Tölvumál - 01.05.1991, Blaðsíða 3

Tölvumál - 01.05.1991, Blaðsíða 3
Maí 1991 Fjármálaráðuneytið Bókasafn TÖLVUMÁL FRÉTTABRÉF SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 5. tbl. 16. árg. Maí1991 Frá ritstjóra: Efnisyfirlit: Fyrirhugað var að fjalla um gagnabrunna í þessu tölublaði. Hins vegar lá fyrir hjá ritstjórn töluvert efni um önnur mál og var ekki talið fært að fresta birtingu þess fram á haust. Þvf var ákveðið að fresta umtjölluninni um gagnabrunna um eitt blað og jafnframt að gefa út júníblað þannig að unnt sé að koma öllu fyrirliggjandi efni út fyrir hefðbundið sumarhlé. Það er ánægjulegt að vaxandi áhugi virðist vera á birtingu efnis í blaðinu og að fjöldi aðila virðist telja þetta göðan vettvang til að koma umíjöllun um hugðarefni sín á framfæri. T.d. hafa nokkrir aðilar nú þegar óskað eftir að fá að birta greinar sfnar í blaðinu í haust. Jafiiframt þessu má merkja mjög vaxandi áhuga lesenda á efni blaðsins. Það er íhugunarefni fyrir auglýsendur hvort þeir ættu ekki að nýta sér þennan vaxandi áhuga á blaðinu til að koma vörum sínum og þjónustu á framfæri. Stjórn Skýrslutæknifélags íslands: Formaður: Varaformaður: Ritari: Féhirðir: Skjalavörður: Meðstjómandi: Varamaður: Varamaður: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur Anna Kristjánsdóttir, dósent Halldóra M. Mathiesen, kerfisfræðingur Kjartan Olafsson, viðskiptafræðingur Haukur Oddsson, verkfræðingur Guðbjörg Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Karl Bender, verkfræðingur Vilhjálmur Þorsteinsson Framkvæmdastjóri: Svanhildur Jóhannesdóttir Ritnefnd 5. tölublaðs 1991: Ágúst Úlfar Sigurðsson, tæknifræðingur, ritstjóri Daði Jónsson, reiknifræðingur, ritstjóri og ábm. Laufey Ása Bjamadóttir, tölvunarfræðingur Bjöm Þór Jónsson, tölvunarfræðinemi Sigrún Harpa Hafsteinsdóttir, viðskiptafræðingur 4 Frá formanni 5 Framtíðarsýn í tölvumálum 13 Notkun upplýsingatækni við stjómun Ríkisspítala 17 Kostnaðarmat upplýsingakerfa 19 Tvær bækur um tölvumál bókasafna 20 Einingaraðferðin 23 Kostnaður við PC tölvu-/netvæðingu 25 Verkefni Kögunar hf Efhi TÖLVUMÁLA er sett upp í Page Maker á IBM PS/2-töIvu á skrifstofu félagsins. Fjölritað hjá Offsetfjölritun hf. Tölvumál -3

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.