Tölvumál - 01.12.1992, Side 21

Tölvumál - 01.12.1992, Side 21
Desember 1992 þeirri stefnumörkun var ákveðið að beina uppbygginu töl vumála í farveg "opinna kerfa", þ.e. að fara eftir opinberum stöðlum eftir því sem mögulegt væri. Eftir þessari stefnu hefur verið farið í rnegin dráttum þótt hún hafi verið endurskoðuð eftir því sem forsendur breyttust. Meginþættir tæknistefnu spari- sjóðanna eru: * Sparisjóðirnir byggi tölvu- kerfi sín á nettengdum ein- menningstölvum. * Stefnt verði að dreifðri gagnavinnslu og lausnum sem byggjast á biðlara og miðlara. * Samskiptanet sparisjóðanna verði sjálfstætt og noti TCP/ IP samskiptahátt þar til OSI verður raunhæft. * Gagnamiðlarar verði vensl- aðir með SQL aðgangi. * Biðlarar og önnur notenda- forrit noti Windows notenda- skil. * Tekið verði í notkun 4. kyn- slóðarmál við forritun en C/ C++ haft við höndina. * Lögð verði áherslaáaðfylgja formlegum aðferðunt íkerfis- gerð, vandaðri verkefna- stjórnun og gæðaeftirliti. Vinnuumhverfi I því flókna og krefjandi vinnu- umhverfi sem ég lýsti hér að framan verður starfsfólk að hafa aðgang að upplýsingum og geta nýtt sér reynslu og þekkingu annarra. Kröfur verða gerðar unt náið samstarf og miðlun upplýsinga, þekkingarkerfi munu verða ein mikilvægasta fjár- festing hverrar stofnunar þar sem reynt verður að halda til haga reynslu og þekkingu reyndra starfsmanna og stytta aðlögunar- tíma nýrra starfsmanna. Hvernig sjáum við þá fyrir okkur vinnustöð starfsmanna? * Afgreiðslukerfi fyrir alla formlega afgreiðslu. * Ráðgjafakerfi fyrir við- skiptavini munu líklegaverða eitt þýðingarmesta sam- keppnistækið. Ráðgjöf og þjónusta ýmiss konar verða stór þáttur í tekjuöflun bankastofnana. * Upplýsingar urn viðskipti viðkomandi viðskiptavinartil að meta mikilvægi hans og möguleg víðtækari viðskipti. * Yfirlit yfir afkomu spari- sjóðsins og leitni, þannig að grípa megi til viðeigandi ráðstafana í tíma. * Ymis upplýsingasöfn sem komið hefur verið upp innan sparisjóðsins eða sem sótteru annað, t.d. til Seðlabankans, Hagstofunnar eða Reuters * Aðgangur að tölvukerfum Reiknistofu bankanna, annað hvort með biðlara forriti eða skjáhermun. * Dagbækur með tímasamræm- ingu. * Verk- og tímaáætlanir. * Tölvupóstur innan spari- sjóðanna og út á við t.d. með X.400 * Verkefnalistar, ásamt tíma- áætlunum, til að samræma verkefni, tryggja að þau verði unnin og koma í veg fyrir að þau gleymist. * Ráðstefnukerfi til að draga úr ótölulegum, gagnslitlum og tímafrekum fundum. * Handbækur til að allir skilji á sama hátt hvað á að gera og hvernig. * Ritvinnsla til almennra bréfa- skrifta en auk þess samtengd við önnur kerfi. * Töflureiknar og önnur sam- bærileg kerfi til að greina tölulegar upplýsingar og setja fram á skilmerkilegan hátt. * Hugmyndabankartilaðvirkja hugmyndaflugognýtareynslu þeirra sem standa í eldlínunni. Samtenging Þau kerfi sem ég hef hér að framan nefnt byggja meira eða minna á sameiginlegum gögnunt eða sam- skiptum við samstarfsfólk eða viðskiptavini. Hraði og öryggi, þjónusta og þekking, verða lykilorð íþjónustustofnunum eins og sparisjóðunum. Sparisjóð- irnir eru hver um sig smáir þótt knáir séu. Þeirn er hins vegar alveg ljóst að þeir verða að vinna mjög náið saman til að standast samkeppni við bankana. Víð- tengt tölvunet sparisjóðanna verður því ekki einungis aflvaki framfara heldur nauðsynleg forsenda fyrir tilvist þeirra. Ég hef þegar skýrt frá því að víðneti sparisjóðanna verður ekki stýrt frá Reiknistofu bank- anna. Reiknistofan verður sann- anlega mjög þýðingarmikill hlekkur í upplýsinganeti þeirra en hvorki hjarta þess né heili. Háhraðanet Pósts og síma hefur þegar verið tekið í notkun og lofar út af fyrir sig mjög góðu fyrir háhraða samskipti í dreifðri vinnslu. Það er þó ekki fullnæg- jandi lausn fyrir allar tengingar rnilli sparisjóðanna, það er of dýrt fyrir flesta þeirra og óþarflega afkastamikið. Minni afgreiðslu- staðir munu annað hvort nota leigulínur með 9600 eða 19200 baud hraða og enn aðrir munu nýta sér Gagnanet Pósts og síma með föstum línum eða jafnvel upphringingu. Eru kannski aðrar leiðir hag- kvæmari eða eðlilegri fyrir víð- net sparisjóðanna. Er það víst að viðskiptaupplýsingar spari- 21 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.