR, 45.07 1500 metra hlaup: Kristleifur Guðbj.s., IÍR, 4.06,4 Agnar Leví, KR, 4.08,9 Halldór Jóhannesson, HSÞ, 4.10,8 110 metra grindahlaup: Björgvin Hólm, ÍR, Sig. Björnsson, KR, Kjartan Guðjónsson, KR, Þrístökli: Vilhjálmur Einarsson, ÍR, Þorvaldur Jónasson, KR, Ingvar Þorvaldsson, HSÞ, Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson, KR, Friðrik Guðmundsson, KR, Jón O. ormóðsson, ÍR, 400 m hlaup: Grétar Þorsteinsson, Á, Kristján Mikaelsson, ÍR, Valbjörn Þorláksson, ÍR, 15.5 15.8 16.6 15.31 14.06 13.84 49,45 45,41 44.61 51.9 52.5 53.9 Heimsmet 1 Pjotr Bolonikof, Ol-meistarinn í , í 10 km. hlaupi setti nýtt heims- met í vegalengdinni á laugar- dag í Moskvu. Hljóp hann á 128.18.2 mín., sem er 6/10 úr sek. betra en fyrra metið. Setti | hann metið á fyrsta degi meist- i aramóts Sovétríkjanna/

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.