Vísir - 25.10.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 25.10.1962, Blaðsíða 7
V1SIR . Fimmtudagur 25. október 1962. 85 ára í dag: Nokkur af pilluglösum þeim, sem lögreglan hefur gert upptæk. Áthagasemd m deyfílyf og skrásetaingu þeúra Eftir Arinbjörn Kolbeinsson, formnnn Læknnfélngs Reykjnvíkur í dagblaðinu Vísi 20. okt. s.l. er grein eftir Iandlækni, sem rituð er vegna ummæla minna um r’:rásetningu deyfilyfja, er tekin voru upp í blaðamanns- grein í sama blaði 17. þ.ni. I þeirri grein virðist það vera augljóst öllum, sem eitthvað til málsins þekkja, að einungis var átt við þau Iyf, sem verið hafa á dagskrá í blaðafréttum að undanförnu, cn alls ekki verið að ræða um hin mikilvirku deyfi- og nautna lyf, heldur aðeins hættunni róandi Iyf, svefnlyf og nokkur örfandi lyf, sem einnig verka deyfandi sé þeirra neytt óhóf- Iega. Að vísu var enginn listi yfir deyfilyf þau, er átt var við í fyrmefndri blaðagrein, og gat slíkt að sjálfsögðu boðið mis- skilningi heim. Nú hefur svo óhönduglega tiltekizt að sjálfur landlæknir hefur misskilið orðið „deyfilyf" í Vísis-greininni frá 17. okt. Má raunar virða honum það til nokkurrar vorkunnat, þar eð orð þetta hefur all-víðtæka merkingu, ekki sízt í dagblöð- um. Þessi misskilningur land- læknis kemur fram í grein hans í Vísi 20. okt., en þar bland- ar hann hinum mikilvirku deyfi og nautnalyfjum inn í málið á þann hátt, að hann ræðir um hina gömlu og alkunnu eitur- lyfjaskrá — eftirritunarbók apótekanna — en við hana hlýtur landlæknir að eiga er hann segir: „Slík skrá yfir deyfilyf og nokkur örf- andi lyf, sem hætta er talin á að notuð verði sem nautanlyf, hefur um áratugaskeið verið haldin hér á landi“. í eftirrit- unarbók eða eiturlyfjaskrá, eins og Iæknar almennt nefna skrá þessa, eru rituð eftirtalin lyf, samsetningar og systurefni þeirra: Morfin, heroin, dilaudid, aukodal, kodein, opium, kokam um hefur verið rætt um í blöðunum eru róandi lyf (Tranq uilizer) svefnlyf (einkum bar- bituröt) og nokkur örfandi lyf, Fenmetralin og einnig ritalin og amfetamin. En amfetamin og ritalin eru einustu lyfin, sem færð eru á skrá og snerta að einhverju leyti umrætt vanda- mál, þó má geta þess, að rita- lin er aðeins skráð skv. munn- legum tilmælum lyfsölustjóra, vegna meints verkanaskyldleika þess við amfetamin. Af þessu má öllum ljóst vera, að flestöll deyfilyf þau, er blöð- in hafa gert að umræðuefni að undanförnu, eru utan við þá gömlu og góðkunnu eiturlyfja- skrá, sem landlæknir veifar í Vísi 20. þ.m. Að endingu þetta: l.Deyfi- og nautnalyf, sem um Iangt árabil hafa verið skráð skv. ströngum reglum, eiga engan eða lítinn þátt í því deyfilyfja vandamáli, sem blöðin hafa að undanförnu talið, að um væri að ræða hér á landi. Skv. upplýsing- um apoteka er amfetamin notkun nú hverfandi lítil hjá því sem hún var áður en Iyf þetta var tekið á skrá. 2. Reynist vandamál þetta eins mikilvægt og sumar blaða- fregnir gefa tilefni til að ætla vil ég endurtaka tillögu mína óbreytta frá 17. okt. s.l. um að öll helztu. lyf, sem þetta mál varða, verði færð á skrá eftir ákveðnum reglum, og þar með opnuð leið að skipu lögðu og nákvæmu eftirliti með dreifingu þessara lyfja. Þetta er meginnauðsyn, ekki sízt af því, að í skjóli skipu- lagslítiilar, löglegrar lyfja- verzlunar, getur ólögleg lyfja sala bezt þrifizt. Revkjavík, 23. okt. 1962. Arinbjörn Kolbeinsson Dæmdur fyrir bréfstuld og fölsun á framsali ¥ a ltýsson Einn kunnasti og sérstæðasti borgari Akureyrar er 85 ára í dag. Það er rithöfundurinn Helgi Valtýsson. Og óhætt er að bæta við, skáldið Helgi Valtýsson, því Helgi er ágætlega hagmæltur. Fer mjög vel á því að Helgafell minnis.t þessara merku tímamóta í ævi Helga með því að gefa út úrval Ijóða hans í dag. Ber kvæða- bókin nafnið Á hverfanda hveli. Helgi fæddist árið 1877 að Nesi í Loðmundarfirði. Snemma var honum útþráin í blóð borin og ár- ið 1897 hleypti hann heimadrag- anum og hélt til Noregs, þar sem hann hóf nám í kennaraskóla. Eftir heimkomuna gaf Helgi sig mjög að félagsmálum og einkum ungmennafélaganna. Var hann einn af stofnendum Ungmennafélags Reykjavíkur 1906 og um nokkurra ára bil sambands- stjóri U.M.F.