Vísir - 21.09.1962, Page 10
10
VISIR
'Föstudagur 21. september 1962.
. oNi SELUR ~
S/<Q'
Volvo Stadlon ’55 gullfallegui
bíH kr. 85 þús. útborgað.
Vauxhall ’58. Góður bíll kr. 100
bús.
Vauxhall ’49. Mjög góðu standi.
kr 35 þús. Samkomulag.
Opel Karavan '55, '56, '57, '59
Allii I góðu standi.
Opel Capitan ’56 einkabíll kr.
100 þús. Samkomulag.
Volkswagen ’60 kr. 95 þús.. All-
ar árgerðir.
Morris ’59 Fallegur bíll.
Ford Stadion ’53. Samkomulag
lMary ’52. Topp standi. Sam-
komulag.
Moskwitch ’57. Mjög þokkaleg-
ur bíll. Otborgun 25 þús kr.
Morris ’47. Samkomulag.
Hillmann ’47. Samkomulag.
Vauxhall '47 kr. 13 þús.
Opel Capitan ’55 kr. 70 þús eða
skipti á Ford Anglia '55.
Hef kaupendur að rússneskum
lendbúnaðarjeppum, yfirbyggð.
um.
Skoda Stadion fallegur bíll.
Giörið svo vel og komið með
bílana
Mercides Benz 180 ’57 allur
yfirfarinn, selst á góðu verði
ef samið er strax. Útborgun
Otborgun 75 þús. Samkomu-
lag um eftirstöðvar.
Opel Caravan ’55, gullfallegur
bíll kr. 70 þús. að mestu
útborgað.
: Oktavía ’61, keyrð 15 þús. Gott
verð, ef samið er strax.
iSFREIÐASALAN
Borgartúm 1.
Símar 18085 19615.
Heima eftir kl 18 20048
Laugavegi 146, sími 1-1025
í dag og næstu daga bjóðurn
við yðúr: 1
Allar gerðir og árgerðir af 4ra,
5 og 6 manna bifreiðum.
Auk þess í fjölbreyttu úrvali:
Station, sendi- og vörubifreiðir.
Við vekjum athygli yðar á
Volks;agen 1962, með sérstak-
lega hagstæðum greiðsluskil-
málum. þ
Volks;agen allar árgerðir frá
1954
Opel Rekord 1955. 1958, 1960,
1961, 1982.
Ford Taunus 1959, 1962.
Opel Caravan frá 1954 — 1960.
Moskwitch allar árgerðir.
Skoda fólks- og station-bifreiðir
allar árgerðir.
Mercedes-Benz 1955, 1957, 1958
og 1960.
Opei Kapitan 1955, 1956.1960.
Renault, 1956, 6 manna, fæst
fyrir 5—10 ára skuldabréf.
Höfum kaupendur að vöru-
og sendiferðabifreiðum.
Komið og látið okkur skrá og
selja fyrir yður bílana.
Kynnið yður hvort RÖST
hefir ekki rétta bflana fyrir
yður.
RÖST leggur áherzlu á Iipra
og örugga þjónustu.
Röst s.f.
Laugavegi 146, sími 1-1025
Bækur
Frh. af 7. síðu:
heiminum. Ef hann hefur gott
efni, þá getur það orðið ágætt
einhvers staðar úti í eyðiskógi,
en það yrði líka alveg eins
gott, þó hann skrifaði það ein-
hvers staðar annars staðar.
Ég hef þekkt allmarga rit-
höfunda, en ég hef aldrei vitað
til þess, að neinn þeirra skrif-
aði sögur, sem eru of góðar til
að birtast. Þetta er vitanlega
ósköp þægilegt viðhorf og kem-
ur án efa að þeim notum, sem
ætlazt er til. En það, er enginn
vafi á því, að innan um allt það,
rusl, sem nú er gefið út, þá
hlýtur góður skáldskapur að
seljast. Það getur eldd annað
verið. Góður skáldskapur
bregzt ekki, hann hlýtur að ná
til fólksins. Áður en rithöfund-
ur hefur listamannsferil sinn
verður hann að gera sér tvennt
Ijóst. Hann verður annað hvort
að hafa annað starf til að lifa
af eða vera reiðubúinn að lifa
eins og fjækingur, sem engu
skiptir hvernig umhorfs er f
kringum hann.
Rithöfundurinn þarfnast ekki
efnahagslegs sjálfstæðis. Hann
þarfnast einskis annars en blý-
ants og pappírs. Ég hef aldrei
vitað til þess, að neitt gott hafi
Ieitt af því, að rithöfundur hafi
hlotið peningagjöf. Góður rit-
höfundur sækir aldrei um styrk.
Til þess á hann of annríkt við
ritstörf sín. Ef hann er (ekki
góður rithöfundur, þá reynir
hann að blekkja sjálfan sig með
því, að segja að sig vanti tíma
eða fjárhagslegt öryggi. Góð
list getur komið frá þjófum,
flækingum eða umrenningum.
Menn eru í rauninni hræddir
við að komast að raun um, hve
mikinn harðrétt og fátækt þeir
geta þolað. Þeir eru hræddir
við að komast að því hve sterk
ir þeir eru. Ekkert getur eyði
Iagt góðan rithöfund. Hið eina,
sem getur stöðvað góðan höf-
und, er dauðinn. Góðir höfund-
ar hafa erigan tíma til þess að
verða ríkir eða hugsa um vel-
gengni sína og frægð. Velgengni
er kvenkynsorð og hegðar sér
eins og kona. Ef þú knékrýpur
fyrir henni, þá traðkar hún þig
niður í svaðið. Þessvegnaer hið
eina rétta að sýna henni í fulla
hnefana, það verður þá kannski
hún, sem fer að skríða fyrir þér.
