Vísir - 15.09.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 15.09.1962, Blaðsíða 12
12 V'SIR Laugardagur 15. sept. 1952. Skólapiltur óskar eftir herbergi til leigu. Tilboð merkt „1212“ send ist blaðinu. (258 Kona sem vinnur á Elliheimilinu óskar eftir stórri stofu í Vestur- bænum. Aðgangur að síma æski- legur. Sími 23980. (256 Einhleyp kona sem vinnur úti, óskar eftir lítilli íbúð. Sími 18525. (226 3ja herbergja ibúð óskast 1. okt. Sfiui 14340. (251 Til Ieigu lítið forstofuherbergi, hentugt fyrir Sjómannaskóla pilt. Reglusemi áskilin. Uppl. að Ból- staðarhlíð 30 uppi eftir kl. 1 á laugardag. (248 ?ja—4ra herbergja íbúð óskast til Ieigu. Uppl. íj síma 23730. (2182 Hjón, sem eru á götunni með tvö börn, óska eftir 2 — 3 herb. íbúð eða sumarbústað til leigu fyrir 1. október. Uppl. í síma 10832 laugard. milli kl. 5 og 7. ___________(2181 Lítil íbúð óskast til leigu fyrir 1. okt. Tilboð merkt: „Lítil íbúð“ leggist inn hjá Vísi fyrir 18. þ.m. Herbergi til leigu á bezta stað í bænum fyrir rólega eldri konu. Sími 13969. (260 GuIIkeðja tapaðist fimmtudaginn 6. sept. Sennilega frá Heilsuvernd- arstöðinni að Skólavörðustíg. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 35979. (253 Kvenarmbandsúr tapaðist. Skil- ist gegn fundarlaunum Hagamel 12 SAMKOMUR KFUM. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjóns- son guðfræðingur talar. Allir vel- komnir. Bíla- og iiúvélasalan S E L U R : Orginal Volks:agen mikrobuz árgerð 1960. Sæti fyrir 8 manns Sem nýr bíll. Mercedes-Bens 220, 55 og 58, góðir bílar. Ðodge ’58 og 53, ágætir bílar. Willis Jeppa ’5I og ’55 T.D. 6 ýtuskóflu sem nýja, diselvél. n- og lávclasalan v/ Miklatorg. Sími 2-31-36. GAMLA BILASALAN Hef alltaf til sölu mikið úrval af nýjum og eldri bílum, af öll- um stærðum op gerðum og oft litlar sem engar útborganir. GAMLA BÍLASALAN Skúlagötu 55. — Sími 15812 1 herbergi óskast með eldhúsi eða eldunarplássi, helzt í kjallara á hitaveitusvæði. — Uppl. í síma 11993. (261 Til leigu góð kjallarastofa að Reykjavíkurvegi 29. Uppl. eftir kl. 2 á staðnum. (267 2 reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir herbergi, helzt í Vogunum eða Álfheimum. Uppl. í síma 38580. (269 Húseigendur. 2 stýrimannaskóla- nemar óska eftir íbúð. 2 — 3 her- bergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla. Húshjálp kemur til greina. Tilboð merkt „Reglusemi 40“ sendist af- greiðslu Vísis fyrir mánudags- kvöld. (272 Ung og reglusöm stúlka óskar eftir herbergi 1. október. Uppl. í síma 32482. (2180 Hver vill leigja 7 manna fjöl- skyldu 3 — 4 herbergja íbúð nú þegar eða 1. okt.? Algjþr reglu- semi. Sími 37394 eftir kl. 8 í kvöld. (2177 2 herbergja ibúð óskast sem fyrst til leigu. Má vera í Silfur- túni. Sími 34595. (2171 Hjúkrunarkonu vantar 1 her- bergi og eldhús nálægt Lands- spítalanum. Sími 24663. (2162 AuglýsSð í ¥ísS SELUR ~ * Volvo Stadion '55 gullfalleeui bíll kr 85 þús útborgað Vauxhall ’58. Góður ofll kr 100 bús Vauxhal) ’49 Mjög góðu standi kr 35 þús Samkomulag Opet Karavan 55. '56. 57. 59 AIlii f póðu standi. Opel Capitan '56 einkabíl) ki 100 bús Samkomulag. Volkswagen ’60 kr. 95 þús.. All- ar árgerðir. Morris ’59 Fallegur bíll. Ford Stadion ’53. Samkomulag Mary '52 Topp standi Sam komulag Moskwitch '57. Mjög þokkaleg ur bíll Otborgun 25 þú« kr Morris ’47 Samkomulag. Hillmann ’47 Samkomulag. Vauxhal) '47 kr 13 þús Opel Capitan ’55 kr. 70 þús eða skipti á Ford Anglia ’55. Hef kaupcndur að rússneskum lendbúnaðarjeppum, yfirbyggð. um. Skoda Stadion failegur bíll. Giörið svo vel op komið, með bflana Mercides Benz 180 ’57 allur yfirfarinn selst á góðu verð- ef samið er strax. Otborgun Volkswagen ’62 keyrður 9 bús hvftur að lit verð 110 þús Otborgun 75 þús. Samkomu- lag um eftirstöðvar. Opel Caravan ’55, gullfallegur bíll kr. 70 þús. að mestu útborgað. Oktavía ’61, keyrð 15 þús. Gott verð ef samið er strax 3IFR1RÐASALAN Borgurtöni i Sfmai 18085 19615 Heima eftir kl 18 20048 Fljótleg. Þægileg. Vönduð vinna. Vanir nienn. ÞRIF — Simi 35357. EGGJAHREINSUNIN MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélahreingerningu á allar tegundir híbýla. Sími 19715 og 11363. Hreingerningar, gluggahreinsun. Fagmaður f hverju starfi. — Sími 35797. Þórður og Geir. