Vísir - 12.09.1962, Síða 1

Vísir - 12.09.1962, Síða 1
/WWWWWWVWWWNAAAAAAA^AA AKSTURSPJALDIÐ ÖTFYLLT 52. árg. — Miðvikudagur 12. september 1962. — 208. tbl. ÍSLANDSMCT ISÍLDVCIDI Enn einu sinni berast þær fréttir af síldarmiðun- um að Víðir II hafi fengið afla, nú 1000 mál og tunn- ur. Um 50 skip voru á mið unum í gær til að freista gæfunnar, en aðeins 6 þeirra fengu veiði — og auðvitað var Víðir II eitt þeirra. Hefur Eggert á Víði með þessu kasti sett nýtt aflamet á einni síldarver- tíð. Ef miðað er við síð- ustu síldarskýrslu, þá er Víðir II kominn með 30500 mál og tunnur, en staðfest aflamet á Eldborgin frá því hún veiddi 30353 mál og tunnur 1943. Samkvæmt tölum Eggerts skipstjóra sjálfs þá er afli skips hans rúmlega 31000 og er senni Frh. á 5. síðu. UMFERÐARKÖNNUNIN Efri myndin sýnir leigubílstjóra af BSR merkja samvizkusamlega inn á spjald sitt eftir akstur, og á þeirri neðri sjáum við einn ,merkjarann‘, standa við Hringbrautina og hafa tölu á umferðinni. „ÞETTA ER BÆÐILÉTT OG FYRIRHAFNARLÍTID' Undirtektir undir um- ferðarkönnunina og merk- ingarnar voru víðast hvar góðar í morgun, þegar könnunin hófst. Einstaka maður sveiaði yfir fyrir- höfninni, og hirti ekki um þessa ágætu viðleitni um- ferðaryfirvaldanna, en obb inn af mönnum merkti samvizkulega við á hverj- um viðkomustað. Hún er hin umfangsmesta. Ekki er nóg með að nærri 13000 bif- reiðaeigendum hafi verið send Vaxundi ölvun Akureyri í morgun. Samkvæmt uppiýsingum frá lög- reglunni hefur ölvun á almanna- færi mjög ágerzt síðustu dagana, einkum á meðan sfldveiðiskipin lágu hér í höfn. Ekki hefur þó komið til neinna átaka né vandræða f sambandi við ölvun, þannig að orð sé á gerandi. Þá bar einnig með meira móti á bifreiðaárekstrum á Akureyri og nágrenni í vikunni sem leið, en ekki stóðu þeir árekstrar samt ( sambandi við ölvun. Slys á fólki hefur ekki orðið við þessa árekstra spjöld, heldur telur fólk umferðina um göturnar og farþegar taldir í strætisvögnum. Ekki síztan þáttinn í hinni al- mennu þátttöku á útvarpsþáttur sá sem settur var upp í gærkvöldi. j Var hann með miklum ágætum og sýndi mönnum fram á mikilvægi umferðarkönnunarinnar. Stundvfslega kl. 7 f morgun var búið að dreifa 140 manns víðsveg- ar um borgina á eina 70 staði. Er | það fólk til að telja umferðina! um þá staði. Eru tveir á hverjum j stað, merkja við bíla sem fara f andstæðar áttir. Vestur á Hringbraut stóðu tvær ungar stúlkur beggja vegna göt- unnar og höfðu varla við að merkja við. Spjöldin hjá þeim voru reituð niður eftir stærð bif- reiða og tímann sem þær óku um. Við skildum við þær, þar sem þær veltu vöngum yfir í hvaða reit þær ættu að merkja traktor sein renndi sér fram hjá í þann mund- ínn. Það er ekki nóg með að allir bifreiðaeigendur þurfi að merkja við samkvæmt sínum ferðum, hver einasti strætisvagnafarþegi er einnig talinn með. í þeim til gangi afhenda vagnsstjórarnir far- þegunum Iftinn miða, sem þeir geyma meðan þeir dvelja í vagn inum. Við afturdyr vagnsins er svo annar maður sem tekur við Framh. á bls. 5. . ■ • 'íV Samkomulagí 6-mannanefnd Sölustöðvun á lundbúnað- arvörum mun verða afstýrt Verðlagning landbún- aðarafurða á þessu hausti stendur fyrir dyr- um. Hún er mesta hags- munamál bænda og ne\ L enda, sem nú er á döf- inni, og er því eðlilegt að árangurs af starfi verð- lagsnefndar landbúnað- arvara sé beðið með mik illi eftirvæntingu. Verðlagsnefnd landbúnaðar- afurða, sex manna nefndin svokallaða, hefir setið á stöð- ugum fundum síðan 20. ágúst. Fúndur var haldinn í gær- kvöld og stóð hann til kl. 3 í nótt. Á þessum fundi mun hafa náðst samkomulag í grundvall- aratriðum milli fulltrúa laun- þegasamtaka og fulltrúa félags- samtaka bænda í nefndinni, þótt ekki hafi verið gengið frá þvf samkomulagi f smáatriðum. Það eru því allar horfur á að verðlagsgrundvöllurinn fari ekki fýrir yfirnefnd að þessu sinni. Blaðinu er ekki kunnugt um Framhald á bls. 5.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.