Vísir - 05.10.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 05.10.1962, Blaðsíða 11
VISIR . Föstudagur 5. október 1962. Slysavarðstofan f Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8, sími 15030. Neyðarvaktin. sfmi 11510, hvern virkan dag .nema laugardaga kl. 13—17 Næturvarzla vikunnar 9. sept. til 6. október er 1 Laugavegs- apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga kl. 9 — 4, helgidaga kl. 1-4 Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl 9-4 Tekib á móti tilkynningum i bæjarfréttir i sima 11660 fl&jsratgnoBBB Útvarpið Föstudagur 5. október; Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 L--in dagskrá næstu viku. 13,25 „Við vinnuna": Tónleikar 18.30 Ýmis þjóðlög. 20.00 E'st á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson). 20.30 Frægir hljóðfæraleikarar: XVII. 21.00 Upp lestur: Þorsteinn Matthíasson skóla írtjóri les kvæði eftir Jón ...... son á Syðri —Á I Ólafsfirði. 21.10 Svissnesk nútímatónlist. 21.30 Ot- varpssagan: „Frá vöggu til grafar" eftir Guðmund G. Hagalín: XVII. (Höfundur les). 22.10 Kvöldsagan: „1 sveita þíns andlits" eftir Moniku Dickens IX (Bríet Héðinsdóttir). 22.30 Á síðkvöldi: Létt klassisk cónlist. 23.15 Dagskrárlok. Laugardagur 6. október. Fastir liðir eins og venjulega. 14.30 Laugardagslögin. 16.30 Fjör í kringum fóninn: Olfar Svein- björnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Þetta vil ég heyra: Ingimundur Jónsson kenn- ari velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 Skemmtiþætt- ir og viðtöl: Dagskrá Sambands íslenzkra berklasjúklinga. 21.10 Leikrit: „Einkahagur Herra Mork- arts“ eftir Karlheinz Knuth. Þýð- andi: Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi. — Leikstjóri: Helgi Skúlason 21.40 Einsöngur: Benjamino Gigli syngur. 22.10 Danslög. 24.00 Dag- skrárlok. * Ask: 'ftasírtii Vísis er 1 16 60 / Kartöflumál er mjög á dag- skrá nú eins og allir vita, og ekki að ástæðulausu. Raunar hafa þessi mál verið rædd oft áður, þótt e^ki hafi þau komizt' fyrr á það stig sem nú, en einu sinni verður allt fyrst, eins og þar stendur. Umræð- urnar og málssóknin á hendur Grænmetisverzluninni hafa rifjað upp fyrir ýmsum bað, sem í mál- inu gerðist á síðasta ári. Húsmóðir nokkur spurði þá ima. um það, hvers vegna hún fengf2. 'lokks kartöflur, þegar hún bæði um 1. flokk og fékk hún svar við bví. Þá birtist þetta bréf í Berg- -máli Vísis,. og er ekki úr vegi að rifia það unp aftur: „Um leið og ég þakka fram- kvæmdastjóra Grænmetisverzlunar landbúnaðarins fyrir svar hans til húsmóður við því, hvers vegna hún fékk 2. flokks kartöflur, þegar hún bað um 1. fl„ langar mig fyrir mína hönd og margra annarra að ónáða hann með annað svar til frekari skýringar á því einkenni- lega flokkunarfyrirkomulagi, sem þessi verzlun notar. Það eru nefnilega margir fleiri en húsmóðirin, sem spurðu, en vissu ekki, að 2. fl. kartöflur væru seldar sem 1. flokkur, og 3. fl. kartöflur jafnframt seldar sem 2. fl. vara, og einnig eru margir. sem vitað hafa en fá ekki skilið, hvern- ig nokkur verzlun getur leyft sér slfka blekkingu, jafnvel þótt búið sé til sérstakt nafn á 1. fIokks vöru og hún kölluð úrval. Hætt er við, að sá kaupmaður, sem slíkt leyfir sér, myndi fá óorð á sig, er seint ■rrði af þvegið. Alkunnugt er t. d. að verzlunin Ás í Reykjavík verzlar venjulega með 2. fl. kjöt, en ekki hefur heyrzt, að hún hafi boðið það sem 1. flokks vöru. Spurningin er: Hvernig er hægt að fara að eins og Grænmetisverzlunin hefur gert? Það skyldi þó ekki vera, að þetta varðaði við lög um óréttmæta verzlunarhætti? Spyr sá, sem ekki veit“. / Því má bæta við, að á þessu fékkst engin skýring I fyrra, er eftir var leitað, en nú ætti hún að vera_ auðfengin eftir undan- j gengnár umræður. Við verðum að fara að senda rafmagnshárþurrkuna okkar £ við- gerð. ÝmisSegt Fyrsta spilakvöld Borgfirðingafé- lagsins verður í Iðnó 1 kvöld kl. 20.30. