Vísir - 15.09.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 15.09.1962, Blaðsíða 3
^augardagur 15. sept. 1962. VISIR YNDSJ > ,..í - ÍiliÉlfl mm ■ . •■:;■ .; , ■ ■ ‘is* <•: Naesta mynd sýnir fjóra af öryggisvörðum Ben-Gurions ræða saman í Hótcl Valhöll. Þetta eru ákveðnir menn og harðsnúnir útiits og vlkja varla fótmál frá forsætisráðherra sin- um. Þeir kváðust þó elga náð- uga daga hér á íslandi og vera ánægðir með ferðina. Er blaða- maður Visis spurði þá, hvað þeir óttuðust helzt, svöruðu þeir, að það væru Arabar eða nazistar, sem kynnu að sitja um lif Ben-Gurions. Myndsjáin f dag blrtir svip- myndir úr Þingvallaferð forsæt- isráðherranna i gær. Eins og greint cr frá á öðrum stað i blað inu, tókst ferðin með afbrigðum vel. Voru hinir ísraelsku blaða- menn á einu máli um það, að Ben- Gurion hefði hvergi verið eins vel teklð og hér. 1 ferðlnnl ríkti gleði og kátina, ekki ein- ungis meðal fréttamannanna, heldur engu sfður meðal hinna tignu gesta, sem léku á als oddi og skemmtu sér með afbrigðum Neðsta myndln er tekin f Reykjadal fyrir ofan Hvera- gerði,, og sýnir hún Ben-Gurion virða fyrir sér gufuafiið, sem þeytist út úr borholu, sem opn- ■" var til að sýna honum mátt landsins. Ben-Gurion var mjög snortinn af þessari ó.skaplegu orku og bað Ólaf Thors að gefa r ■ borholuna, eins og' vikið e> að annars staðar í blaðin-> Efsta myndin sýnir Óiaf Thors, forsætisráðherra á tali við rltara Bcn-Gurions, og vlrð- ist fara vel á með þeim. Þá eru forsætisráðherrafrúmar ekki sfð ur ánægðar á svip. Þær ræddu saman fjörlcga, og bar margt á góma f samtali þelrra, og það kom greinilega fram, að þær kunnu engu siður að meta gamanyrði en eiginmenn þelrra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.