Vísir - 15.09.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 15.09.1962, Blaðsíða 13
6augardagur 15. sept. 1962. VISIR 13 Laugavegur liggur eins og þröng kransæð niður í miðbæ. í skjóli nætur — jp.iSih T=n y1 "n Z/////////ÓL 1 W//////Æ ^ZVbpr Úrslitm í tu ultu á hálfrí s Valbjörn og Kristleifur aftarlega í keppninni í gær Framh. af bls. 9 Verzlanir og sjoppurnar eru uppljómaðar og með lífleg ljósa- skijti. P'ó er þetta tiltölulega þögul gata um nætur þrátt fyrir allt. Það er, þegar neðar dregur, sem atvik gerast. Þar eru bíla- stöðvarnar og þar er bísinn og þar er ýmislegt hark. Þar er lagt á ráðin í næturlífinu. Á mótum Rauðarárstígs og Laugavegar er ekið fram á gljá- tík „fisksala" með margar sardín ur innanborðs. Snöggvast beint á háu ljósunum. Viðbrögð í hin- um bílnum, varla beðið eftir græna ljósinu. jíllinn spýtist áfram eins og köttur, sem dós hefur verið bundin í skottið á. Nú hefst Chicagó-keyrsla niður Lauga- veg, miskunnarlaus, og allt i botni. „Fiskmangara" til bölvun- ar er fylgt eftir talsvert áleiðis á fjögra stokka austantjaldsbíl með slípuðu heddi og vestur- þýzkum toppventlum. Og þá fær vinurinn á undan flog og setur nú upp „stælinn“ í öllu veldi, en verður því miður að kloss- bremsa tvívegis og munar mjóu í annað sinn, að hann aki iijn í breiðan tíu hjóla trukk, sem lagt hefur verið hægramegin göt unnar rétt við Kjörgarð. © CTEFNT í partígreni. ^ Mjótt sund. Gamalt um- hverfi. Fjórir til fimm bílar. . . Stúlka kemur út úr húsinu, gengur að einum leigubílanna og segir: „Eigið þið „bómull“?“. í fordyri hússins eru tómar stúlkur, glærar í andliti af næt- urlífi. Þær eru allar innan við tvltugt, Nokkrir stíga út úr bílunum og reyna að fá inngöngu. Frumskógarlegur dynur úr plötuspilara berst út í nætur- kyrrðina. Rétt í því kemur lögreglan í Svörtu Maríu grænu að húsinu. - s t g r. Ætla að kirkjunni á Úrslit fengust í 8 greinum á EM í frjálsum íþróttum í gær, fæst ó- vænt. Hlutur íslendinganna var eldd stór. Kristleifur hljóp í 3000 metra hindrunarhlaupi í 2. riðli og rak Iestina á 9.30 mín. en ekki hafði enn komið árangur Valbjam- ar í tugþrautinni í gærkvöldi en ekki er ósennilegt að afrek hans sé um 6800 stig. Hápunktur dagsins , gær var sigur italans Morale í 400 metra grindahlaupinu á 49.2 sek. sem er jafnt heimsmeti Bandaríkjamanns- ins Glenn Davis. Enginn úrslita- mannanna í hlaupinu ógnaði veru- lega, en Þjóðverjinn Neumann varð annar á 50.3 og landi hans Janz þriðji á 50.3. Fimmti varð Finninn Rintamæki á 50.8, en tveii1 Rússar ráku lestina, sem er næsta óvenjulegt um þessar mundir á EM. Kúluvarpið vann Ungverjinn Varju, sem er eini kastari Ung- vcrja^ spnj'^ætlar ekki að valda þe|iijnvónbrigDum. Hann kastaði 19.02, en Lipsnis frá Rússlandi kastaði 18.38. Soggornik frá Pól- landi varpaði 18.26, Iandi hans Komar 18.00, Nagy, Ungverjalandi 17.97 og Jiri Skobla sjötti með 17.87. Langstökkið fór eins og vænzt var, Igor Ter-Ovanesjan vann með yfirburðum, stökk 8.19 metra, en tveir Finnar komu á eftir honum með 7.89 og 7.85, en það voru þeir Stunius og Eskola. Fjórði varð Rússinn Budarenko með 7.83. í tólfta sæti varð Finninn Jorma Valkama með aðeins 6.78 m. 400 metra hlaupið vann Englend- ingurinn Brightvvell á 45.9 sek. en Þjóðverjamir Kinder og Reske komu í öðru og þriðja sæti á 46.1 og 46.4, þá Englendingarnir Met- calv og Jackson á 46.4 og 46.6 en Pólverjinn Badenski 6. á 