Tölvumál - 01.12.1992, Síða 10

Tölvumál - 01.12.1992, Síða 10
Desember 1992 Gagnanetið 1986 - 1991 1400 86 87 88 89 90 91 Árslok Mynd 1. vinnslu hjá tölvu- eða reiknimiðstöð. Þegar staðarnetin eru á þennan hátt farin að ná yfir stærra svæði er farið að tala um víðnet (WAN). Upphaflega var um að ræðasamtengingu innan borgarogþess vegnavar einnig notað heitið borgarsvæðisnet (Met- ropoiitan area network). Margar hugmyndir eru uppi um samtengingu staðarneta. Ein leið er að nota leigulínu milli tveggja staðarneta, sem hentar sérstaklega vel, ef langt er á milli þeirra. I Bandaríkjunum eru ein- hver dæmi um að not- aðar hafi verið 45 Mb/s leigulínur í þessum tilgangi,en koslnaðurer ofmikill fyrirallan þorra fyrirtækja, sem verða að láta sér nægja 1,5 eða 2 Mb/s línur. Hér á landi hefur ekkert fyrirtæki leigulínu á hærri hraða en 64 Kb/s. Kostnaður við leigulínurnarverður að sjálfsögðu meiri eftir því sem tengja á fleiri staðarnet saman og eftir því sem fjarlægðir milli neta aukast. Við leigulínurnar eru tengdar LAN-brýr, Internet beinar eða fjölrásabúnaður. Þegar haft er í huga, hversu miklir álagstoppar eru í tölvu- samskiptum, verður Ijóst að nýting bandbreiddar á línunum hlýtur að vera léleg. Notkun víðneta í stað leigulína getur stundum leitt til lægri kostnaðar sérstaklega, þegar tengja á mörg staðarnet saman. Kröfurnar, sem gerðar eru lil víðneta, eru eftirfarandi: Þau verða að ráða við mjög breytilegt sendiálag. Það á að vera hægt að tengja marga notendur án möguleika þess að þeir hleri viðskipti hvors annars. Netin verða helst að geta spannað meira en 50 km Helst á að vera hægt að nota þær línur, sem til eru í fjar- skiptakerfinu Þau eiga að samræmast breið- bandssamneti, B-ISDN, fram- tíðarinnar Gagnaflutningur meö Ijósleiðara Þegar FDDI var sett á markaðinn og fyrirheit voru gefin um 100 Mb/s bitahraða, vaknaði strax áhugi á því að nota þessa tækni í víðnetum. í FDDI er hægt flytja samfasa eða ósamfasa bitastraum. I samfasa notkun fær h ver notandi einhverja ámarks bandbreidd til umráða og það eru sett efstu mörk á seinkun í netinu. I ósamfasa notkun er um að ræða 10 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.