Vísir - 25.10.1962, Blaðsíða 11
V í S IR . Fimmtudagur 25. október 1962.
mrnmm
Neyðarvaktin. sími 11510. hvern
virkan dag .nema laug daga kl.
13—17
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin virka daga kl. 9—7, laugar-
daga kl. 9 — 4, helgidaga kl. 1-4
Apótek Austurbæjar ei opið virka
daga kl 9-7. lauaardaga kl 9-4
Næturvarzla vikunnar er 20.—27.
október í Iðunnarapóteki.
IJtvarpið
Fimmtudagur 25. október.
Fastir liSir eins og venjulega.
20.00 Erindi: Skin og skúrir í sam-
búð foreldra og barna (Halldór
Hansen læknir yngri). 20.20 Kór-
söngur: Þýzkir kórar taka lagið.
20.35 Erindi: Otvarp og sjónvarp
á íslandi (Benedikt Gröndal for-
maður útvarpsráðs). 21.00 Tónleik-
ar Sinfóníuhljómsveitar Islands i
Háskólabíói, fyrri hluti. 22.10
Kvöldsagan. „1 sveita þíns and-
lits“ eftir Moniku Dickens, XVII.
sögulok (Bríet Héðinsdóttir). 22.30
Harmonikulög: Walter Erikson leik
ur. 23.00 Dagskrárlok.
Föstudagur 26. október.
Fastir liðir eins og venjulega.
20.00 Efst á baugi (Tómas Karls-
son og Björgvin Guðmundsson).
20.30 Frægir hljóðferaleikarar.
21.00 Upplestur: Séra Jón Guð-
jónsson flytur ljóð eftir Sigurð
Júlíus Jóhannsson. 21.20 „Antig-
ona“ músík eftir Vladimir Sommer
við harmleik Sófóklesar. 21.30 Ut-
varpssagan: „Herragarðssaga" eft-
ir Karenu Blixen, IV. — sögulok
(Arnheiður Sigurðardóttir magister
þýðir og flytur). 22.10 Erindi: Um
ræðugerð og flutning (Séra Magn-
ús Runólfsson). 22.30 Á síðkvöldi:
Létt-klassfsk tónlist. 23.10 Dag-
skráalok.
Árnað heilla
Um sl. helgi voru gefin saman í
hjónaband af sr. Árelíusi Níelssyni
ungfrú Asbjörg Alfrida Joansen
og Hjörtur Ólafsson. Heimili þeirra
er að Efri-Brúnavöllum, Árnes-
sýslu.
Söfnin
Árbæjarsafn lokað nema fyrir
hópferðir tilkynntar áður i síma
180''
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
Sfmi 12308.
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A:
Utlánadeild opin 2-10 alla daga
nema laugardaga 2-7 og sunnu-
daga 5-7. Lesstofan er opin 10-10
alla daga nema laugardaga 10-7
og sunnudaga 2-7.
Utibú Hólmgarði 34: opið 5-7
alla daga nema laugardaga og
sunnudaga.
Utibú Hofsvallagötu 16: opið
5.30-7.3Ö ar.a daga nema laugar-
daga og sunnudaga.
Hinn 2. október sl. ætluðu
tveir menn, Indverjinn Tapeshw
ar Zutshi og söguprófessorinn
Berthold Rubin frá Köln að
efna til mótmælaaðgerða við
Berlínarmúrinn. Þeir ætluðu að
halda upp á afmæli Mahatma
Ghandis með því að brjóta
skarð í múrinn á einum stað
til áminningar um, hvflíkt tákn
kúgunar og smánar þetta mann
virki kommúnista er, og hvílík
andstæða allt framferði komm-
únista er við hugsjónir og bar-
dagaaðferðir Ghandis gegn yfir
ráðum Breta á Indlandi. Sen-
atlð í Vestur-Berlín bannaði
þessa fyrirætlun, og mennirnir
sneru þessu því upp í bænar-
gjörð við vegginn í Bemauer-
strasse. Þá var þessi mynd tek-
in.
Flugferðir
Flugfélag fslands hf.: Hrímfaxi
fer til Glasgow og Khafnar kl. 8
í dag. Kemur aftur til Rvíkur kl.
22:40 í kvöld. Fer til Glasgow og
Khafnar kl. 8 í fyrramálið. Skýfaxi
fer til London kl. 12.30 á morgun.