47.4. OL-meistarinn og heimsmethaf- inn í tugþraut bætti enn fjöður í hatt sinn, er hann vann EM í tug- þraut en ekki munaði miklu að Þjóðverjinn Moltke ynni þann sig- ur, en 1500 metra hlaupið gerði út um sigurinn, Kusnetzov hljóp upp á nokkurra sekúndna sigur yfir van Moltke og tókst að krækja í 405 stig út á 4.41.0, en van Moltke rann skeiðið á 4.46.9 sem gaf 358 stig. Moltke fékk tveim stigum lakara út úr þrautinni en Kusnet- zov og hefði ekki þurft að hlaupa 1500 m. nerna á 4.46.4 og þá hefði eins stigs sigur van Molke verið staðreynd. Þannig réð >/2 sekúnda úrslitum að þessu sinni. Þriðji varð Bock, Þýzkalandi með 7835 en Kamerbeek frá HoIIandi fékk 7724 stig og 4. sætið. Rússi vann gullið i 50 km. göng- unni. Jolanda Balas vann örugglega i hástökki kvenna með 1.83, rúss- neska stúlkan Bystrova vann fimmtarþraut með 4833 stig og Maria Ilkina frá Rússlandi vann 400 metra hlaupið á 53.4 sek. (jafnt heimsmeti). Létt og Ieikandi á 49.2 í 40,0 metra grind, jafnt heimsmetinu. Á morgun verður -haldinn hinn áilegi kirkjudagur Langholtssafnað ar. Er hann helgaður málefnurn safnaðarins til þess sérstaklega að hvetja til aukinna átaka, safna fé til kirkjubyggingar og safnaðar heimilis og vekja safnaðarvitund safnaðarfólksins. Á þesu ári eru einnig tíu ár liðin síðan Langholts- prestakall var stofnað en prestur í bví frá upphafi hefur verið sr. Árelíus Níelsson. Kirkjudagurinn í dag er helgaður því að sú hugsjón komist í fram- kvæmd, að Langholtskirkja sem nú er í smíðum verði fullgerð á næstu 5 árum. Nvlesa er lokið byggingu safnaðarheimilis 'og tók það fimrn ár, en næsta verkefni er að liúk'- smíði kirkjunnar. Kirkjudagur Laðgholtssafnaöai verður nú í fyrsta skipti haldinn safnaðarheimilinu og hefjast' þai með messu kl. 2, en kl 5 verðui b'.rr'.asamkoma. Um kvöldið hefst svo samkoma fyrir fullorðna fólkiö með ræðum, hljómlist og kvik myndasýningu. Kvenfélag safnaðai ins mun sjá um veitingar allar daginn frá því að messunni lýkui Merki verða seld og gjöfum ti) kirkjubyggingarinnar veitt mót- taka. tói Óx d)« Sk.st feíi §É {Sejá fílaij w D i h/ G- l UnS K £ T T L l m r y R Ð 1 n tm K O L tón. .t.r K Ú D f R ðp m A T A w P £ /V 1 N G A V S3E J R 9 I W 7i k:í foikr j a G U R (failh JV a A Hú-i- N iSwT k-SÍliF A R Ð m A L A G A U«i ®k i B A f! ttulh «3 K A L 5 A ani s E F A Ð I G R Lí N N T föki G tei T L Ö 1 sitid KtKna. U 9 isfi A A &rk» rttrt pT A L m R & A R i jfcs. S V E R A ijS'G A S K s 4~ jí s T É L í Ð ni- A/ A‘ A H S k A L Ð Leu N\ S Vott 5 K E wk b A L B A T A\ A -R K A 7? Y M fpiar H L y R / IM’U | 7? 'A 1R Úk M i 6 £ 1 /V G A u h Y h 11' N H < . Ai. • S K A 7 A N TTíY £ 2> A V'l L o $ i/V A P t J T m J) íjint A S N j -'’fSv T p u m KU- Ji n T n U IS S ; A IR M * V u H £ F Ai % a A n 0 K A M. A A L «4 A Ð a£ .w A V E 7? Ð 1 Kkal-T Krií. ái U S Ái ‘iífM K V 7? R Pykí Ö* L / fúji L ‘0 U rni T m (5|A‘ Ð A H*Uk A L 5 £. Dj p P A & » << ^ v, -V" , .^ '' Varju brást ekki. 1 gær var dregið úr réttum ráðningum, sem borizt höfðu á krossgátunni, er óirtist í blaðinu 25. ágúst. Upp kom nafn Guð- rúnar Einarsdóttur, Baldursgötu 23. Er hún beðin að vitja verðlaunanna, 500 króna, í ritstjórn Vísis á mánudaginn. Ný krossgáta birtist I blaðinu í dag og eru menn beðnir að senda ráðningu annað hvort á ritstjórn blaðsins Laugavegi 178 eða í afgreiðsluna Ingólfsstræti 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.