Í. Kennslu og skóla- stjórn gegndi hann á þessum árum á Seyðisfirði, í Reykjavík og við Flensborg. Síðan hvarf Helgi aftur til Nor- egs og þar varð frami hans góður. Hann réðst fyrst sem kennari og blaðamaður til starfa en gegndi síðan störfum sem ritstjóri við vorsk blöð. Var það á stríðsárunum Aldur sinn ber Helgi öllum mönnum betur og um fáa menn mun unnt að segja að þeir séu yngri í anda en hann. Áhugi hans á þjóðmálum og alþjóðamálum er og jafn vakandi nú og á þeim ár- um, er hann stýrði blöðum f fjar- lægu landi. Vísir flytur Helga hug- heilar afmælisóskir á þessum tfmá- mótum í ævi hans. G. Gærurnar ekki unn- ar hér Vísir hefur aflað sér frekari upp Iýsinga í sambandi vlð frétt I New York Times um íslenzkar sauða- gærur í kvenyfirhöfnum. En stór* blaðið taldi þær nú mjög vinsælar. Gærur þessar eru ekki unnar. á Islandi. Er um að ræða gærur, sem við höfum flutt hráar út til Evrópu, en þar hafa þær verið fullunnar ög fyrri og skömmu eftir þau. Síðan seldar til Bandaríkjanna. 1935 hefir Helgi átt heima á Ak- í sakadómi Reykjavíkur var fyrir nokkru kveðinn upp dómur sem risið hafði upp af verki, er unnið var haustið 1959, en ckki komst upp fyrr en á sl. sumri. Málsatvik voru þau að haustið 1959 tók maður nokkur sér far með m.s. Akraborginni frá Borgar- nesi til Reykjavíkur. Á leiðinni veitti maðurinn at- hygli bréfi, eða réttara sagt horni á sendibréfi, sem stóð upp úr póstkassa skipsins. Þegar maðurinn sá sér færi þreif hann bréfið úr kassanum og þegar hann reif það upp nokkru siðar reyndist. vera í því ávísun frá Kaupfélagi Borgfirðinga til fyrir- min sambönd. tækis eins í Reykjavík og nam hún petidin, methadon og amfeta- 1 að upphæð kr. 20.879.18. Fljótlega eftir að til Reykjavík- ur kom falsaði maðurinn framsal á ávísunina og fékk hana leysta út í banka, en eyddi að því búnu peningunum. í sumar þegar þessi sami maður átti í útistöðum við rannsóknar- Síðustu reglur, sem gefnar hafa verið út um færslu lyfja á þessa skrá, mun vera frá 30. des. 1950, en eftir þann tíma hafa mörg þeirra lyfja, er nú koma við sögu, verið fundin lögregluna í Reykjavík var rit- upp. Að amfetamin sambönd- um undanskildum, eru skv. reglugerð engjp lyf á skrá þess- ari, er skipta máli i sambandi við síðustu blaðaskrif um deyfi lyfjaverzlun. í þessu sambandi má minna á ummæli rannsókn- arl.^reglumanna í Vísi 20. þ.m. en þeir segja: „Notkun hinna hættulegu eiturlyfja eins og kokains, heroins, morfins,, og opiums, eru að því er við Ulj- um úr sögunni hér á landi“ Þau lyf og lyfjaflokkar, sem eink- höndin á framsali fyrrgreindrar á- vísunar borin saman við önnur plögg sem maðurinn hafði sann- anlega skrifað og bárust böndin þá að honum. Við yfirheyrslu ját- aði hann á sig bréfstuldinn úr póstkassanum á skipinu og enn- fremur það, aó hafa falsað fram- salið á ávísuninni. I * Þess skal getið, sem og tillit var tekið til við dómsuppkvaðningu, j að þegar ákærður stal bréfinu úr póstkassa Akraborgar, hafði hann aldrei sætt refsingu. Hins vegar I millitíðinni, frá er þetta atvik gerð- ist og þar J1 upp komst um stuldinn, hafði hann þrívegis sætt refsidómi fyrir auðgunarbrot. Að þessu sinni var hann dæmdur i tveggja mánaða fangelsi sem