Vísir - 22.09.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 22.09.1962, Blaðsíða 14
14 'SIR Laugardagur 22. september 1962 GAMLA BIO (The Wrcck of the Mary Deare) Banda:-rsk stðrmynd. Gary Coopcr Charlton Heston Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. SlmJ L6444 Svikahrappurinn (The Great Impostor) Afar skemmtileg og spennandi ný amerfsk stðrmynd, um afrek svikahrappsins Ferdinand Dem- ara, Tony Curtis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓÞAVOGSBÍÓ Slmi 19185 Sjóræningjarnir :aptainKdd Spennandi og skemmtileg ame- rlsk sjöræningjamynd. Bud Abbott Lou Costello Charles Laughton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 3. TÓNABÍÓ 51mi 11182 Piisvargar í sjóhemuin (Petticoat Pirates) I Snilldarve) gerð og spreng- hlægileg, ný. ensk gamanmynd I litum og CinemaScope, með I vínsælasta gamanleikara Breta * ( dag, Charlin Drake. Charlie Drake Anne Haywood. Sýnd M. 5, 7 og 9. I Bifreiðasala Stefáns Willys tation og Jeppi 1955. Volkswagen 1960 og 1961. Ford Consul 1955. Ford tveggia dyra 1953, sóSur bfll. Bifreiðasala Stefáns Grettisgötu 80. Stmi 12640. NYJA BIO Simi 1 15 44 Mest umtalaða mynd mánaðar- ins. 4. V I K A. Eigum viö að eiskast „Skal vi elske?") Djörf, gamansöm og glæsil g sænsk litmynd. Aðalhlutverk: Christina S'-hollin Jarl Kulle (Prófessor Higgins Svíþj. (Danskir textar). Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Stattu þig „stormur" („The Sad Horse") Falleg og skemmtileg ný ame- rlsk litmynd, byggð á frægri Pulitzer verðlaunasögu eftir Zoe Akniz. Aðalhlutverk: David Ladd ' Chill Wills Sýnd kl. 5 og 7. !STLJRB£JARHMj Kátir voru karlar (Wehe wenn sie losgelassen) Sprenghlægilég og fjörug, ný, þýzk músik- og gamanmynd » litum. — Danskur ' lxti. Aðalhlutverk leikur einn vin sæiasti gamanleikari Þjóðverja: Peter Alexander ásamt sænsku söngkonunni: Bibi Johns Ifláiui frá upphafi til enda. Mynd fyrir ajla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fimm brennimerktar konur (Five branded women). Stórbrotin og áhrifamikil ame- rfsk kvikmynd, teki- í! ítalíu og Austurríki. Byggð á samnefndri sögu eftir Ugo Pirro. Leikstjóri: Dino de Laurentiis. er stjórnaði töku kvikmyndarinnar „Stríð og Friður" Mynd þessai. hefur verið líkt við „Klukkan kallar" Aðalhlutverk: Van Heflin Silvana Mangano Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára LAUGARASBIO Sim) 32075 - 18150 Ókunnur gestur Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 úra. Flótíinn úr fangabúðunum Sýnd kl. 5. líönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Jacobowsky og ofurstinn (Ofurstinn og égj Bráðskemtilemp og spennand amerisk mynd eftit samnefndr framhaldssögu. er nýlega «"»' Iesin f útvarpið. Danny Kay. Curt Jöreens Sýnd kl. 5, 7 og 9 WÓÐLEIKHÚSIÐ Hún frænka mín eftir Jerome Lawrence og Ro- bert E. Lee. Þýðandi Bjarni Guð mundsson. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Nýjir & nýlegir BÍLAR til söiu. Ford '59, einkabíll, vandaðasta gerð, stórglæsilegur. Skipti á eldri bíl. Taunus '62, fjögra dyra, Dehuze fjögra gíra, útvarp b. fl. Opel Rekord '62, má greiðast með peningum og skuldabréfi Consul 315, fjögra dyra, ekinn 6 þús. km. Volvo Etation '61. Glæsilegur og vandaður bíll. Opel Caravan '62. Land-Rover '62 Volkswagen '55—'62 Allar árgerðir, greiðslur o. fl hagstætt. Mercedes Benz, margar árgerð- ir, glæsilegir bllar. Flestar tegundir af eldri bílum. Aðal- Aðalstræti. Sfmi 19-18-1 Ingólfsstræti. Sfmi 15-0-14 Millan HJÖLBARÐAVERKSTÆÐI Opið alla daga frá kl. 8 að morgni til 11 að kvöldi. Viðgerðir á alls konar hjólbörð um. Fljót og vönduð vinna. Seljum einnig allar stærðir at hjólbörðum. Hagstætt verð. — Reynið viðskiptin. Millan Þverholti 5. SMURBRAUÐSSTOFAN afo HRNINN Njálsgötu 49 . Sími 15105 • WÓNUSTA GLUGGAVÖRUR Rekkj an Miðnæturssýning'í Austurbæjarbíoi annað kvöld kl. 11,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag laugardag. Síðasta sinn. Allur ágóði rennur í styrktarsjóði félags íslenzkra leikara., Verkamenn Biafnfirðingor -- Reykvíkingar Okkur vantar nokkra verkamenn í bygginga- vinnu strax. Upplýsin^ar í síma 51427. Orðsending til foreldra barnaskólabarna Vegna skorts á tannlæknum til starfa við barnaskóla borgarinnar eru forráðamenn barna í þessum skólum hvattir til að láta starfandi tannlækna skoða tennur barnanna reglulega og gera við þær eftir þörfum. Borgarstjóri Reykjavíkur hefur sam- þykkt, að borgarsjóður greiði helming kostnaðar við einfaldar tannviðgerðir barna á barnaskólaaldri, búsettra í Reykjavík, þar til öðru vísi verður ákveðið. Til þess að reikningur fáist greiddur þarf eftirfarandi að vera tilgreint á honum: Nafn barns og heimili, fæðingardagur, ár, skóli og bekkur, svo og hvers konar tannviðgerðir voru framkvæmdar og á hve mörgum tönn- um. Reikningum tannlækna fyrir framan- greinda þjónustu má framvísa í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga, / kl. 10-12 f. h., og verður þá helmingur reikningsupphæðar endurgreiddur. Vakin skal athygli á, að endurgreiðsla nær einnig til ofangreindrar tannlækniþjón- ustu, sem framkvæmd er yfir sumartímann. Fyrir börn, sem útskrifast í vor, gildir um- rædd tilhögun til 1. sept. n. k. Stjórn Heilsuvrndarstöðvar Reykavíkur. i \ Skrifstofuhúsnæði 1—2 herbergi í miðbænum, eða næsta nágrenni óskast strax. Nánari upplýsingar í síma 16881. Sérverzlun meS: glugga og alll fyrir gíugga GLUGGHH HF. S KÍP H O L T1 5 — ¦ H A F N A R"'$ T R Æ T l 1 'PÓSTHÓLF: 10 - .'SÍMN.í GLUGGAR - 5ÍMAR 17450 (2 línuri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.