Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1992, Blaðsíða 3

Tölvumál - 01.04.1992, Blaðsíða 3
TOLVUMAL TÍMARIT SKÝRSLUTÆKNiFÉLAGS ÍSLANDS 2. tbl. 17. árg. Apríl 1992 Frá ritstjóra Nokkrir lesenda Tölvumála hafa látið í ljós álit sitt á hinu nýja útliti blaðsins og líkar flestum það mjög vel. En ekki er nóg að hafa skrautlega forsíðu, aðalatriðið er innihald og efni blaðsins sem ritnefndin velur og safnar saman. Nú er laust sæti í ritnefnd og því einstakt tækifæri fyrir þá félagsmenn SÍ, sem vilja taka þátt í að móta efnisval Tölvumála. Þeir sem hafa áhuga ættu að segja til sín sem fyrst. Aðalefni þessa blaðs er útflutningur hugbúnaðar. Við þökkum öllum sem sendu efni eða aðstoðuðu á annan veg. Ef einhverjir vilja bæta um betur þá tökum við fúslega við fleiri greinum um efnið. I næsta tölublaði verður aðallega fjallað um öryggismál, í mjög víðum skilningi. Þeim sem vilja leggja orð í belg er bent á að hafa samband við okkur í ritnefndinni eða skrifstofu félagsins sem fyrst. Efnisyfiriit FJármálaráöuneytið Bókasafn Frá formanni Halldór Kristjánsson .........5 Fjarskipti og samskipti í sameinaðri Evrópu Ólafur Tómasson ....................6 Um útflutning á hugbúnaði Ágúst Úlfar Sigurðsson 9 Hugbúnaður á Evrópumarkaði Vilhjálmur Þorsteinsson ........................10 Utflutningur er langtímaverkefni Ársæll Harðarson ...............................15 Útflutningur á íslenskum róbótum til álvera Jón Hjaltalín Magnússon.........................18 Hugbúnaður sem útflutningsgrein Ásgrímur Skarphéðinsson og Dröfn Hreiðarsdóttir .........20 Útflutningur á íslensku tjáskiptaforriti fyrir fatlaða Jón Hjaltalín Magnússon ........................22 Ritnefnd 2. tölubiaðs 1992 Ágúst Úlfar Sigurðsson, tæknifræðingur, ritstjóriiog ábm. Daði Jónsson, reiknifræðingur, ritstjóri Björn Þór Jónsson, tölvunarfræðingur Sigrún Harpa Hafsteinsdóttir, viðskiptafræðingur Krabbameinskerfið Björgvin Gunnlaugsson ......24 Að markaðssetja hugvit erlendis Pétur Guðjónsson ..........................27 Útflutningur á almenningshugbúnaði Friðrik Skúlason ..........................29 Útflutningur hugbúnaðar Þórarinn Stefánsson ..32 Forsíðumyndir eru af íslenskum útflutningsafurðum og markaðssvæðum. Frá orðanefnd Sigrún Helgadóttir .............34 Samþykktir SÍ...................................36 Punktar.........................................38 3 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.