Vísir - 15.09.1962, Blaðsíða 11
- Gengið -
Laugardagur 15. sept. 1962.
Hs^K-
Slysavarðstofan' i Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknir kl. 18—8,
sími 15030.
NeySarvaktin, sími '1510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl.
13-17.
Næturvörður vikuna 8. — 15. sept
ember er í Lyfjabúðinni Iðunni.
ÚTVARPIÐ
Laugardagur 15. september
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín
Anna Þórarinsdóttir). 14.30 Laug-
ardagslögin. 16.30 Fjör i kringum
fóninn. 17.00 Þetta vil ég heyra:
Kristrún Cortes velur sér hljóm-
plötur. 18.00 Söngvar í Iéttum tón.
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jór, Pálsson 20.00
„Heiðursmenn", smásaga eftir Jack
London, f þýðingu séra Gunnars
Árnasonar (Jón Sigurbjörnsson)
20.35 Hljómplöturabb (Þorsteinn
Hannesson). 21.25 .eikrit: „Mark-
aður í Clocherbann" eftir John
Sunnudagur 16. sept.
Fastirliðir eins og venjulega. —
8.30 Létt morgunlög. 9,10 Morgun-
tónleikar. 11.00 Messa í Hallgríms
kirkju (Séra Jakob Jönsso®). 12,15
Hádegisútvarp. 4,00 Miðdegistón-
leikar. 15,30 Sunnudagslögin. 17,30
Bamatími (Anna Snorradóttir) —
18.30 „Ó, mín flaskan fríða“: Gömlu
lögin sungin og leikin. 20.00 Eyjar
við Island, VI erindi: Hrísey (Guð-
mundur Jörundsson útgerðarmað-
ur). 20,30 Kórsöngur: Karlakór Dal
víkur syngur. 21,00 I Skagafirði:
Dagskrá úr sumarferð Stefáns Jóns
sonar og Jóns Sigurbjörnssonar.
22.10 Danslög. 23,30 Dagskrárlok.
Söfnin
Bæjarbókasafn Reykjavíkur slmi
12308 Þingholtsstræti 29A
Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga
nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu
daga
Lesstofa: 10-10 alla virka daga
nema laugardaga 10-4. — Lokað
sunnudaga
Útibu Kofsvallagötu 16: 5,30-7,30
alla virka daga nema laugardaga.
Útibú Hólmgarði 34: 5-7 alla virka
daga nema laugardaga
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og mið-
vikudögum frá kl. 1.30 — 3.30.
Augiýssð i Vísi
SkÍpSn
Hafskip hf. Laxá fór frá Strab-
ster 14. þ.m. til Akranes. Rangá
er í Riga.
Svo sannarlega rætur hundur —
hvað er símanúmerið hans?
Áskriftnrsísninn er
1 16 60
TAFLDEILD Breiðfirðingafélagsins
byrjar æfingar að nýju n.k. mánu-
dag kl. 8 í Breiðfirðingabúð (ris-
hæð). — Stjórnin.
Aflífttn dýra stjóri Aljiýðubl
í hönd fer nú slátrun búfjár.
Samband Dýraverndunarfélaga
fslands leyfir.sér því að vekja at-
hygli á nokkrum meginreglum
reglugerðar um slátrun búfjár.
Þegar búfé er slátrað skal þess
ætt, að eitt dýrið horfi eigi á
látrun annarra og að þau dýr, sem
il slátrunar eru leidd, sjái ekki
-au, sem þegar hefur verið slátrað.
f hverju sláturhúsi skal vera
érstakur banaklefi.
Eigi mega aðrir deyða búfé en
iullveðja og samvizkusamir menn,
sem kunna að fara með þau áhöld,
em heimilt er að nota við deyð-
ingu.
Börn innan 14 ára aldurs mega
ekki vera við að aðstoða við deyð-
ingu búfjár, t.d. hræra f blóði, blóð
ga o.s. frv.
Við slátrun skal þess ávallt gætt,
að dýr séu meðvitundarlaus, áður
en því er látið blæða með
skurði eða hjartastungu.
Ekkert dýr má deyða með háls-
skurði, mænustungu né hjarta-
stungu, hvorki við heimaslátrun
né f sláturhúsi.
Hross,nautgripi og svín skal
deyða með skotvopni, sauðfé og
geitfé annað hvoít með skotvopni
eða helgrímu.
Af marggefnu tilefni skal vakin
athygli á því að brynna þarf og
gefa fóður þeim sláturdýrum, sem
geyma verður á sláturstað yfir nótt
eða helgi.
Stjóm SDÍ
Sigvaldi Hjálmarsson hefur nú
látið af starfi sem ritstjóri tfma-
rits Úrvals og gerzt fréttarit-
stjóri við Alþýðublaðið. Sigvaldi
starfaði við Alþýðublaðið áður en
hann fór til Úrvals, um 15 ára
skeið, bæði sem blaðamaður og
fréttastjóri.
