Vísir - 05.10.1962, Blaðsíða 12
12
VÍSIR Föstudagur 5. október 1962.
Kona óskar eftir léttri vinnu
iiálfan daginn, helst fyrir hádegi.
Tilboð sendist Vísi fyrir 7. þ.m.
•nerkt „ýmsu vön“_____________2596
Kona óskast til að gæta tveggja
'narna frá kl. 1—6 5 daga vikunn-
ar. Uppl. í síma 35161,_________(90
Húsgagnasmiður óskast eða mað
ui vanur bekkvinnu. Tilboð merkt
„X 120“_________________________66
Stúlka, helzt vön vélprjóni, ósk-
ast strax. Uppl. í síma 12368 og
13885.
Glerisetning, einfalt og tvöfalt
aler. Sími 24503.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Vönduð vinna. Simi 24503. Bjarni.
Sendill óskast hálfan daginn eða
hluta úr degi. Skodabúðin, Bolholti
4, simi 32881.
Hafnfirðingar! Stúlkur óskast í
itvöldverzlun (vaktavinna). Uppl. í
síma 51333.
Stúlka ö.kar eftir herbergí eða
lítilli íbúð við Miðbæinn. Uppl. í
síma 20490.'
Ráðskona óskast á fámennt
heimili í Reykjavík, má hafa með
sér barn. Uppl. Suðurgötu 8 A,
2. hæð, kl. 2—6 í dag og næstu
daga.__________________________
Telpa, 10 — 12 ára, sem ætti
heima nálægt Holtsgötu, óskast til
að gæta bams fimm daga f viku,
kl. 5—7. Upplýsingar í síma 10634.
(135
VÉLAHREINGERNINGIN -óða
■>
Vönduð
Fljótleg.
bægileg.
Þ R I F Sími 35-35-7
Kona óskast til að ræsta skrif-
stofu og kaffistofu. Vélsmiðjan
Járn hf. Síðumúla 15. Uppl. ekki
í síma.____________________________(71
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Slmi 20614. Húsavið-
gerðir. Setjum i tvöfalt gler, o. fl
Sveitastörf. Okkur vantar fólk
til starfa 1 sveitum víðs vegar um
landið. Til greina kemur bæði rosk-
ið fólk og unglingar. Ráðningar-
stofa Landbúnaðarins, sfmi 19200.
Hreingemingar. Vanir menn.
Sími 35067. Hólmbræður.
FÆÐI
Tek menn í fæði. Uppl. f síma
37015. (124
Svart selskabsveski tapaðist að-
faranótt sunnudags. Finnandi vin-
samlega hringi í síma 37348. (137
Verzlunarmaður óskar eftir fæði
í prívathúsi, helzt í Austurbænum.
Tilboð merkt: „FÆÐI“ afh. Vísi.
(134
Vil gefa fallegan 7 mánaða
gamlan schefferhund. Uppl. f sfma
36913. (114
Vil koma árs gömlu bami í fóst-
ur frá kl. 1—6.30 á daginn helst
í Kleppsholti. Uppl. í síma 38298
á morgnana og eftir kl. 7 á kvöld-
in. 106
KIPAtiTGCRÐ RÍKISINS
Skjaldbreió
fer vestur um land til Akureyrar
9. þ.m. Vörumóttaka á föstudag
íil áætlunarhafna við Húnaflóa og
Skagafjörð og Ólafsfjörð. Farseðl-
ar seldir á mánudag.
Herðubreid
fer austur um land í hringferð 9.
þ.m. Vörumóttaka á föstudag til
Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið-
dalsvikur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs
fjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð-
ar, Vopnafjarðar, Þórshafnar og
Kópaskers. — Farseðlar seldir á
mánudag.
ATVINNA -
YFIRVINNA
Starfsfólk, konur og karlar, óskast til verk-
smiðjuvinnu nú þegar.
Vaktavinna, yfirvinna.
HAMPIÐJAN h/f
Stakkholti 4 ,
ítalskt ullarefni
ítölsku ullarefnin margeftirspurðu eru kom-
in, breidd 150 cm. Verð frá kr. 102/— metrinn.
Póstsendum.
A VERZLUN^' /
Ifsfasun^. ái
Sími 36695
Húsráðendur. — Látið okkur
leigja, það kostar yður ekki neitt.
Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B
bakhúsið, sími 10059.
Einhleypur maður óskar eftir
rúmgóðu herbergi. Sími 15095 og
23712.
Hjón með 3 börn óska eftir 2 — 3
herbergja íbúð, sfmi 32008.