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 -L Selium allar tegundir af smurolíu. Fliót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27 V NNUMIÐLUNIN sér um ráðningai á fólki í r.llar atvinnugreinar. VINNUMIÐLUNIN Laugavegi 58. - Sími 23627 ÖNNUMST viðgerðir og sprautun á reiðhjólum. hjálparmótorhjólum barnavögnum o. fl Reiðhjólaverk- stæðið LEIKNIR, Melgerði 29 Sogamvri Sími 35512 (658 MUNIÐ STÓRISA strekkinguna að Langholtsvegi 114 Stífa :innig dúka af öllum stærðuns Þvegið ef óskað er Sótt og sent Sími 33199 KISILHREINS4 miðstöðvarofna og kerfi með fliófvirkurn |ækium — Einnig viðgerðir hrevtinsar'’ Tc n^- lagnir Sfmi 17041 '(40 HÚf---ENDUR. Bikum húshök o- béttum steinrennur Sími 37434 HREINGERNINGA ' Hólmbræð- ur. Sími 35067 (127 Gert við húsgögn á Vatnsstíg 10B. Vönduð og ódýr vinna. (216 Hreingerning íbúða. Kristmann. Sími 16-7-39. Húsmæður! Storesar stífstrekkt- ir. Fljótt og vel. Sólvallagötu 38, sími 11454. (228 Húseigendur. Tek að mér að hreinsa garða og slá bletti. Uopl. í sfma 10059. (245 Ráðskona óskast strax á heimili á Akranesi. Má hafa barn með sér. Uppl. í síma 12299 (271 Konur óskast til afgreiðslu- og veitinr,astarfa. Uppl. í sfma 20740 eftir kl. 3. (274 HUSMÆÐUR. Heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. Sendum um allan bæ. Straumnes. Sími 19832. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, „errafatnað, gólfteppi og fl. Sími 18570. (000 SÍMI 13562 Fornverzlunin Grett- isgötu. Kapum húsgögn, vel með farin karlmannaföt og útvarps- tæki. Ennfremur gólfteppi o.m.fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31 (135 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál- verk og vatnslitamyndir. Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar. — Skólavörðustíg 28. — Simi 10414 INNRÖMMUM - álverk, Ijósmynd- ir og saumaðai myndit Ásbrú, Grettisgötu 54 Sími 19108 — Ásbrú, Klapparstíg 40 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk, vatnslitamyndir, litaðar ljsmyndir hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndir og biblíumyndir. Hagstætt verð. Ásbrú Grettisg. 54 Kaupum flöskur merktar Á.V.R. í glerið. Greiðum kr. 2 fyrir stykk- ið. Sækjum heim. Sími 35610. — Geymið auglýsinguna. (247 Tvöfalt gler. Sá sem getur lánað 10 þús. kr. strax, getur fengið ísetningu á (vöföldu gleri á mjög sanngjörnu verði fyrir komandi vetur. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis fyrir þriðjud. merkt: „Góð kjör“. Borðstofuborð, 4 stólar sem nýtt til sölu vegna brottflutnings, með góðum skilmálum á 5 þús. kr. — Sfmi 36774 eða Álfhólsvegi 52, Kópavogi. (2188 Pedigree barnavagn til sölu -— ódýrt. Hiallavegi 28, kjallara. (263 Til sölu barnavagn, gott barna- rúm og barnagrind. Uppl. Vesturg. 65A 1. hæð, e.h. Barnakojur með skúffum til sölu. Uppl. eftir kl. 3 í Mjölnisholti 10. Sími 13304._______ (265 Nýtíndur ánamaðkur til sölu á 1 kr. stk. Sími 51261. Sent ef óskað er. (2164 Stúlka óskast, helzt vön prjóna- skap. Uppl. í síma 33564. (259 Kleppsspítalann vantar starfs- stúlkur. Uppl. í síma 38160. 