Vísir - 15.09.1962, Blaðsíða 15
Laugardagur 15. sept. 1962.
VISIR
SVARTA
BRONUGRASIÐ
hann sér uppgefinn á stól.
— Það ilmar vel hérna, sagði
hann að lokum.
— Já, en maturinn er að
verða óætur, sagði Mary, — við
höfum beðið hérna í fleiri tíma.
Hvað er eiginlega að þér, pabbi?
Frank hló allt í einu hátt og
hjartanlega: — Ó, Mary.. < og
Rose... þið tvær saman! Það
er eins og kraftaverk. En ég
hef einnig góðar fréttir. Ég er
búinn að finna Ralphie. Hann
kom í kirkjuna, af því að hann
hélt, að þú værir þar, Rose.
— Og hvar er hann núna?
spurði Rose áköf.
— Við ókum honum aftur á
uppeldisheimilið, svaraði Frank.
— Ég talaði við hr. Harmon og
útskýrði fyrir honum, hvað gerzt
hafði, og hann lofaði- að hann
skyldi gleyma þessu stroki hans
núna. Og nú verður r.Ilt dásam-
legt aftur hjá okkur öllum!
Hann stóð upp, gekk til Rose
og kyssti hana. — En ég er al-
veg búinn að gleyma Noble,
sagði hann allt í einu. — Hann
bíður héma fyrir utan. Nú skal
ég sækja hann.
— Nei, nú skal ég sækja hann,
flýtti Mary sér að segja og tók
af sér svuntuna. — Þá er kann-
ske einhver, sem vill kyssa mig!
Þegar Rose og Frank höfðu
verið gefin saman í ráðhúsinu,
óku þau upp í sveit til að spekja
Ralphie. Hann var inni á skrif-
stofunni hjá forstöðumanninum,
þegar þeim var vísað inn, og
hann hljóp strax til mömmu sinn
ar og faðmaði hana að sér.
— Ég lofa því að vera góður
í framtíðinni, sagði hann. — Ég
skal aldrei hlaupast í burtu eða
valda þér sorg, bara ef þið
Frank takið mig með ykkur héð-
an.
— Hefur þér þá liðið svona
illa héma hjá okkur, spurði
Harmon og brosti. — Ég veit
ekki til að þú hafir 'þurft að
svelta eða að þig hafi skort
neitt.
— Nei, en mig langar nú
meira til að vera hjá mömmu
og Frank, svaraði drengurinn
hreinskilnislega. — Frank á hús
uppi í sveit, og ég á að hjálpa
til við ræktunina. Ég veit þeg-
ar heilmikið um garðyrkju ...
svo að eitthvað gott hef ég lært
hérna.
— Hann veit ekki, hvað hann
er að segja, sagði Rose afsak-
andi. — Ég þakka yður fyrir
allt, sem þér hafið gert fyrir
okkur, hr. Harmon.
— Ég vildi líka mega þakka
yður, sagði Frank. — Hérna er
annars svolítill eplapoki til
drengjanna, sem Ralphie bjó
með. Þér munuð heyra frá mér
síðar...
Hreinsum vel - - Hreinsum ffBjótf
Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum
Efnuluugin LINDIN H.F.
Hafnarstræti 18. t Skúlagötu 51.
Sími 18820. **»?*>»*•- söni 18825.
Þau gengu öll saman út í sól-
skinið, Frank, Rose og Rolphie,
og þau stefndu á bílinn. Þau
hlógu öll þrjú eins og börn, sem
eru í leik, og Rose sagði ham-
ingjusöm: _ Bara ef við þrjú
getum verið saman, má heim-
urinn gera hvað sem hann vill,
mín vegna.
Við'þrju erum allur heim-
urinn, sagði Frank og þrýsti
þeim báðum að sér.
— ENDIR —
Frank faðmaði Rose að sér og sagði: — Ó, Mary og Rose! Þið
tvær saman! Það er kraftaverk!
Mennirnir tveir komust brátt út
úr göngunum og Spánverjinn hélt
áfram viðstöðulaust og lagði í
fjallið.
Tarzan fylgdi stöðugt eftir, tók
að klifa fjallið og ætlaði að hífa
sig upp með því að festa snöru
sína á nybbu í hlíðinni.
En þegar hann hóf að fikra sig
upp kaðalinn læddist Juan að nibb-
unni og brosti sigri hrósandi um
leið og hann greip um öxi sína.
Barnasagan
KALLI
*g græm
páfn-
^mikur-
inn
Þegar Krák jók ferðina hófust
deilur um borð í Græna Páfagaukn
um. Þið vilduð ekki skjóta, þegar
við höfðum tækifæri til þess, um-
laði í Jack Tar, þetta er það sem
maður geldur fyrir fánýta áhöfn.
Hafðu þig hægan, foringi hvern
heldur þú að þú sért að tala við,
hvein f Beina Billa. Þetta ferða-
lag er jafn áríðandi fyrir mig sem
þig. En án afa míns væri alls
ekkert ferðalag svaraði Tar.
Bla, bla. Hvaða gagn hefur
maður af fjársjóði þegar það er
einn skitinn páfagaukur sem veit
hvar hann er?
Þolinmóður, bíddu bara þar til
við komum út á Djúphafið. Þá
þurfum við ekki annað að gera en
fylgja Krák eftir. Páfagaukurinn
mun vísa þeim á fjársjóðinn.
En upplýsingar fuglsins voru
stopular. Kalli hafði tekið fuglinn
með sér inn í herbergi sitt í þeirri
von að eitthvað skynsamlegt kæmi
upp úr honum.
18.000
S.l. mánudag seldurn við 18.000
eintök af VÍSI!
Auglýsið í VÍSI. Tekið á móti
auglýsingum f Ingólfsstræti 3
og síma 11660.
ÓDÝRT
skólafatnaður
skólotöskur