Vísir - 15.09.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 15.09.1962, Blaðsíða 14
/4 'ISIR Laugardagur 15. sept. 1962. GAMLA BIO (The Wreck of the Mary Deare) Bandarfsk stórmynd. Gary Cooper Charlton Heston Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Strrn 16444 Goríllan skerst í leikinn (La Valse du Gorille) Ofsalega spennandi ný frönsk njósnamynd. Roger Hanin Charles Vanel. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8C0PAV0GSBÍ0 Sími 19185. Sjóræningjarnir Hbbott íostello Jleet (aptajnK'dd Spennandi og skemmtileg ame- rísk sjóræningjamynd. Bud Abbott Lou Costello Charles Laughton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 3. TÓNABÍÓ Stmi 11182' Cirkusinn mikli Heimsfræg og snilldar vel gejö, ný amerísk stórmynd i litum ’og Cinemascope. Ein skemmtileg- asta cirkusmynd vorra tfma. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Victor Mature Gilbe'- ~ .d Rhonda Fleming Vincent Price Pster Lorre • Sýnd kl. 5, 7 g 9. Gamla bílasalan Nýir bflar Gamlir bflar Dýrir bílar Ódýrir bflar Gamla bílasalan RauOará, Skúlagötu 55. Stml 15812. ððÝJA BÍÓ Sfmi 1 15 44 Mest umtalaða mynd mánaðar- ins Eigum viö að elskast „Skai vi elske?“) Djörí, gamansöm og glæsil g sænsk litmynd. Aðalhlutverk: Christina Schollin Jar) Kulle (Prófessor Higgins Svfþj. (Danskir textar) Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl 5, 7 o- 9. ftHSJlMJARBlQ Kátir voru karlar (Wehe wenn sie losgelassen) Sprenghlægileg og fjörug, ný, þýzk músfk- og gamanmynd 1 litum. — Danskur ' rxti. Aðalhlutverk leikur einn vin- sælasti gamanleikari Þjóðverja: Peter Alexander ásamt sænsku söngkonunni: Bibi Johns Hlátur frá upphafi til enda. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fimiíi brennimerktar konur (Five branded womcn). Stórbrotin og áhrifamikil ame- rfsk kvikmynd, tekin á Italíu og Austurríki. Byggð á samnefndri sögu eftir Ugo Pirro. Leikstjóri: Dino de Laurentiis, er stjórnaði töku kvikmyndarinnar „Strfð og Friður". Mynd þessari hefur verið líkt við „Klukkan kallar". Aðalhlutverk: Van Heflin Silvana Mangano Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SUNNUDAGUR: Blue Hawaí Elvis Prestlej Sýnd kl. 3. Allra sfðasta sinn. LAUGARÁSBÍÓ Slmi 32075 - 38150 Porgy og Bess Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Svona eru karlmenn Bráðskemmtileg og sprenghlægi leg ný norsk gamanmynd, með sömu leikurum on I hinni vin- sælu kvikmynd „Allt fyrir hreinlætið" og sýnir á gaman- saman hátt hlutverk norska eig inmannsins. Inger Márie Andersen. Sýnd kl. 7 og 9. Lausnargjaldið Hörkuspennandi amerfsk lit- kvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Bíla og bíiportasafan Seljum og tökum i um* ^oðssölu, bíla og bíl- oarta. Bíla og bilpartasalan Kirkjuvegi 20, Fifnarfirði. SIto 50271. LAUGAVE6I 90-Q2 Benz 220 '55 modei, mjðg góðui Opel Capitain ’56 og ’57, ný- komnir ti) landsins. Ford Consul '55 og ’57. Fíat Multipta '61, keyrður 6000 km. Opel Record '55 '56 '58 '59 ‘62 Opel Caravan '55 '56 '58 '61 Ford '55 I mjög góðu lagi Benz 180 ’55 ’56 ’57 Moskwitch ’55 " ’58 58 ’60 Jhevrolet ’ ’5. '55 '59 Volkt'vager '53 '54 55 56 '57 '58 '62. Fortl /.odiac '55 '58 80 GJörih svo vel Komið o;• skoðið btlana Þeir eru ástaðnum. 2 herb. og eldhús óskast til leigu sem næst Sjó- mannaskólanum.. Uppl. f síma 16643 eftir kl. 6. Fyrirliggjandi: Gaddavír nr. 12*/2 og 14 Svartar pípur Steypustyrktarjárn Væntanlegt: Galvaniseraðar pípur Þakjám Verzlunarsambandið h.f. Sími 18560 Skrifstofustúlka Hálfs dags vinna. Stúlka óskast til starfa á skrifstofu hálfan daginn. — Unglingsstúlka kemur til greina. Vélritunarkunnátta nauð- synleg. — Umsóknir sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir þriðjudag, merktar Vélritunarstúlka. DAGSBRUN Verkamannafélagið DAGSBRÚN FÉLAGSfUNDUR verður haldinn í Tjarnarbæ Tjarnargötu 10 E sunnu- daginn 16. sept. 1962 kl. 2 e. h. FUNDAREFNI: Kosning fuiltrúa á 28. þing Alþýðusambands íslands. Félagsmenn, fjölmennið og sýnið skirteini við inn- ganginn. STJÓRNIN. *s -mi i ir i ' tmr rfBtllim'lfi *- " ■" Sérverzlun me.S glugga og alll fynr glugga mfflM... ^ GLtKSGim er. - ÞJÓNUSTA * - GLUGGAVÖRUR S KI l SKIPHOLTI 5 „COMMER COB“ sendiferðabifreið, burðarmagn 350 kg. Vélarstærð: 42,5 hp. - Kostar aðeins 108.000,00. — Útvegum frá verksmiðjunni til- heyrandi hluti til að breyta bifreiðinni i Station-bifreið. Bifreiðin með breytingu kostar aðeins 119.000,00 krónur. Sýningarbíll á staðnum. Símar 20 4 10 - 20 4 11 RAFTÆKNI H.F. Laugavegi 168 'pK HAFWARSTRÆTI 1 l’vV- 'f'* ' ' ' . PÓSTHÓLF: 10 - SÍMÚ,. GLUGGAR - 5ÍMAP. 17450 (3 línur) . ■ ■ Ódýr - sparneytinn - þægilegur ]

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.