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára til kl. 20, 12—14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga-, dans- og sölustöðum eftir kl. 20. SKIPIN Hafskip hf. Laxá fór frá Akranesi 3. þ.m. til Stornoway. Rangá lest- ar á Norðurlandshöfnum. Stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Hætt er við að fólk muni almennt reynast þér nokkuð erfitt 1 dag. Óráðlegt er að leita eftir fyrir- greiðslu opinberra starfsmanna eða yfirmanna. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú ættir ekki að eyða tímanum í of mikil samtöl í dag, þar eð reikna má með að árangur af þeim verði minni en til stóð. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Ef þú átt skuldunauta eða þarft að lána einhverjum fé, þá er dag- urinn fremur óhentugur til þess dð innheimta eða undirrita sam- ninga. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Heimilismálin hafa fremur til- hneigingu til að vera þér and- snúin í dag. Yfirmenn geta einnig orðið nokkuð ósamvinnuþýðir. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þó r Aheit og gjafir Gjöf til Hallgrímskirkju frá N.N. kr. 1000.00 Söfnin Árbæjarsafn lokað nema fyrii hópferðir tilkynn' áður i síma 18000. GulSkorn Þvl að allt holt er sem krá og öll vegsemd þess sem blóm á grasi: en grasið skrælnaði og blómið féll af, en Orð Guðs varir að eilífu. Og þetta er Orð fagnaðarerindis- ins, er yður hefur verið boðað. 1. Pét 1 24—25. Gengið 100 Dar.skai ki 620,88 022,48 100 Norskar kr. 600,76 602,30 100 Sænskar kr. 835,20 837.35 100 Finnsk mörk 13.37 13.40 100 Fransku fr. 376,4t 378 64 100 Belgiskir fr. 86,28 86,50 100 Gyllini 1192,43 1195,49 100 Svis:aeskir fr 993,12 995,67 00 Pékkneskai kr. 596,4C 598,00 1000 V-þýzk mörk 1075,34 1078,10 S 1 Sterl.pund 120,38 120,68 1 Jan rlkjad 42,95 43,06 l KanadadoIIar 39,85 39,96 1000 Lfrur 69,26 59.38 þú hafir talsverða tilhneigingu til að fara í smá ferðir I dag þá ættirðu heldur að halda kyrru fyrir að sinni, þvl þú munt ekki hafa það upp úr ferðunum, sem þú hafðir vonað að yrði. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Ýmsar blikur eru á lofti fyrir þetta merki og sérstaklega vildi ég ráðleggja konum að taka ekki hátíðleg loforð, sem þeim eru gefin undir áhrifum ástarvlmu £ dag. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þér mun að öllum líkindum þykja talsvert um kröfur fjölskyldunn- ar á hendur þér £ dag, og allt bendir til þess að þú verðir að láta eitthvað eftir óskum hennar til að jafna málin. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Gamlir kunningjar frá fyrri tím- um gætu skotið upp kollinum f dag á óhentugan hátt þv£ hætt er við að þeir leggi fremur stein i götu þína heldur en hitt. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir ekki að treysta of mikið á eða leggja riiikið upp úr upplýsingum vina þinna og kunn- ingja nú, þrátt fyrir af góðum hug séu veittar, því hætt er við að þær séu byggðar á röngum forsendum. . Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Metnaðar mál þfn geta sætt nokk urri gagnrýni samstarfsmanna, ef þú ert að halda þeim á lofti f dag. Varkárni er ráðleg við undirritun samninga nú. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Starfsemi, sem þarfnast viður- kenningar annarra, svo sem aug- lýsingar eða útgáfustarfsemi er ekki hagstæð f dag. Yfirmenn geta verið snúnir. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þeir sem við stjórnvölinn sitja munu að öllum líkum hafa sfnar eigin hugmyndir um á hvern hátt bezt sé að framkvæma verkefn- in og reikna með að þú Iftir á sama hátt á málin. „Sem varnmanneskja, hefur Stella möguleika á að vera stjar- na sýningarinnar..ef Inace get- jO 5TELLA, AS UNPERSTUPY, ÖETS A CHANCE TO STAR ONLY 1F INACE 60 ON... v'j <■» , ” STE LLA’S 6REATEST APMIRER? ur ekki verið með...“ „Hver er aðal-aðdáandi Stellu? Ég veit það ekki Rip, ef til vill einhver leikaranna" „Það er auðvelt að komast að því.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.