hegningarauka. ureyri og fengizt þar við kennslu og ritstörf. Heim frá Noregi færði hann úr sinni fyrstu ferð þangað konu sfna Severine, fædd Sören- heim, en henni kvæntist Helgi fyrir réttum sex áratugum, eða 1902. Þær greinar sem Helgi hefir rit- að í íslenzk blöð og erlend munu nær því óteljandi. Má með réttu telja hann elztan íslenzkra blaða- manna. Margar greina hans hafa birzt hér í þessu blaði og hefir Helgi þar einatt vakið athygli les- enda á mörgum þeim efnum, ís- lenzkum sem erlendum, er hojium hafa þótt til framfara og mann- bóta horfa. Árið 1908 kom út fyrsta ljóðabók Helga Blýants- myndir. Síðan hafa mörg ljóð birzt eftir hann og mikil ritstörf á hann að baki. Skal hér aðeins ein bók hans nefnd, sem mikillar hylli naut á slnum tíma. Voru það Söguþættir landpósta, sem út kom á Akureyri 1942. Sveinn Valfells, forstjóri, sagði Vfsi að fyrirtæki hans, Sútunqr- verksmiðjan h.f., hefði flutt lítið eitt út af gærum til Bandaríkjanna, en þær væru aðeins notaðar tií skreytinga í húsum. Sömu sögu hafði iðnaðardeild SÍS að segja. Sveinn kvað fyrirtæki sitt selja þúsundir af sauðagærum til ferða,- manna hérlendis svo og til Sví- þjóðar og V.-Þýzkalands, en þær væru ekki fullunnar, þar sem inn- flutningstollur á þeim væri mjög hár. Verðlag á gærum I Bande- ríkjunum er fremur lágt, sagði Iðnaðardeild SÍS. Varðar-félagar Meðlimir Varðarfélagsins eru beðnir að gera skil hið allra fyrsta í Skyndihappdrætti Sjálf* stæðisflokksins. Komið 1 skrif- stofur Sjálfstæðisflokkslns við Austurvöll. Stuttur fundur — fjölmennur — þinginu sjónvarpað — dagur Sameinuðu þjóðanna — lítið um mál — fyrirspurnir — tillögur. í gær var eingöngu fundur í Sameinuðu þingi og var sá fund ur stuttur, lítt sögulegur og snubbóttur. Það var eins og þingmenn væru almennt dasað- ir eftir umræðurnar um fjár- lagafrumvarpið eins og þeir hefðu allir haldið klukkutíma ræður um tölur þess og liði. Flestir þeirra voru þó mættir og var þingsalur þéttsetinn þeg- ar fundur var settur. Er það þó fátítt. Orsökina mun líklega að finna uppi á þingpöllunum, en þar stóðu brezkir sjónvarps- menn undir stjórn Mai Zetter- ling og sjónvörpuðu þingmenn af miklum ákafa. Munu þing- menn hafa verið látnir vita um að takan -væri fyrirhuguð og hvattir til að mæta. Forseti Sþ., Friðjón Skarp- héðinsson minntist í upphafi þingfundar á dag Sameinuðu þjóðanna með stuttu ávarpi. Rakti hann verk Sameinuðu þjóðanna í stórum dráttum og minnti á, að samtök sem Sam- einuðu þjóðirnar væru þýðing- armest fyrir smáþjóðirnar. Að öðru leyti er ekki ástæða til að rekja ávarp Friðjóns. Fyrsta dagskrármálið var fyrirspurn Gísla Guðmundsson- ar til ríkisstjórnarinnar um mis- mun gjaldeyrisandvirðis samkv. 6. gr. laga nr. 28 1962. Var við- skiptamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason fyrir svörum af hálfu ríkisstjó ‘narinnar. Að þessu rrftli loknu, kom mikill fjöldi mála, sem aðeins voru tekin fyr ir til þess að vita hvernig þau skyldu rædd (formsatriði). Að lokum var tekin fyrir till. til þingsályktunar um opinbera rannsókn á sjóslysum vi8 strendur Islands. Tillagan vair frá Gunnari Jóhannessyni og Karli Guðjónssyni. Tillögunni var vísað til annarrar umræðu. Ný mál sem lögð voru fyrir þingið eru: Tillögur til þingsályktUnar: um undirbúning geðveikralaga, um endurskoðun veðlaga, um launabætur til starfsfólks af á- góða atvinnufyrirtækja. Frumvarp til lyfsölulaga frá kisstjórninni, og frumvarp tíl laga um félagsheimili og afnám aðflutningsgjalda, bæði frá Framsóknarmönnurn. Þá voru lagfar fram fyrirspumir frá Benedikt Gröndal um mis- notkun deyfilyfja og um lún út á landbúnaðarafurðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.