Vísir - 21.09.1962, Page 12

Vísir - 21.09.1962, Page 12
12 V'lSIR V.'álVty.V.Vt'^.'.V.'.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V, ...................................... . - -.... Einhleypan mann í góðri stöðu, vantar 1—2 herb. og feldhús 1. okt. Tilboð merkt: „Einhleypur — 2260“, sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. Fjórar regiusamar stúlkur utan af landi óska eftir að taka á leigu tvö eða þrjú herbergi og eldhús eða aðgang að eldhúsi. Húshjálp kemur til greina. — Uppl. í síma 18895. (473 Leiguibúð óskast fyrir kennara- fjölskyidu. Skrifstofa Aðventista. Sími 13899 og 36655. Einhleypur reglusamur maður óskar eftir herbergi nú þegar. — Sími 36030. íbúð óskast. Mikil fyrirfram- greiðsla. Vil sitja hjá börnum tvö kvöld í viku eða eftir samkomu- lagi. Sími 20825. (2315 Forstofuherbergi með aðgangi að baði til leigu við Miðbæinn. Reglusemi áskilin. Tilboð merkt „Reglusemi 2314“ sendist afgr. blaðsins fyrir 28. þ.m. Lítil fjölskylda óskar eftir litlu einbýlishúsi eða tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 20022. Stórt herbergi óskast. Tvennt fullorðið í heimiii, sem eru mikið úti á landi. Uppl. i sima 35948. Herbergi óskast. Miðaldra konu, rólega og regiusama, vantar her- bergi sem fyrst. Tilb. merkt „999“ sendist Vísi, — eða uppl. Sólvalla- götu 56, III. h. til miðvikudags. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 17528. (491 Bamlaust kærustupar óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. f síma 14307. (483 Barnlaus miðaldra hjón óska eftir tveim herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Uppl. í síma 23587 kl. 6—8 í kvöld. (488 3 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Engin börn. Hringið I síma 36128 í dag og næstu daga. (480 Háskólastúdent vantar gott for- stofuherbergi, helzt í Vesturbæn- um. Sími 15275. (2322 Forstofuherbergi £ Laugarásnum til leigu. Aðeins rólegur og reglu- samur maður, helzt I miililanda- siglingum, kemur til greina. Tilboð merkt: „Reglusamur — 2320“ send ist afgreiðslu Vísis. Til leigu herbergi og lítið eld- hús fyrir kvenmann. Uppl. í síma 34656. (2321 Ibúð óskast. 2ja — 3ja herbergja íbúð óskast. Eins til tveggja ára fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgreiðsiu blaðsins merkt 165, 1985 = 35. Stýrimaður með þriggja manna fjölskyldu óskar eftir 2—3 her- bergja íbúð. Símar 33018 og 50323. íbúð óskast. 3 — 4 herbergja ibúð óskast. Mikil fyrirframgreiðsla. Húshjálp kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 5-14-72. Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu. Þrennt fullorðið. Fyrirfram- greiðsia eftir samkomulagi. Sími 20881. (484 Tvær stúlkur í föstum stöðum óska eftir 2—3 herbergja íbúð. — Uppl. í síma 37747 eftir kl. 1 á laugardag. (485 Ung hjón vantar 2 herbergi og eldhús strax. Sími 22732. VÉLAHREINGERNINGIN góða. Vönduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. ÞRIF — Simi 35357. — SMURSTÖÐIN Seetúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. EGGiAHREiNSUNIN MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélahreingerningu á allar tegundir híbýja. Sími 19715 og 11363. Stúlka eða kona óskast til heimilis starfa, fæði, húsnæði og gott kaup. Hringið f síma 32482 eftir kl. 9 á kvöldin. (416 Óska eftir vinnu við næturvörzlu. