Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1992, Blaðsíða 40

Tölvumál - 01.04.1992, Blaðsíða 40
Hver hefur ekki látið sig dreyma um að eiga tölvu sem hægt er að nota í vinnunni, fara með heim, á fund, í sumarbústaðinn, til útlanda eða nota í bílnum, svo nokkuð sé nefnt? Þú getur jafnvel verið með heimilisbókhaldið á tölvunni. Öll gögnin eru í tölvunni sjálfri, allt á sínum stað og engin hætta á að eitthvað gleymist. Tímafrekur flutning- ur skjala heyrir sögunni til. Þægilegra og einfaldara getur það ekki verið! DECpc fis- og fartölvurnar |lQílff|| pifllll má tengja við tölvunet, þær |l U I llll Ultllla eru búnar tengi fyrir venjulegt lyklaborð, mús og litaskjá. Á ferðalaginu stjórnar þú músinni með fingri eða penna. Og með innbyggðu mótaldi eða bréfasíma getur þú verið í tölvu- eða faxsambandi þar sem þú hefur aðgang að síma. DECpc 320SX Notebook og DECpc 333 Portable hafa því allt það að bera sem einkennir hefðbundna borðtölvu auk þess sem hún rúmast í skjalatöskunni! DECpc fistölvan - margar tölvur í einni! Krisljón Ó. Skagfjörð hf., Hólmaslóð 4, simi 24120 F71SKAGFJ0RÐ Lr J s i) i j u jj i j j, -ij Aöra PC-tolvu mwm DECpc 320SX Notebook DECpc 333 Portable Örgjörvi Í386SX 20 Mhz Í386DX 33 Mhz Diskstærö 60 MB (19ms) 60 MB (19 ms) Minni 2 MB 4 MB Lyklaborö 83 hnappar 102 hnappar Þyngd 2,95 kg 5,6 kg Diskettudrif 1,44 MB 3,5" 1,44 MB 3,5" Skjár 9" LCD VGA 32 gráskaiar 12" LCD VGA 32 gráskalar Stærð 210 x 297 x 52,5 mm 386x300x61 mm

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.