Vísir - 03.10.1962, Page 15

Vísir - 03.10.1962, Page 15
V1SIR . Miðvikudagur 3. október 1962. T5 Friedrich Diirrenmaft GRUNURINN o@ með rusli eins og umferðar lög- reglu, sporvögnum, hundum, frí- merkjasöfnun, útvarpsdagskrám, leikaraþvaðri, bíóauglýsingum og jazz. Og í þessum skrifum yðar er slík ákefð og kapp, að einna helzt minnir á Schiller í Willhelm Tell. Þessir hlutir eru svo sannarlega ekki þess virði“. „Lögreglufulltrúi“, gargaði gesturinn. „Lögreglufulltrúi. Þér megið ekki særa skáld og rithöf- und sem er svo óumræðilega óheppinn, að þurfa að lifa í Sviss, sem er tíu sinnum erfið- ara en að lifa utan Sviss“. „Svona, svona“, sagði Bárlach og reyndi að róa Fortschig, en hann varð enn óðari. „Svona, svona,“ skrækti hann og spratt upp af stólnum, hljóp að glugganum, síðan aftur að dyrunum og stöðugt þannig eins og pendúll í klukku. „Svona, svona, það er auðvelt að segja það, en hvað verður afsakað með því? Ekkert. Svo sannar- lega ekkert. Ég skal viðurkenna, að ég er orðinn hlægileg fígúra, næstum eins og Habakuke, Theobald, Eustache eða hvað þeir nú annars heita þessir ná- ungar, sem fylla alla skrýtlu- dálka dagblaðanna. En hver verður ekki hlægilegur hér í þessu landi, þar sem enn er ort um hvísl sálarinnar, á meðan heimurinn úti fyrir hrynur sam- an. Lögreglufulltrúi, lögreglufull trúi, hvað hef ég ekki reynt til þess að lifa mannsæmandi lífi af ritstörfum mínum, en ég hef bara aldrei haft tekjur á við meðal sveitakotbónda. Hvert fyr irtækið af öðru varð ég að gefa upp á bátinn, hverja vonina af annarri'. Beztu leikritin, andrík- ustu kvæðin, glæsilegustu rit- gerðirnar. Allt var til einskis unnið. Ekkert nema pjatt og hrófatildur á - vinsældum að fagna hér á landi. Sviss gerði mig að fífli, að Don Quijote, sem berst gegn vindmyllum og sauða hjörðum." „Fortschig," sagði Bárlach strangur á svip. „Það er gott, að þér skuluð minnast á Don Qui- jote. Ég hef nefnilega miklar mætur á honum. Við verðum allir meira og minna líkir hon- um, ef við aðeins höfum hjart- að á réttum stað og dálitla skyn semi í kollinum. En við þurfum ekki að berjast við vindmyllur, eins og gamli tötralegi riddar- inn í blikkklæðunum, vinur minn, heldur við hættulega risa á ökrunum. Ýmist berjumst við gegn hræðilegri grimmd og slægð eða risaófreskjum, með titlingaheila. Slíkar ófreskjur eiga sér ekki stað í ævintýrum, heldur aðeins í raunveruleikan- um. Það er nú einu sinni skylda okkar að berjast gegn mannúð- i arleysi, hvar og hvernig sem það birtist. En nú er það ekki síður ] mikilsvert, að fara skynsamlega að í þeirri baráttu. Annars leik- um við okkur að eldinum. En það er einmitt það, sem þér ger- ið, vegna þess að þér eruð ekki nægilega hygginn í baráttu yð- ar. Þér eruð eins og slökkviliðs- maður, sem sprautar olíu í stað vatns. Við lestur þessa ömur- lega tímarits yðar, finnst manni þér helzt vilja afmá Sviss, eins og það leggur sig. Ég get svo sannarlega tekið undir þann söng yðar, að margt, já mjög margt mætti betur fari í okkar þ'jóðfélagi, og ég verð einnig talsvert svartsýnn, þegar ég hugsa út í það. Hins vegar er rangt og alls engin kurteisi, að kasta öllu á glæ þess vegna, eins og við lifðum í einhverri Sódómu og Gómorru. Þér hag- ið yður eins og þér skammist yðar fyrir að elska þetta land. Það geðjast mér ekki, Fortschig. Maður á ekki að skammast sín fyrir ást sína, og föðurlandsást- in er söríh'Jást. En auðvitað verð- ur hún að vera kröfuhörð og