Þýtt.
Guðfinna Pétursdóttir
Nesveg 31. Sími 19695.
i- og
búvélasolon
S E L U R :
Orginal Volksiagen mikrobuz
árgerð 1960. Sæti fyrir 8
manns Sem nýr bíll.
Mercedes-Bens 220, 55 og 58,
góðir bílar.
Dodge ’58 og 53, ágætir bílar.
VViIIis Jeppa ’51 og ’55
T.D. 6 ýtuskóflu sem nýja, '
diselvél.
- ©8
v/ MLcIatorg.
Sími 2-31-36.
FifiiMðirái sfofnað
i N-8saf jarðsirsýsBu
Stofnfundur fulltrúaráðs Sjálf-
stæðisfélaganna í Norður-ísafjarð-
arsýslu var haldinn í félagsheim-
ilinu í Bolungarvík, miðvikudaginn
8. þ.m. kl. 9 e.h. Á fundinum voru
mættir 24 kjörnir fulltrúar Sjálf-
stæðisfélaganna £ sýslunni.
Sigurður Bjarnason ritstjóri setti
fundinn og skýrði frá undirbúningi
hans. Fundarstjóri yar kjörinn
Guðmundur B. Jónsson, vélsmiður,
Bolungarvik og fundarritari Stefán
Björnsson, skrifstofumaður, Hnífs-
dal.
Fundurinn hófst síðan með því
að Þorvaldur Garðar Kristjánsson,
framkvæmdastj. Sjálfstæðisflokks-
ins, flutti ræðu um starfsemi
flokksins og skýrði hlutverk full-
trúaráðsins og lagði fram frum-
varp að lögum fyrir fulltrúaráðið,
sem síðan var samþykkt.
Stjórn fulltrúaráðsins skipa:
Baldur Bjarnason, bóndi, Vigur,
formaður. Friðrik Sigurbjörnsson,
lögreglustjóri, Bolungarvik. Frú
Halldóra Helgadóttir, Bolungarvík.
Sigurður Sveinn Guðmundsson,
Hnífsdal, Börkur Ákason, fram-
kvæmdastjóri, Súðavík. Páll Aðal-
steinsson, skólastjóri, Reykjanesi.
Finnur Th. Jónsson, bókari, Bol-
ringarvík. Þórður Sigurðsson, verk-
stjóri, Hnífsdal. Kjartan Jónsson,
bóndi, Eyrárdal. Á fundinum voru
Framh. á bls. 5.
Uppreimaðir
STRIGASKÓR
allar stærðir.
15285
MARKANS-
bókalesgrind
hlífir bókinni, veitir yð-
ur aukin þægindi við
lestur, bæði í stól og í
rúmi. — Fæst í bóka- og
ritfangaverzl. og hjá
framleiðenda,
sími 38 0 78.
Lögfræðistorf Innheimtur
Fasteignasala
Herniann G. Jónsson hdl.
LögfræSiskrifstofa
Skjólbraut 1, Kópavogi.
Sími 10031 kl. 2—7. (Heima 51245).
Kenni börnum og fullorðnum skrift
í einkatímum. Sólveig Hvannberg,
Eiríksgötu 15, sími 11988.
Takið eftir. Ég undirrituð kenni
börnum á gítar (aldur 9—15 ára).
Kenni aðallega dægurlög. Þau börn
sem hafa áhuga á gítarmúsik, snúi
sér til mín sem allra fyrst. Einnig
er til sölu stofuskápur á kr. 1000,
og fuglabúr á kr. 300 á sama stað.
Sími 35725. Helga Jónsdóttir, Gull-
teigi 4 (niðri). (2330
Kennl unglingum íslenzku, ensku,
stærðfræði, skrift og vélritun. —
Uppl. í síma 18696. (486
KONI höggdeyfar
þessi viðurkenndu stillanlegu höggdeyfar, fást venju-
lega hjá okkui f margar gerðir bifreiða. ÚTVEGUM
KONl höggdeyfa 1 allar gerðir bifreiða
SMYRILL
LAUGAVEG 170 — SIM) 1-22-60.
Hreinsym vel - - Hreinsum fljótt
Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum
ifnolœeggin L8NÖ3N H.F.
Hafnarstræti 18.
Sími 18820.
Skúlagötu 51.
t
Sími 18825.
í MATINN
Úrvals hangikjöt.
Dilkakjöt af nýslátruðu.
Lifur, hjörtu, nýru, svið á 20.00 kg.
Alls konar nýtt grænmeti og ávextir.
'-giáPexffr*
HÓLMGARÐI 34 — SÍMI 34995
Íiafreiisls.iíiá*sis©ið
Ifrir fiskiskipamotsveina
/
Átta vikna kvöldnámskeið í matreiðslu hefst
í Matsveina- og veitingaþjónaskólanum 8.
október næstkomandi.
Kennt verður 4 kvöld í viku.
Innritun fer fram í skrifstofu skólans 3. og
4. október ,kl. 3—5 síðdegis.
Nánari uþplýsingar hjá skólastjóra í síma
19675 og 17489.
SKÓLASTJÓRI
Vanur bifreiðarstjóri
Reglusamur bifreiðastjóri, duglegur og van-
ur vélum óskast í fasta vinnu. Uppl. í
KORKIÐJUNNI Skúlagötu 57.
INGÓLFSCAFÉ
Gömiu dansarnir
I kvöld kl. 9 — Aðgönyumiðar frá kl. 8.
Dansstjóri Sigurður Runólfssson
SNGÓLFSCAFÉ