Vantar íbúð strax. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 36479 milli
kl. 2—6.______________________119
Hjón með eitt barn óska eftir
1—2ja herbergja Ibúð nú þegar.
UppLísíma 51157. (123
Herbergi til leigu fyrir stúlku
eða konu að Mávahlíð 5 kjallara.
Uppl. f kvöld milli kl. 7 og 9.
112
HÚSMÆÐUR. Heimsending er
ódýrasta heimilishjálpin. Sendum
um allan bæ. Straumnes Simi
19832.
DIVANAR allar stærðir fyrirliggj
andi. Tökum ein nigbólstruð hús-
gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr
n'-’n Miðstræti 5 sími 15581
HOSGAGNASKALINN. Njálsgötu
112 kaupir og selur notuð hús-
gögn. .errafatnað, gólfteppi og fl
Sími 18570. (000
TIL TÆKIFÆRISGJAFA: - Mál
verk og vatnslitamyndir Húsgagna
verzlun Guðm Sigurðssonar. —
Skóiavörðustlg 28. — Simi 10414
Óskuin eftir 2 herbergjum og
eldhúsi helst I Kópavogi sími
15213._______________________113
Ungur maður óskar eftir for-
stofuherbergi strax helst I Holt-
unum eða nágrenni þeirra. Uppl.
I síma 20707 milli kl. 8 og 9 I kvöld i
______________________________108'
Herbergi óskast. Uppl. I síma1
34413._______________________1J0 '
2 fullorðnar konur óska eftir 2
herbergjum og eldhúsi eða stóru
herbergi og eldhúsi. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi. Sími
24923.
KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. —
tnálverk. vatnslitamyndir litaðai
Ijsmyndir hvaðanæfa að af land
inu. barnamyndir og biblíumyndir
Hagstætt verð Asbrú Grettisg. 54
Bifreiðaeigendur. Nú er bezti
tíminn að láta bera inn I brettin
á bifreiðinni. Uppl. I síma 37032
eftir kl. 6. (2400
2 herbergja íbúð óskast fyrir
barnlaus hjón. Sími 14021.
Laganema vantar herbergi sem
næst Háskólanum. Uppl. I slma
12696. ____ (125
Tvær fullorðnar konur óska eft-
ir tveim herbergjum og eldhúsi.
Mætti vera f kjallara eða ein stór
stofa og eldhús. — Uppl. I sfma
24923 eftir kl. 4.
Einhleypur maður óskar eftir
rúmgóðu herbergi. Sími 15095 og
23712.
íbúð. Vantar strax 3—4 her-
bergi. Fyrirframgreiðsla. — Símar
18450 og 20920.___________________
Hjón með 3 böm óska eftir 2 — 3
herbergja ibúð. Slmi 32008.
1—2 herbergi óskast, helzt sem
næst Iðnskólanum. Reglusemi heit-
ið.Sími 10083. (2601
íbúð. — Eldri hjón óska eftir
tveggja herbergja íbúð strax. —
Fullri reglusemi heitið. Uppl. I síma
32244._____________________(136
Herbergi með húsgögnum óskast.
Má; vera lítið. Slmi 22756. (126
Útlenzk kona, reglusöm, óskar
eftir 1 herbergi og eldhúsi. Uppl.
I síma 37885. (132
Hreingernine fbúða. — Kristmann
sfmi 16-7-39. I /430
INNRÓMMUM álverk. ijósmynd
ti og saumaðai myndii Asbrú.
Grettisgötu 54 Simi 19108 -
Asbrú. Klapparstlg 40
- SMURSTÖÐIN Sætúni 4 -
Selium allar teeundii af smuroliu.
Fliót oi> eóð afereiðsla
Sími 16-2-27
Hreingerningar, gluggahreinsun
Fagmaður I hverju starfi. — Sími
35797. Þórður og Geir.
Siwa Savoy þvottavél til sölu.
Sími 37175.
Rafha eldavéi eldri gerð til sölu.
Sími 33844.
Notað mótatimbur til sölu, 1x4
tommur, uppistöður. Sími 37575
eftir kl. 5.
Stórt gólfteppi óskast til kaups.
Uppl. I síma 22818.
Til sölu ódýr stofuskápur. Sími
35170.
Prjónavél fyrir útprjón til sölu,
ódýrt. Grettisgötu 2. (127
Góð Ieiga — góð íbúð. — 2—3ja
herbergja íbúð óskast nú þegar
eða sem fyrst. Uppl. I síma 20941.
