Tölvumál - 01.12.1995, Blaðsíða 3

Tölvumál - 01.12.1995, Blaðsíða 3
Efnisyf irlit 6 Upplýsingasamfélagiö, stefnumótun fyrir ríkisstjórn íslands Laufey Ása Bjarnadóttir 8 Netvædd margmiðlunar- starfsemi Juergen Obermann Þýö: Jón Dalmann Þorsteinsson 12 íslandhandbókin Heimir Pálsson og Tryggvi Jakobsson 16 Evrópusókn á sviöi rannsókna og þróunar Elísabet M. Andrésdóttir 18 LÍSA, samtök um samræmd landfræðileg upplýsingakerfi á íslandi Þorbjörg Kr. Kjartansdóttir 20 Netheimar Lára Stefánsdóttir Ritstjórnarpistill Á einni stærstu bókasýningu sem haldin er árlega var hlutur efnis sem gefið er út á geisladiskum og sem hægt er að flokka með margmiðlun um 15%. Þetta er ekki stór hluti en þó merkilega stór miðað við hvað bókaútgáfa á hefð- bundnu formi á sér langa hefð. Gera má ráð fyrir því að á næstu árum aukist hlutur þessarar tegundar útgáfu veru- lega. Sérstaklega á það við útgáfu á ýmsum sérritum, uppflettibókum og orðabókum. Nú hefur komið út íslensk bók á geisladisk, íslandshandbókin sem er að öllu leyti unnin hér á landi. Sérstaka athygli vekur hve vel hefur tek- ist til við útlit og framsetningu efnisins. Um útgáfu þessar- ar bókar er fjallað ítarlega í þessu blaði. Verður fróðlegt að fylgjast með þróun þessarar tegundar margmiðlunar á næstu árum og því hvaða áhrif hún mun hafa á þróun upp- lýsingatækni og margmiðlunar hér á landi á næstu árum. Að þessu sinni er annars nokkuð víða komið við að venju. Gert var ráð fyrir umfjöllun þeirra stjórnmálaflokka sem ekki voru með í síðasta blaði um stefnu sína í upplýs- ingatækni en ekki verður af því og er það miður. Á liðnum árum hafa komið fram mislanglíf tímarit sem fjalla um tölvur og tölvumál. Nú ber svo við að óvenju mik- ið er um blaðaútgáfu á þessu sviði og er allt gott um það að segja. En þá er kannski rétt að huga að því á hvaða formi blaðaútgáfa Skýrslutæknifélagsins á að vera í fram- tíðinni. Er ritstjórn á réttri leið með efnisval? Á að huga að öðru formi útgáfunnar, til dæmis á veraldarvefnum? Hafa félagsmenn skoðun á þessu? 24 Frá orðanefnd Stefán Briem 28 Upplýsingakerfi fyrir sjófarendur Steingrímur Gunnarsson Grein þessi birtist áður í 2. tbl. Magnús Hauksson _________________) TÖLVUMÁL Tímarit Skýrslutæknifélag íslands Tölvumál er vettvangur umræðna og skoðanaskipta um upplýsinga- tækni sem og fyrir málefni og starfsemi Skýrslutæknifélagsins. Óheimilt er að afrita á nokkurn hátt efni blaðsins að hluta eða í heild nema með leyfi viðkomandi greinahöfunda og ritstjórnar. Blaðið er gefið út 6. sinnum á ári í 1.100 eintökum. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Auglýsingar: Átak hf., S. 568 2768 Aðsetur: Barónsstígur 5 101 Reykjavík Sími: 551 8820 Bréfsími: 562 7767 Netfang: sky@skima.is Ritstjóri og ábm.: Magnús Hauksson Aðrir ritnefndarmenn: Bergþór Skúlason Gísli R. Ragnarsson Kristrún Arnardóttir Áskrift er innifalin í félagsaðild að Skýrslutæknifélagi íslands. Tölvumál - 3

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.