Stjörnuspó
morgu
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þessi sunnudagur væri á-
nægjulegur fyrir þig éf þú þyrftir
ekki að hafa mikil afskipti af
vinum þínum. Eldri vinir gætu
reynzt þér byrði.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Sunnudeginum væri bezt varið
með því að skreppa í kirkju og
hressa upp á trúræknina. Kirkju-
ferð mundi gera mikið til að
styrkja þig andlega.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Ekki er ósennilegt að þú
fréttir eitthvað af líðan og hátt-
um gamals vinar, sem nú dvelur
í fjarlægu landi. Helgin ætti að
vera skemmtileg.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Ef þú athugar þig vel þá er ekki
svo fráleitt að heimsækja ein-
hverja gamla kunningja f dag
eða jafnvel að líta til foreldranna.
ef á lífi eru.
Ljónið, . 24. júlí til 23. ágúst:
Deginum væri vel varið til heim-
spekilegra hugleiðinga með vin-
um og vandamönnum. Trúarleg-
Messur
Dómkirkjan messa ,kl. 11. Séra
j Óskar J. Þorláksson.
Neskirkja, messa kl. 10.30. Séra
Jón Thoroddsen.
Hallgrímskirkja, messa kl. 11. fh.
Séra Jakob Jónsson.
Kirkjudagur Langholtspresta-
kalis hefst með messu kl. 2 á
morgun. Barnasamkoma verður kl.
5 og almenn samkoma f safnaðar-
heimilum með fjölbryttri dagskrá
um kvöldið. Kaffisala verður allan
daginn.
Langholtsprestakall, messa kl. 2
(kirkjudagur). Séra Árelíus Níels-
son.
Laugameskirkja, messa kl. 11 fh.
Séra Garðar Svavarsson.
Kópavogssókn, messa f Kópa-
.vogsskóla kl. 2. Sérá Gunnar Árna-
son.
ELLIHEIMILIÐ. Guðsþjónusta
verður kl. 10 f.h. Séra Ólafur Ól-
afsson kristniboði prédikar. — Að
gefnu tilefni er tekið fram að allir
eru velkomnir. — Heimilisprestur.
ar hugleiðingar eru einnig undir
góðum áhrifum.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þú ættir að leitast við að inn-
heimta gamla skuld í dag, því
nú virðist hentugt tækifæri til
þess, að þú fengir eitthvað út
úr því.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Helgin er heppileg fyrir venju-
legar athafnir sunnudagsins, >svo
sem smá ökutúr, kvikmyndahús-
ferð eða eitthvað annað létt og
skemmtilegt.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þú ættir að geta átt skemmtilega
helgi meðal vina og kunningja.
Samt er nokkur hætta á smá á-
hyggjum út af heimilinu en það
ætti allt að geta lagazt af sjálfu
sér.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þessi helgi bendir til nokk-
urra áhyggna út af ættingjum.
Þessa dagana væri hins vegar
heppilegt a ðgera eitthvað í
málunum þannig að hlutirnir
kæmust í lag.
Steingeitin, 22. til 20. jan.:
Dagurinn getur orðið hinn á-
nægjulegasti ef þú hleypir ekki
að óþarfa áhyggjum út af fjár-
málúnum. Þú ættir ekki að láta
þær aftra þér f þvf að vera veit-
ull við vini og fjölskylduna svo
allir hafi gaman af.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Fjölskyldumálin ættu að
verða þér til talsverðrar ánægju
á þægilegan og óvæntan hátt.
Safnt getur verið að heilsufarið
valdi þér einhverjum áhyggjum
.nú, en það ætti að gleymast í
glaumi dagsins.
■Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz:
Þrátt fyrir að einhverjar áhyggj-
ur sæki að þér sakir foreldranna
og heilsufarsins þá ætturðu að
geta gleymt því með að fara í
smá ferðalag til ættingjanna.
VOU SAY THE CAll USUALLY
COMES ABOUT THIS TIME, INACE.
- SUPPOSE YOU TAKE IT IN THE
W BEPROOM. X'LL LISTEN ----^
ON THE HALL ( ALL
EXTENSION. . RISHT,
Gott kvöld herra Kirby, ungfrú
Marsh hefur verið að búast við
yður.
Þökk fyrir.
Þú segir að símhringingarnar
komi venjulega um þetta leytif
Inace. Segjum að þú takir sfmann
sem er f svefnherberginu og ég
hlusti í símann frammi.
S 1 Sterl.pund
1 Jan rfkjad
1 Kanadadollar
100. Dar.skar kr.
100 Norskar kr.
! 00 Sænskar kr.
100 Finnsk mörk
100 Franskir fr
100 Belgfskir fr
100 Gyllini
'00 Svisrneskir fr
'0 Tékkneskai ki
120,38 120,68
42,95 43,06
39,85 39.96
620,88 022,48
600,70 ->02,30
835,20 837.35
13.37 13.40
376,41 378 !>4
86,28 56,50
1192,43 1195,49
993,12 095,67
396,4t 598,00
1000 V-þýzk mörlt 1075,34 1078,10
lOOOLfrur 69,20 69.38