Ibúð óskast til leigu. 3 fullorðið
I heimili. Uppl. I síma 22436. (131
Herbergi til leigu. Uppl. í síma
32894. (133
Verzlunarpláss
óskast til leigu. Upplýsingar I sfma 36695 og 34251.
Ungur maður
með kennarapróf óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboð sendist
blaðinu fyrir mánudagskvöld merkt „Atvinna Þ.A.“.
Austin sendiferðabíll ’47
Framhluti nýr og afturhurðir,, er á glussa. Til sölu aliur eða f
pörtum. Sími 35768. /
Stúlka óskast
Stúika óskast til afgreiðslustarfa. Matstofa Austurbæjar Lauga-
veg 116.
Orgel til sölu
Gott orgel til sölu. Upplýsingar í síma 13356 og 38231 næstu daga.
Húsnæði skast
Skrifstofustúlka (bandrísk) óskar eftir 3 herbergja íbúð, helzt í
Vesturbænum, sem fyrst. Upplýsingar í síma 19331 eða 37121.
Tækifærisgjafir á góðu verði. —
Myndabúðin. Njálsgötu 44.
Vil kaupa 2 telpnareiðhjól. Uppl.
í síma 32041 ___ _
Barnavagnar. Nýir og notaðii
barnavagnar. einnig kerrur með
skermi og skermlausar. — Barna-
vagnasalan Baidursgötu 39. Sími
20390. r '
Seljum og kaupum alls konar vel
með farna notaða muni. Vörusalan
Óðinsgötu 3. (2592
Ferðasegulbandstæki til sölu
verð 2700.00. Einnig transistor út-
varp með vekjaraklukku kr. 2850,-
0122
Hoover þvottavél og Pfaff sauma
vél til sölu. Sími 23695. (121
Notaður pylsupottur óskast til
kaups. Uppl. í síma 24631. (120
Tveir armstólar, ottoman, rúm-
fatakassi og gólfteppi verð kr.4000
Rafha kælisskápur eldri gerð kr.
2000. Tvenn drengja-matrosáföt á
5—6 ára. Hringbraut 62 (2. hæð)
Hafnarfirði. *
Óska eftir Willys jeppa, eldri
gerð, upplýsingar og verð sendist
afgreiðslu Vísis merkt „Willys“
2598
Af sérstökum ástæðum er til
sölu nýr Indes kæliskápur 8 kúbi-
fet með afslætti. Uppl. í síma
17029 eftir kl. 7.
Ódýrar barnakojur til sölu. Uppl.
f síma 34699. (115
Vel með farinn Silver Cross
barnavagn til sölu, með dýnu.
Verð 1500 kr. Einnig barnakarfa.
Birkihvamm 7. Kópavogi (117
Sófasett til sölu. Álftröð 5. Kópa
vogL________________________ (118
3ja fermetra miðstöðvarketill
með innbyggðum neyzluvatnsspfral
óskast keyptur. Væntanlegur selj-
andi hringi í síma 33996 eftir kl.
7. síðdegis. __________________116
Gamallt sófasett til sölu, Álf-
hólsveg 26 kl. 5—8.
Tii sölu tveggja héllna rafmagns
plata með bakarofn. Uppl. f sfma
24943 eftir kl. 8._________(2597
Til sölu handborvél og harídvél-
sög. Uppl. í síma 16517. (111
Vélskólanemar. Vel með farnar
kennslubækur fyrir vélskólanema
til sölu að Bræðraborgarstíg 18.
_____107
Notuð vel með farin amerísk hús
gögn til sölu. Svefnherbergissett
8 stykki maghoni. Borð og fjórir
stólar í borðkrók. Fallegt skatthol
maghoni. Sími 22797. 109
Pedegree barnavagn sem nýr,
einnig Passap prjónavél, með kamb
tjl sölu. Þórsgötu 3.
Sófasett til sölu. Verð kr. 4000.
Sími 35975.
Uppþvottavél til sölu. Amerísk
uppþvottavél, eidri gerð, General
Electric, til sölu. Uppl. í síma
19157. (807
Vel með farin föt á fermingar-
dreng frekar Stóran. Sími 18317
kl. 5-7. __________
Góð barnakerra með skermi ósk-
ast. Sími 19909.
Vil kaupa vel með farna barna-
grind. Uppl. í síma 16883. (138
Innihurðir, rúðugler, baðker,
hreinlætistæki og fleira til sölu
vegna breytinga. — Uppl. í síma
17715 eftir kl. 6. (139
Til sölu 3 djúpir stólar og sófi,
Laufásvegi 50, kjallara. (129