gagnrýnin, annars verður hún apaást. Þannig verða menn að hafa þolinmæði, til þess að eyða verstu blettunum og fylla upp í stærstu skörðin. En hins vegar er hrein fásinna að rífa allt hús- ið niður, því að það er erfitt að — Ég þori að ábyrgjast að þessi vekur yður.. byggja nýtt hús í þessum vesæla heimi. Til þess þarf heila kyn- slóð, og þegar það loks er end- urbyggt, reynist það engu betra hinu gamla. Það er mikilsvert að geta sagt sannleikann og geta barizt fyrir honum. Það getum við hér í Sviss. Það verðum við að viðurkenna og vera þakklátir fyrir. Við þurfum ekki að óttast neitt stjórnar- eða samband ráð, eða hvað það nú allt heitir. Auð- vitað á það sinn þátt í, að sum- ir menn fara í hundana af leti og ómennsku. Það verð ég að viðurkenna. En hinn ósvikni Don Quijote er stoltur af aumum búningi sínum. Baráttan gegn heimsku og eigingirni manneskj- T A JUA>N TOKCES COSITIKIUEF HIS STORY ASOUT THE SP’AkílSH SAILOK. ‘APTEIC ESCAHWS FKOA THE IKJ7IAKIS—1" 11-?0 ‘ALONE AKI7 USIAKMEF, HE BEGAU A FANTASTIC , f JOUftMEy 5ACK. TO srAIN--" }, Og Juan Torres hélt áfram sögunni um spánska sjómanninn: „Eftir að hann slapp frá Indíánun um hófst hin æfintýralega ferð hans heim til Spánar. Hann var aleinn og óvopnaður, og í þrjú ár lifði hann hættur frumskóg- arins, en heilsu hans hrakaði mjög. Barnasagan M SCALLI 1' -íj græm páfa- ■S jj n«9ukur- inn S7 Dan Dint, Pétur Pinch og þeu af áhöfn Græna Páfagauksins sem höfðu gert uppreisn gegn Jack Tar, rákust einnig á eitthvað hart um líkt leyti og Kalli og Tommi. Þegar þeir höfðu grafið góða stund í einni holunni, hróp- aði einn þeirra: — Ég er kominn niður á eitthvað hart. — Hinir æptu fagnaðaróp. vissir um að nú væri fjársjóG nn í þeirra höndum. En Jack iar afkomandi sjóræningjans rakst einnig á eitthvað hart á sama tíma. Stuttu síðar heyrðist aftur fagnaðaróp á einum hluta eyjarinnar, og þar létu nú aldeilis Mester og stýri- maðurinn hendur standa fram úr ermum. — En Kalli var sá fyrsti sem fann fjársjóðinn og las á- letrunina: Hér liggur fjórsjóður minn. unnar hefur ætíð verið erfið og dýr, og háð örbirgð og auðmýk- ingu. En hún er heilög barátta, sem skal verða unnin með virð- ingu og sæmd, en ekki eymd og volæði. Fortschig, þér beinið bar áttu yðar að smávægilegum hlut um. Það er ekki hygginn maður, sem aðeinc hugsar um brauð- körfuna, þegar hann ætlar að tala um réttlætið. Þér megið til með að losa yður við þunglyndi yðar og hina gatslitnu brók, sem þér berið í þessum erjum yðar við einskisverða hluti. Guði sé lof fyrir, að margt er mikilsverð- ara í þessu mheimi en umferð- arlögregla." Hinn skorpni líkami Forts- chigs skreið aftur í sætið. Hann dró langan hálsinn niður á milli axlanna. Alpahúfan datt undir stólinn og sítrónuguli hálsklút- urinn hékk framan á innföllnu brjóstinu. „Lögreglufulltrúi,“ kjökraði hann. „Þér eruð strangur við mig. Alveg eins og Móses eða Jesaias við ísrael, og ég veit vel að þér hafið rétt fyrir yður. En í fjóra daga hef ég varla fengið matarbita, og ég hef ekki einu sinni efni á að reykja." Gamli sjúklingurinn spurði hann hvort hann borðaði ekki lengur hjá Leibundguts-hjónun- um og varð hálf vandræðalegur á svipinn. „Ég lenti í hálfgerðu rifrildi r við frú Leibundgut út af Faust Goethes. Hún er hrifin af öðrum kaflanum, en ég ekki. Síðan hef- ur hún ekki boðið mér aftur. i r Odýrar Terryline drengjabuxur Vérzlunin ;sTar»nf

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.