Vísir - 21.09.1962, Qupperneq 3
Föstudagur 21. september 1962.
V'lSIR
3
Neðst til hægri er Ieikstjór-
inn, Gunnar Eyjólfsson, sam-
vizka leikaranna. Hann skrifar
hjá sér allt það, sem afiaga fer,
hefur alla tauma í sinni hendi.
Orð hans eru Iög, og þau lög
dirfist enginn að brjóta.
1 kvöld hefst nýtt lelkár hjá
Þjóðleikhúsinu með frumsýn-
ingu á ameriska gamanleiknum
„Hún frænka mfn“ eftir Jerome
Lawrence og Robert E. Lee.
Leikurinn er gerður eftir skáld-
sögunni „Auntie Mame“ eftir
Patrick Dennis, en hún var
metsölubók í Bandarikjunum á
sinum tíma. Það er ekki ætlun
okkar að rekja gang Ieiksins
hér, það er hvort eð er miklu
betur gert á sviði Þjóðleikhúss-
ins, en í stuttu máli má segja,
að leikurinn sé tilraun til að
segja ævisögu konu og baráttu
hennar fyrir Iifshamingju sinni.
Þegar Vfsir fór að sjá „frænk-
una“, var hún í burðarliðnum,
hvorki fóstur né fullskapað
verk, þetta var fyrsta æfing i
búningum og allt á tjá og
tundri í leikhúsinu. En stemmn-
ingin var góð og ákafi leikara
mikill, jafnvel þótt leikstjóri
sæti úti í sal og skrifaði vand-
lega hjá sér hvert einasta víxl-
frænka (Guðbjörg Þorbjamar-
dóttir) og Patrick litli (Stefán
Thors). Það eru þau, sem bera
hita og þunga dagsins að þessu
sinni.
FYRSTA LEÍKRIT
spor.
☆
Efsta myndin f myndsjánni í
dag sýnir þá Iangþráðu stund,
sem ekki rann upp fyrr en eftir
tveggja klukkutíma þrotlaust
strit. >Það er loksins komið kaffi
hlé. Það er líka greinilegt, að
leikararnir njóta kaffisins og
þessarar örstuttu, dýrmætu
hvíldarstundar, því þær eru
ekki of margar, þegar eftir em
aðeins örfáir dagar til fmm-
sýningar.
í upphafi leiksins, þegar
frænkan fær „son“ sinn til sín
í fyrsta sinn. Það stendur yfir
kokkteilboð, eitt þeirra 13, sem
haldin voru á 14 dögum. Og
satt bezt að segja er fóstm
drengsins Noru (Amdísi Bjöms-
dóttur lengst til hægri) ekkert
um að setja drenginn litla í
þetta kynlega umhverfi. Á
bekknum sitja þau Mame
Neðst til vinstri er atriði frá
Suðurríkjunum, þangað fer
Mame frænka til að vinna sér
eiginmann. Hún er nýkomin af
veiðum og heldur á tófu í hend-
inni. Hún hefur sigrað andstæð-
ing sinn, sem einnig keppir um
hylli hins eftirsóknarverða olíu-
kóngs, frækilega með því með-
al annars að sitja óðan hest og
sitja hann yfir girðingar og all-
ar torfærur, sem á leiðinni
verða. Það kom þó í Ijós, að
sigurinn kom ekki til af góðu,
það var nefnilega ekki hesta-
mennsku hennar að þakka, að
hún sat hestinn svo snilldar-
lega.
☆
HAUSTSINS