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Næturvarzla — 2262“. Hjón með eitt barn vantar íbúð. Mætti vera í Hafnarfirði eða Kópa- vogi. Fyrirframgreiðsla. Sími 33933 2—4 herbergja íbúð í nágrenni Reykjavikur óskast tii leigu. Sími 16959. Sjómann yantar, hjerbergi. Lítið heimá. Reglusemi. Upplýsingar í sima 37155.. - • " íbúð, 2 — 4 herbergja íbúð ósk- ast, reglusamt fólk utan af landi. Sími 38316. KIPAUTGCRÐ RIKISINS Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyrar 25. þ.m. Vörumóttaka í dag til Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna og Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. Húsgagnasmiðir Húsgagnasmiðir og langhentir verkamenn óskast. smiðjan VÍÐIK H.F. Tré- Stúlka helst vön við afgreiðslustarf á kaffisölu óskast um næstu mánaðarmót. Upplýsingar í síma 24631. Húsvarzla Kona eða eldri hjón óskast til húsvörzlu í miðbænum. Hús- næði fylgir. Sími á skrifstofunni 13863. Tek að mér bókhald, vélritun, þýð- ingar, erlendar bréfaskriftir, inn- heimtu o. fl. Sendið nafn og síma- númer á afgr. Vísis, merkt: „Ödýr vinna - 2261“. Hreingerning íbúða. sími 16-7-39. Kristmann, (430 Stúlka óskast, gott húspláss (sér stofa), hátt kaup, má hafa með sér barn. Uppi. í síma 17891. (414 Stúlka með barn- óskar eftir ráðskonustöðu. Sími 17284. (2319 Kona vön heimilísstörfum óskar eftir ráðskonustöðu. Upplýsingar í síma 36051. Hreingemingar, gluggahreinsun. Fagmaður i hverju starfi. — Sími 35797. Þórður og Geir. KlSILHREINSA miðstöðvarofna og kerfi með fljótvirkum tækjum. — Einnig viðgerðir, breytingar ag ný- lagnir Simi 17041 (40 PÍANÓFLUTNINGAR. Þungaflutn- ingar. Hilmar Bjarnason. — Sími 24674. (141 Hólmbræður. Hreingerningar. — Sími 35067. (2325 Ungur amerískur háskóiastúdent óskar eftir atvinnu, helzt inni. — Uppi. í síma 33988 milli kl. 12 og 1 og 7-8. (482 Sendisveinn Viljum ráða nú þegar röskan ungling tíl sendiferða. Æski- legt að viðkomandi hafi reiðhjól með hjálparvél til umráða, þó ekki skilyrði og jkki yngri en 15 ára. Nánari upplýsing- ar í skrifstofu okkar Sláturfélagi Suðurlands Skúlagötu 20. Verzlunarpláss Litið verzlunarpláss óskast til leigu, má vera óinnréttað. Sími 35946 og 32397. Saumastúlkur Stúlkur vanar saumaskap óskast. — Uppl. í síma 19768 og 15561. Til leigu Til leigu 110 ferm. hæð 4 herbergi og eldhús á hitaveitu- svæði í suðausturbænum og leigist fyrir íbúð eða iðnað. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og atvinnu (og hugs- anlega fyrirframgreiðslu). Tilboð merkt 10. október sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 28 þ. m. Föstudagur 21. september 1962. í'WtV.VVAV.V.V.W HÚSMÆÐUR. Heimsending er ódýrasta heimilishjáipin. Sendum um allan bæ. Straumnes. Sími 19832. ÍNNRÖMMUM álverk, Ijósmynd- ir og saumaðai myndir. Asbrú, Grettisgötu 54 Simi 19108 — Asbrú, Klapparstig 40 Af sérstökum ástæðum eru til sölu 2 svefnsófar með góðum af- slætti. Húsgagnabólstrun Samúels Valberg, Efstasundi 21. Sími 33613. TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál- verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar. — Skóiavörðustíg 28. — Sími 10414 Kaupum fiöskur merktar ÁVR 2 kr. stk., einnig hálf-flöskur. — Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82. Sími 37718. Enskt trommusett til sölu. Mjög hagstætt verð. Upplýsingar i sfma 10402. Saumavél til sölu, með mótor. Upplýsingar í síma 23204. Svefnherbergis og borðstofuhús- gögn til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 12366 frá kl. 17—19. Til sölu: Silver Cross barnavagn. Verð 1000,00 kr. Sími 22674. Notað afgreiðsluborð fyrir vefnað- arvöru, um tveggja metra lángt, með gleri að ofan, óskast til kaups. Sími 35128. Amerískt barna-rimlarúm úr harðviði, með dýnu, til sölu fyrir kr. 1100,00, sem er tækifærisverð. Nánari uppiýsingar í síma 37600. Vörusalan Óðinsgötu 3 kaupir og selur alls konar vel með farna notaða muni. (2247 Kaupum flöskur merktar Á.V.R. í glerið. Greiðum kr. 2 fyrir stykk- ið. Sækjum heim. Sími 35610. — Geymið auglýsinguna. (247 Remington-ferðaritvél til sölu. — Sími 14762. Rafmagnseldavél óskast. UNppl. í síma 33497. / (492 Nýlegur 1 manns svefnsófi til sölu. Uppl. I síma 10490 eftir kl. 6 £ kvöld. (490 Passap prjónavél með kambi, til sölu, og ísskápur 5 kúbf. Uppl. í sfma 20826. (2326 Mótatimbur