Innanlandsflug: f dag til Akur-
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa-
skers, Vestmannaeyja og Þórshafn
ar. Á morgun: til Akureyrar, Fag-
urhólsmýrar, ísafjarðar, Horna-
fjarðar, Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja.
i!3 Jníac . .
;nysr u»i ípin
Skiþaötgerð ríkisins: Hekla fór
frá Rvfk 23. þ.m. vestur um land
í hringferð. Væntanleg til Rvíkur
30. þ.m. Esja fór frá Rvík 22. aust
ur um land í hringferð. Væntanleg
til Rvíkur 29. þ.m. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum í dag til R-
víkur. Frá Rvík 26. til Vestmanna
eyja. Frá Vestmannaeyjum 28. þ.m.
Þyrill fór frá Rvík 20. þ.m. til Norð
urlandshafna. Skjaldbreið fór frá
Rvík 23. þ.m. vestur um land til
Akureyrar. Væntanleg til Rvíkur
30. þ.m. Herðubreið er væntanleg
til Reykjavíkur í dag.
Stjörnuspá
norgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl:
Dagurinn ætti að geta leitt af
sér einhverja umbun sem þér
bykir talsvert um vert fyrir ve!
unnin störf áður. Láttu velgengn
ina samt ekki stíga til höfuðs
þér.
Nautið, 21. apríl til 21. mai: Sam
starfsmenn þínir ættu að vera
þér mjög hjálpsamir í dag og
málin yfirleitt að vera hagstæð
á vinnustað. Talsverðar líkur á
vel Iaunaðri eftirvinnu í kvöld.
Tvíburarnir, 22. maf til 21. júni:
Dagurinn ætti að bjóða upp á
talsvert frí úr vinnunni þ.e.a.s.
að þú ættir ekki xað vera svo
upptekinn vegna starfsins. Góðar
horfur eru á sviði ástarmálanna
í kvöld.
Krabbinn, 22. júní til 23. júli:
Góðar fréttir gætu borizt þér f
dag, sem hafa mjög hagstæð á-
hrif fyrir heimilislífið. Þú ættir'
að bjóða eldri vinum þínum heim
Ég heid, að ég ætti að taka
Mjálmar úr H-flokknum 1 dag-
bókinni minni og setja hann und
ir „Ýmislegt“.
f kvöld til skrafs og ráoageroa.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Þú
ættir ekki að tefla á tvær hætt-
urnar með að styggja félaga þfna
eða maka í dag, þar sem þeir
eru nú talsvert viðkvæmir fyrir.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Dagurinn ætti að vera heillarík-
ur varðandi samskipti þín og ná-
inna félaga þinna eða maka. Horf
ur eru einnig nokkuð góðar í
ástarmálunum í kvöld.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú
ættir nú að vera í sviðljósinu
því aðrir taka mjög eftir umsögn
þinni um hlutina og fara að ráð-
um þínum. Þú getur framfylgt
ýmsum persónulegum áhugamál-
um þfnum.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þér ætti að bjóðast tækifæri til
einhverra aukatekna í dag. Ýmis
legt sem beðið hefur afgreiðslu
að undanförnu ættirðu að taka
til athugunar í dag.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú ættir að geta haft tals-
vert gott af vinum þfnum og
kunningjum f dag. Mjög hentug-
ar afstöður eru á sviði róman-
tíkurinnar með kvöldinu.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan.:
Þú hefur mikla möguleika á að
vinna þig í álit á vinnustað í dag,
þvf yfirboðari þinn hefur auga
með þér. Hróður þinn út á við
er undir hagstæðum afstöðum.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.
Þér gæti borist góðar fréttir
langt að f dag í síma eða með
bréfi. Þessar fréttir gætu jafn-
vel haft betri áhrif á fjárhag
þinn heldur en þig grunar.
Fiskarnir, 20 febr. til 20. mar^:
Þú hefur talsverða möguleika á
að fá greidda gamla skuld þ.e.a.s.
ef þú berð þig eftir því. Sam-
eiginleg fjármál eru undir mjög
hentugum áhrifum.
SSKSS
SSS3
V
p
i
ÍS U
Y f
„Þá er að skipa Victor fyrir
verkum.“
„Ég hef óvæntar fréttir að færa
þér, Stella. . . “
„Nú er þín stóra stund upp-
runnin. Inace líður ekki sem
bezt og þess vegna verður þú
að taka fyrir hana atriðið á svif-
ránni ...“
“á-i'SnSHE?
msE&ssvíi - ••rai