Vísir - 12.09.1962, Page 3

Vísir - 12.09.1962, Page 3
/ Miðvikudagur 12. sept. 1962 V'lSIR 3 < ( U 11 Fyrir nokkrum dögum skall ægilegur jarðskjálfti yfir eitt hérað Persíu um 160 km vestur af Teheran. Jarðskjálftinn stóð aðeins í eina mínútu, en hann var einn kröftugasti jarðskjálfti sem nokkru sinni hefur verið mældur, um hundrað sinnum kröftugri en jarðhræringar þær sem lögðu borgina Agadir í gersamlega I rústum. Þar stend- ur ekki eitt elnasta hús. uppi, aðeins grjóthrúgur, sem vitna um það hvar strætin lágu áður vnilli húsaraða. Á annarri litlu myndanna sést ung kona í bænum Sedah með ungbarn á bakinu. Hún stendur við grjóthrúguna þar sem heimilf hennar var einu sinni, undir grjótinu liggja eig- inmaður hcnnar og tvö börn grafin. Loks kemur mynd frá bænutn isfahan. Þetta var áður blóm- legur bœr með um 5000 íbúum. Eftir jarðskjálftann lá hann svo gersamlega jafnaður við jörðu, að hvergi mátti iengur sjá upp- hlaðinn vegg. I jarðkippunum hentust steinar langar leiðir út úr vegghleðslum og sprungur mynduðust í jörðina þvert gegn- um byggð og stræti. Myndin af lconunni, sem gengur um göt- una kveinandi og viti sínu fjær af sorg sýnir glögglega þá ör- væntingu sem hefur gagntekið bæjarbúa. Marokko í rústir fyrir nokkrum árum. Eftir þessa mínútu lágu 200 bæir og þorp gersamlega í rústum og talið er að 30 þúsund manns hafi látið lífið undir múr veggjunum sem hrundu. Myndsjá Vísis birtir í dag þrjár myndir frá jarðskjálfta- svæðinu. Stóra myndin efst á síðunni sýnir ástandið í bænum Abergam. AHur bærinn liggur K ( i ( (

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.