Vísir


Vísir - 12.09.1962, Qupperneq 10

Vísir - 12.09.1962, Qupperneq 10
Miðvikudagur 12. sept. 1962 10 y/isiR PIPARMINTUTWIST: Það vindur upp á sig og snýst eins og snælda á rokki... ari að fundinni langsóttri heini- ild á bókasafni. Hallgrímur er þjálfaður í Bandaríkjunum að nokkru leyti, en báðir eru mennirnir ^samvizkusamir í starfi, að því er bezt er vitað. Það þarf óneitanlega sterka skaphöfn til að geta staðið í þessu stappi kvöld eftir kvöld. © rT,VISTLÖGIN eru leikin hvert á fætur öðru og gólfið er eins og ein iðandi kös. Fólkið engist, vindur upp á sig og snýst eins og og snælda á rokki. Smá- meyjarnar dilla sér og vagga sér og kavaierarnir sveigja sig aft- ur á bak og blaka höndunum. „Hún er faileg þessi,“ segir greindarlegri tvímenningurinn. Það er satt hjá honum. Hún er eins og japönsk brúða, með slétt túberað hárið blásvart, seny stimir á í daufum Ijós- bjarma. Hún tvistar við ánaleg- an limpulegan gæja, auðsæi- lega getinn seinast á hernáms- árunum. Hann er tegulur f andliti með hreyfingar eins og Brooklyn-kid og vls til óþverra- legra athafna, þegar enginn sér til. "iskýþreyttur miðaldra kúlu- vambi lullumbullast fram hjá borðinu með smástelpu í fang- inu. Hann getur ekki tvistað, en er alltaf að kjá í eyrað á henni. „En ógeðslegt,“ segir sið- menningarleg stúlka, sem situr við næsta borð. í SKJÓLI NÆTUR Framhald af bls. 9. sem leitað var á, er horfinn sjónum inn í hringiðuna. Borðið á „bezta staðnum“ í jaðri dans- gólfsins beið eins og Iyngbali á sukksamri útiskemmtun. Hljómsveit Andrésar Ingólfs- sonar, sem stundum leikur á Hvoli og Hellu, undir sálfræði- legri og veraldlegri handleiðslu Péturs rakara á Skólavörðustíg, leikur twistlag í algleymingi. Ólafur Gaukur stendur uppi á fjölunum eins og stóreygur drengur með liljóðfærið sitt. Hann vekur helzt eftirtekt af hljómsveitarmönnum. Það er eins og hann sé kominn hingað eftir pöntun frá öflum, sem honum er ekki alls kostar að skapi til að standa reiknings- skil á einhverju vangoldnu við jazzlistina. „Gaukurinn" leikur með tón blues-Ieikara frá New Orleans eða Chicago frá bann- árunum, með þessari trega- kenndu l.'fsþrá og passjón, sem vantar í danslagagaulið í dag að undanskildum jazzinum í franska útvarpinu á nóttinni. Samvöxnu tvímenningar við „bezta“ borðið voru með Gor- don-Dry gin — þykir ekkert rusl. Þeir veittu líka Cadbury sjókólaði enskt, eins og veitt er í þotum milli landa og löngum var selt á Gullfossi. Sumir við borðið vildu ekkert annað en íslenzkt baunakaffi og smurt brauð með því. Það var tor- fengið á staðnum. Framreiðslu- konan rak upp stór augu, þegar beðið var um þjóðardrykk nr. 1 eða 2 á þessunj stað. Vinirnir tveir héldu áfram að bergja á gininu. Þeir döns- uðu ekkert fremur en rallistar í latínuskóla fyrir aldamót. © jVTÚ SPILAR hljómsveit rauð- birkna danslagastjórans piparmintutvist. Hailgrímur Jónsson frá Laxa- mýri í S.-Þing. er annar gæzlu- manna. Þá er og í Þórscafé við vörzlu Jón Pétursson úr Grundarfirði á Snæfellsnesi. Báðir eru þeir kunnir lög- gæzlumenn í Reykjavík. Þeir kunna íþróttir. Þeir ganga um salinn og líta eftir loftvoginni og veðurfarinu í vínmóðunni. Ekkert áfengi er veitt í Þórs- café. Hins vegar er þar háð hörð barátta við rasspela- skytterí og annað vínkyns eða þaðan af verra, sem menn lauma inn með sér með öllum hugsanlegum leiðum og ráðum. Þessir eftirlitsmenn, sem áður er getið, eru oft kallaðir út- kastarar — það hrylliorð er mörgum tamt að brúka í tíma og ótíma. Sennilega er þó stundum alit of fáum kastað ift af svona stöðum. Haligrímur og Jón ganga stillilega fram hjá borðunum. Stöku sinnum fara þeir ofan I vasann og draga upp dós og fá sér f nefið, eins og frændur þeirra og' forfeður þeirra í sveitinni gera og gerðu. íslend- ingsleg notkun á neftóbaki á sumum stöðum getur minnt á gott siðferði og heiðarleik. Það getur verið traustvekjandi við vissar aðstæður, einkum á augnabliki óvissunnar. Nú koma þeir Jón og Hallgrímur að bpzta borðinu, annar tvf- menninganna er þeim málkunn- ugur. „Viltu í nefið?