Tölvumál - 01.04.1992, Blaðsíða 6
Aprfl 1992
Frá ársfundi SÍ:
Fjarskipti og samskipti í sameinaöri Evrópu
Ólafur Tómasson, póst- og símamálastjóri
Góð fjarskiptaþjónusta er ein af
mikilvægari forsendum bættra
lífskjara. í nútímaþjóðfélagi er
þjónustan hluti af samskiptum
heimila, stofnana og fyrirtækja,
jafnt innanlands sem við fjarlæg
lönd. Aðgangur að góðri fjar-
skiptaþjónustu skapar grundvöll
öryggis einstaklinga, fjárhags-
Einkaréttur
ríkisins á sölu
notendabúnaðar
var afnuminn
1984
legrar þróunar og menningarlegra
framfara og hefur þar stefnu-
mörkun stjórnvalda mikil áhrif.
Þörfin fyrir samskipti og upplýs-
ingaflutning eykst stöðugt.
Magnið verður æ meira og kröf-
urnar háværari að flutningurinn
gangi hratt og örugglega hvort
heldur er um að ræða texta, tal,
flutning gagna, hljóð eða
sjónvarp.
í dag sjáum við ákveðinn sam-
runa fjarskiptaþjónustu og tölvu
eðaskýrsluvinnslu (communicat-
ion &computing). 820milljónir
"talsímatækja" eru til í heiminum
og 70 milljónir "ekki taltækja"
(non-voice). Þar af eru 43 m i l lj ónir
tölva. 1995eráætlaðaðfjöldinn
verði orðinn 950 milljónir
"taltækja" og 195 milljónir "ekki
taltækja". Við sjáum fram á gífur-
legan vöxt í atvinnugreinum sem
tengjast þessum búnaði og nýtt
umhverfi skapast í atvinnumálum,
viðskipta- og félagslífi.
Rekstur símafyrirtækja hefur á
síðustu árum breyst úr því að
byggja á fremur einfaldri tækni
og einkaleyfum yfir í það að
fyrirtækin eru rekin í harðri
samkeppni þar sem ný tækni og
nýjar þjónustugreinar eru stöðugt
aðkomafram. Símareksturkrefst
gífurlegs fjármagns ogtæknilegar
ákvarðanir hafa mikil áhrif á
reksturinn. Því er nauðsynlegt
að þeir sem taka ákvarðanir um
tækninýjungar og fjárfestingar
hafi skilning á viðskiptahlið
fyrirtækjanna ásamt þörfum
markaðarins. Því er brýn þörf á
því að verkfræðingum og við-
skiptafræðingum og öðrum þeim
sem koma nálægt rekstri fyrir-
tækja sé kynnt hvernig tækni,
rekstur og fjármál spila saman og
að þeir fái stöðuga viðbótar- og
eftirmenntun.
í Danmörku
veröur öllum
sjálfstæðu
símafyrirtækjunum
steypt
saman við
ríkissímastofnun
Efnahagsbandalagið (EB) hefur
s.l. áratug mótað nýja stefnu í
fjarskiptamálum, 1987 og ’88 gaf
það út s.k. "græna bók", sem
fjallar m.a. um sérstakar eftirlits-
stofnanir, sem skulu semja reglu-
gerðir og annast eftirlit óháð
símafyrirtækjum. í "Grænu bók-
inni” er mörkuð stefna til aukins
frjálsræðis og samkeppni á vörum
og þjónustu áfjarskiptasviði m.a.
með því að draga úr ýmsum
hömlum. Tilgangurinneraðefla
evrópskan markað fyrir allskonar
Símarekstur
krefst gífurlegs
fjármagns og
tæknilegar
ákvarðanir
hafa mikil áhrif
á reksturinn
þjónustu og stuðla að tæknilegri
þróun og eflingu iðnaðarins.
Engu að síður er gert ráð fyrir
að grunnþjónusta almenna fjar-
skiptanetsins þ.e. talsímaþjón-
ustan og að einhverju leyti gagna-
flutningsþjónustan verði áfram
rekin af símafyrirtækjum með
einkaleyfum. Sama gildir um
fjarskiptaskerfin sjálf almennt.
Hinsvegar skal virðisaukaþjón-
usta vera frjáls ásamt sölu enda-
búnaðar. Þarereinnigkveðiðá
um að símafélög megi og eigi að
taka þátt í sölu notendabúnaðar
og geti einnig tekið þátt í virðis-
aukandi þjónuslu, þegar hag-
kvæmt þykir.
f mörgum veigamiklum atriðum
er ekki um að ræða verulegan
mismun á tilskipunum EB og
íslenskum lögum. Einkaréttur
ríkisins á sölu notendabúnaðar
var t.d. afnuminn 1984 eða 4
6
Tölvumál