óskast. Uppl. í síma 32271 eftir kl. 7. (2324 Svefnherbergishúsgögn, útskorið sófaborð, barnastóll og barnavagn til sölu. Grensásvegi 56 I. hæð efri til vinstri. (2323 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, ..errafatnað, gólfteppi og fl Sími 18570. (000 SÍMI 13562 Fornverzlunin Grett- isgötu. Kapum húsgögn, vel með farin karimannaföt og útvarps- treki. Ennfremur gólfteppi o.m.fl Fornverzlunin Grettisgötu 31 (135 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk. vatnslitamyndir, Iitaðar ijsmyndir hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndir og biblíumyndir. Hagstætt verð. Ásbrú Grettisg. 54 DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj andi. Tökum ein nigbólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr unin, Miðstræti 5. sími 15581 SÖLUSKÁLINN á Klapparstig 11 kaupir og selur alls konar notaða rnuni. Sími 12926. (318 2ja manna svefnsófi til sölu, ódýrt Sími 10367. (427 Mótatimbur! Vil kaupa notað mótatimbur. Uppl. í síma 33261. (474 2 rnanna svefnsófi til sölu, vel með farinn. Sími 12282 og 23918. (2257 Barnavagn óskast til kaups. — Sími 17194. (2311 Til sölu keðjudrifið þríhjól. — Uppi. í síma 37914.__________(2318 Skoda-station til sölu, ódýr, sími 51004. (2317 Góð þvottavél óskast til kaups. Sími 34727. (2310 Tilboð óskast í Skoda ’56 sendi- ferðabifreið með bilaða vél. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Skoda". (475 Orgel óskast' til kaups á sann- gjörnu verði. Sími 51375. BTH þvottavél í góðu standi til sölu. Sanngjarnt verð. Sími 12111. (2312 Reiðhjól fyrir 11 ára dreng ósk- ast. Einnig saumavél með inn- byggðu sikk-sakk. Uppl. í síma 51127. (476 Til sölu vel með farinn Silver Cross barnakerra, skermlaus. — Einnig kerrupoki. Sími 22872. (477 ... Til söiu 2ja manna svefnsófi og Til solu htið notuð Siemens 2 stóIar- Selst ódýrt simi 32932. strauvél, Tonfunk utvarpsfónn, , ,478 borðstofuborð, tvísettur klæðaskáp i ----------------!--------------- ur og tvö ónotuð hermannarúm. j Góðir kvenskautar til sölif — Sími 34919. (23281 ódýrt. Sími 32481. (481 Gullhúðað kvenúr tapaðist frá Pósthússtræti 16 að Lækjargötu í Kleppsvagninn að Rauðarárstfg. — Fundariaun. Uppl. í sima 16806, Til sölu Hoover þvottavél með rafmagnsvindu og suðu, kr. 5500. Einnig góð skellinaðra kr. 3500, Grenimel 13, hægri dyr. ________ 2 stúlkur óskast til eldhússtarfa um næstu mánaðarmót og einnig stúlku til framreiðslustarfa. Uppl. á skrifstofunni í IÐNÓ. Verkamenn Öskum eftir að mða verkamenn. Löng vinna. veg 105, sími 11380 og'á kvöldin sími 22624. Verk h.f. Lauga Röskar stúlkur Viljum ráða nokkrar röskar og laghentar stúlkur til iðnaðar- starfa. — CUDOGLER hf., Skúlag. 26, inngangur frá Vitastíg. Prjónakona Óskum eftir sambandi við konu sem vill prjóna lopapeysur eftir pöntunum. Uppl. frá kl. 6-8 síJdegis. Sími 16216._________ Afgreiðslustarf Stúlka, ekki yngri en 18 ára, óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. kl. 5-6 í dag í Verzluninni Óculus, Austurstræti 7. Remington Rand samlagningar- vél, lítið notuð, til sölu. — Bóka- verzlun Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8. Sími 19850. (479 Sjónvarp, RCA Victor, með 19 tommu skerm til sölu strax af sér- stökum ástæðum, með loftneti. Upplýsingar í síma 20661, eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu barnavagn, mjög vel með farinn, dýna fylgir. Verð kr. 3000,00. Uppl. í síma 17648 eftir kl. 14 í dag. Til sölu lítið notuð prjónavél, Fama nr. 5. Uppl. í síma 13944. Svefnherbergishúsgögn til sölu með tækifærisverði. Sími 33580. Tvær Mahogny stofuhurðir til ; sölu. Sími 34196. Nýlegur isskápur til sölu. Uppl. i síma 18402 eftir kl. 7. Leikgrind og barnastóll óskast til kauDS. UDDlvsinear í síma 33802

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.