14 ára gömul dönsk stúlka ósk- ar eftir starfi hálfan daginn við hússtörf eða barnagæzlu. —jj'ilboð merkt: „húshjálp” sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. (2178 Ráðskona. Ráðskona óskast á heimili í ca. 3 mánuði vegna veik- inda húsmóður Uppl. í,síma 35433. 213 Gert við húsgögn á Vatnsstíg 10 B. Vönduð og ódýr vinna. (216 Stúlkur. Tekið í saum kápur o.fl. Einnig breytingar. — Klæðskerinn Kleppsvegi 52. Ungan pilt, 13 ára, vantar vinnu allan daginn. Uppl í síma 37653. (257 Seni nýr eins manns svefnsöfi til sölu á Víðimel 19. Gengið inn frá Birkimel. Til sýnis frá kl. 5 — 7. (238 Skúffa og hús á Willysjeppa, eldri gerð, óskast keypt. Uppl. í síma 50419. (2170 Til sölu: 1 manns svefnsófi og vandað sófaborð sem nýtt. Skipti á nýlegum litlum radiófón eða stóru útvarpi kemur til greina. — Uppl. í síma 33314. (268 Til sölu stórt notað gólfteppi í Heiðargerði 118 í dag. Sími 33243. (270 Nýlegur tvískiptur klæðaskápur til sölu að Háagerði 69. Sími 33412. (275 Bifreiðar til sölu VoIks;agen 1961 litið ekinn. Chevrolet 1947 í óðu ástandl Willýs statíon 1955. mjög góður bíll. ViIIýs .leepi 1955, mjög góð- ur bíh. ^tandarf /anmiard 49 Vlorris 6 manna 1955. ■Jkoda 440 1956 8IFREIÐASALA STEFÁNS Grettisgötu 80 - Sími 12640 TIL rÆKIFÆRJSGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndii Húsgagni; verzlun Guðm Sigurðssonar. - Skólavörðustíg 28. - Simi i0414 HUSGAGlVASKALINN. Nja.sgöti. 112. kauau og selui notuð bús gögn, herrafatnað. gólfteppi og fl Simi 18570 (OOI' SIMI 13562 Fornverzlunin Grett isgötu Kaupum húsgögn vel með farin. xarlmannaföt og útvarps tæki. ennfremut gólfteppi o.m.fl Fornverzlunin Grettisgötu 31. (136 SOLUSKALINN á Klapparstfg 11 kauptr og selur a!ls konar notaða mum Sími 12926 (318 KÆRKOMNAR tækifærisgjafii — málverk, vatnslitamyndir, litaðai Ijósmyndir hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndii jg biblíumyndir. Hagstæí. uerð Asbrú Grettisg. 54 DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj andi. Tökum ein nigbólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr unin, Miðstræti 5. simi 15581 SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. (318 2 svefnbekkir úr reyktri eik, ný- legir til seölu. Enn fremur dömu- skrifborð og svefnsófi. — Uppl. í síma 24908, Freyjugötu 34. (255 Moskwitsch árgerð 57, til sölu gegn staðgreiðslu. Selst ódýrt. — Uppl. gefur Edda G. Guðmunds- dóttir, Þormóðsstöðum, Skerjafirði. (254 Skellinaðra til sölu, sanngjarnt verð. Nóatúni 32. (2184 Miðstöðvarketill, 6 fermetra mið- stöðvarketill til sölu. Uppl. f síma 33776. (2183 Barnakojur til sölu, svefnstóll óskast, sími 20699 eftir hádegi. Nýr enskur jersey jakkakjóli nr. 48, og kvenreiðhjól vel með farið, til sölu. Uppl. í síma 10756. (250 Svefnsófi 22545. óskast. Uppl. í síma (252 Hollenzk þvottavél með þeyti- vindu og dönsk strauvél til sölu. Einnig rafmagnshjólsög. — Uppl. í sfma 34079. Til sölu: Nýtízku sófasett (sófi og tveir stólar) sem nýtt. Einnig fallegur stofuskápur (góð hirzla). Allt með tækisterisverði. Fjólu- gata 19. (273 Rafvirki óskast. Tilboð merkt: „Rafvirki” sendist á afgr. Vísis. Bíll til sölu. Morris 10. Uppl. í síma 18940. (2163 5 og 6 mánaða hænuungar til sölu. Sömuleiðis endur (pekingend- ur). Uppl. í síma 19649. Sjálfvirk þvottavél amerisk til sölu, tækifærisverð. — Rafmagns- verkstæðið Hringbraut 107. (2190 Ameríslcur miðstöðvarketill ásamt olíukvndingu til sölu. Sími 19105. (2191 Garðskúr óskast til kaups. Einn- ig kolakyntur þvottapottur. Sími 32179. Nýuppgerð Kreidler skellinaðra til sölu Sfmi 17151. Heils árs kápa ný til sölu. !Sfmi 20677. Barnarimlarúm til sölu, Blóm- vallagötu 11, 2. hæð. Sími 20995. Austin 10 model ’46. Allir vara- hlutir í Austin. Sími 15213. (2187 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.