Tölvumál - 01.06.1995, Blaðsíða 31

Tölvumál - 01.06.1995, Blaðsíða 31
fyrir margmiðlun. Tær skjár með innbyggðum magnara og víðóma hátölurum. Mikil skerpa og réttir litir, Það eru aðeins fyrirtæki í fremstu röð sem geta boðið jafn öflugan og fjölhæfan 15" skjá á svo góðu verði. Philips Brilliance™ er með innbyggð- um víðóma magnara og hátölurum, heyrnartólstengi og stillanlegum hljóð- styrk sem gefur möguleika á að bæta hljóði við verkefni í margmiðlun. Gæði skjámyndarinnar eru rnikil með upplausn allt að 1280 x 1024 punktum. Okkar eigið Fast RefreshIM teiknar skjámyndina á hraða upp að 80 riðum í upplausn 1024 x 768 sem gefur mjög stöðuga mynd án flökts. Myndgæði skjásins eru einstök og því hentar hann mjög vel þeim sem vinna við PC og Macintosh® tölvur og ástæðan er meðal annars flatur myndlampi með skuggasíu og 0,28 mm bili milli punkta. Philips Brilliance™ stenst kröfur nútímans um litla útgeislun og uppfyllir staðlana MPR-II fyrir litla útgeislun og TCO-92 fyrir orkusparnað. HIGH RES0LUTI0N M0NIT0RS © 1994 Pbi/i/fS Consmucr Ulcctmiics Company RtiinnxrnUgitr skannhraiti skja'n/ync/ar^ctur verið niisininiauc/i cftir skjiíkiirt/in/ of’/cða bttgbíniaiYi scni notaðnr cr. o 111 —-J ACO hf. Skipholti 17 105 Rcykjavík Sími 562-7333 Akurstjarnan hf. Skipagata 16 600 Akurcyri 461-2541 H.K.H.hf. Skipholti 50c 104 Rcykjavík Sími 562-0222 Hcimilistæki hf. Sætúni 8 105 Rcykjavík Sími 569-1400 Tölvuvæðing hf. Hafnargötu 35 230 Keflavík Sími 421-4040 Tölvupósturinn chf. Bíldsanöfða 18 112 Reykjavík Sími 587-7100 GSS á íslandi hf. Mörkinni 6 108 Rcykjavík Sími 568-1900 Hátíðni Víkurbraut 4 780 Höfn Sími478-1111 PóstMac hf. Horni, Kjalarnesi 270 Mosfcllsbær Sími 566-6086 Tölvuþjónustan hf. Vcsturgötu 48 300 Akranesi Sími 431-4311 Örtölvutækni - Tölvukauj Skcifunni 17 108 Rcykjavík Sími 568-7220

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.