“ segir Jón. „Já, guðlaun," segir greind- arlegri tvímenningurinn og sýgur upp í nefið með áfergju og dæsir eins og bókasafnari í fornsölu sem þiggur í nefið af Grfmstaðarholtinu, með minka- skott um hálsinn. Hún er með brúnsanseradar neglur. Hún hefur hása rödd eins og seljandanum, eða eins og grúsk „Hvað eru blaðamenn að gera hér?“ æpir ölvuð kona úr drykkjukona úr austurhluta Lundúnaborgar. „Við erum á fiskveiðum eins og fleiri hér, þetta er okkar fag, mín kæra, gáið þér að því.“ © ]VÚ BEINAST augun að næsta borði við þá öl- stofulegu. Þar situr stællegur staklingur með munninn fyrir neðan nefið. Látbragð hans minnir á karakterleikara f gamalli kómiskri gángster- kvikmynd, tal og annað látæði mannsins rifjar upp minning um þrönga „gieðimennsku- klíku“ í borginni, sem mótaðist af úlfhundaforingja hennar og kostulegum hundingjahætti sem hafður var f frammi, er svo bauð við að horfa. Þrjár glyðrulegar pæjur sitja við borð karakterleikarans. Þegar blaðamaður kemur til hans, fer hann með ljóð eftir Stein Steinarr og sjálfan sig eins og að drekka blávatn. Yrkisefnið f ljóði hans sjálfs virðist sótt f asfalt-frumskóg- inn og undirheima litlu stór- borgarinnar. Hljóðar svona: ■ ) Salt í hjólbörum Adlon-bar, Expressó dóp smástelpur vín ..... Þórscafé Hótel Skjaldbreið Vitabar Kannski löggan kannski spældur eða ekkert meir. - s t g r. Plötusmiðir, rafsuðu- menn og rennismiðir óskast strax. VÉLSMIÐJAM JÁRN h.f. Síðumúla 15 . Símar 35555 og 34200 Bremsuborðar í rúllum, margar gerðir - Viftureimar í flest- ar gerðir bifreiða. - Plastáklæði á stýri. — Kveikjuhlutir alls konar í amerískar og ev- rópskar bifreiðir SMYRILL Laugavegi 170 Sími 1-22-60 CERU bifreiðokerti 50 ARA 1912 - 1961 fyrirliggjandi i flestar gerðir bií- reiða og benzinvéla BERU kertin eru „Original" hluti.- í vinsælustu bifreiðum Vestur-Þýzkalands — 50 ára reynsla tryggir gæðin — Ástkær faðir okkar ÞÓRÐUR JÓNSSON Höfðaborg 47 andaðist eð heimili sínu 7. þ. m. Böm, tengdaböm og barnaböm. Að utan — Framhald af bls. 8. upp var beinagrind af glæsileg- um manni, sem hefur verið 190 sentimetra hár og fagurlega byggður. Þetta hlýtur að vera Leifur Eiríksson, sem sögurnar segja frá að hafi verið stór og sterkur og höfðinglegur að út- liti, hugsuðum við þegar beina- grind hans kom upp. Það er líka mögulegt að það sé hann, en það fengum við aldrei að vita með vissu. Grafimar við Bröttuhlíð eru annars dálítið ruglingskenndar. Þarna liggja beinagrindur karla og kvenna virðulega og fagur- lega hver á sínum legstað, en þarna eru líka djúpar grafir, þar sem ein beinagrind hvílir of- an á annarri og grafir þeirra eru óskýrt afmarkaðar. Því miður er jarðvegurinn hérna fullur af smásteinum sem hafa með tim- anum brotið sumar beinagrind- urnar. Með gigt í beinum. í vetur verða vísindalegar rannsóknir gerðar á öllu þvi sem fundizt hefur og hægt hefur ver- ið að flytja til Kaupmannahafn- 'ar, en eitt liggur þegar ljóst fyrirí — Margt af þessu fólki. sérstaklega það sem hefur verið orðið gamalt hefur þjáðst af gigt, einkum í baki og fótum. E. t. v. stafar það af því að veðr- áttan hefur verið rök, fólkið hef ur lifað á hafinu og við hafið og hús þess hafa einnig verið rök og saggasöm. Vemd fomminja. Fornleifaleiðangurinn til Bröttu- hlíðar mun enn hafa mikla þýð- ingu. Lega Bröttuhlíðar er mjög fögur og hinar fornu rústir mikl ar og eftirtektarverðar. Með til- liti til sögu Evrópu og kristninn- ar var hér þýðingarmesta byggð Grænlands. Hið glæsilega lang- hús Eiríks rauða, stærstu býlin og húsin með fjósunum og hellu básum fyrir kýrnar, en nokkr- ar hellurnar eru enn á sfnum upprunalega stað. Hér eru leif- ar eftir þrjár kirkjur og ein þeirra er alveg einstæð f kirkju- sögunni og hér eru fyrstu grafir hinna kristnu manna á Græn- landi. Allar þessar feikimiklu fornleifar kalla á vernd og við- haid. Það þýðir að vísu að greiða yrði hinum grænlenzku íbúum staðarins skaðabætur. Það er eina leiðin til að vernda staðinn fyrir nútímanum. Það ber að þakka danska þjóðminja- verðinum Melgaard fyrir það, að hann er nú að hefja framkvæmd á þessu og nauðsynlegar var- úðarreglur hafa verið settar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.